Velkomin á vef Bridgesambands Íslands
Bridgesamband Íslands er sameiginlegur vettvangur bridgefélaga á Íslandi. Markmið sambandsins er að vinna að vexti og viðgangi bridge og standa fyrir Íslandsmótum í greininni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Bridge fréttir
Hverjir spila í dag
miðvikudagur, 7. janúar 2026
Miðvikudagsklúbburinn
Tvímenningur
Brons stig
19:00
Umferð
1 af 1
28 spil
Mót framundan
Úrslit bridge móta
Hér ma nálgast úrslit allra bridgemóta sem haldið eru á vegum Bridgesambands Íslands og aðilarfélaga þess
Bridgeskólinn
Bridgeskólinn stendur fyrir námskeiðum fyrir byrjendur og lengra komna vor og haust.