Félög
27.1.2021
Skoska sambandið
1.1.2021
BFEH færir sig yfir á Bridgebase
Spilamennska byjar kl. 13:00 og eru spiluð 20 spil , 10 umferðir með 2 spilum á milli para.
Hlekkur á leiðbeiningar og úrslit: http://bridge.is/felog/utan-bsi/bfeh/netspilamennska-bfeh/
30.12.2020
RealBridge: FARA INN Í NÝTT MÓT + HEIMASÍÐAN
Spilamennska á RealBridge á netinu. Byrjar kl. 19:30 6 daga vikunnar.
Gróf dagskrá fyrir venjubundna viku.
Sunnudagar-þriðjudagar-fimmtudagar: Alltaf eitt mót, ca. 24-28 spil.
Mánudagar-miðvikudagar-föstudagar: Alltaf 2 mót, 14 spil hvort.
Laugardagskvöld: Engin mót en hægt að fara 4 saman og spila.
Dagskrá getur breyst þegar eru stærri mót.
Til að fara inn í ný mót smellið hér. Líka til að sjá úrslit í mótum.
Samanlögð úrslit þegar fleiri en eitt kvöld. ÞRIÐJUDAGAR FIMMTUDAGAR
Aðstoð við að byrja á RealBridge:
Vigfús Pálsson. Sími 693-1061
Þórður Ingólfsson. S. 862-1794
Mót fyrir eldri borgara eru á BBO.
30.12.2020
Hrannar Erlingsson og Sverrir G Kristinsson unnu Jólamót BR með yfirburðum
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld á internetinu, RealBridge.online. 42 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund yfir skemmtilegasta spili heims sem heimsfaraldur fær ekki stoppað.
Sverrir Kristinsson og Hrannar Erlingsson unnu með þvílíkum yfirburðum að jaðrar við galdra.
En Sverrir er afmælisbarn dagsins og óskum við honum til hamingju með það.
BR óskar öllum verðlaunahöfum til hamingju.
GLEÐILEG NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA.
29.12.2020
Vignir Hauksson og Helgi Bogason unnu Jólamót BH og Regins.
7.12.2020
Jólamót BR 30. desember á netinu (Realbridge)
Jólamót BR fer fram miðvikudaginn 30. desember kl. 17:00.
Hér er hægt að fylgjast með spilamannskunni í jólamóti bR
Auglýsing
Byrja að spila í mótinu hér
Jólamót BR verður á netinu, á Realbridge þann 30. desember kl. 17:00.
Þeir sem hafa ekki prófað RealBridge áður ættu að spila í kvöld til að ná tökum á þessu nýja forriti.
Fyrsta skref er að prófa hvort mynd og hljóð virki.
Ef tölva er ekki með myndavél er hægt að kaupa eina litla og tengja við tölvuna.
HVETJUM ALLA SEM SPILA BRIDDS TIL AÐ KOMA OG PRÓFA REALBRIDGE
5.12.2020
Jólamót Bridgefélag Hafnarfjarðar og Regins
Jæja ágætu spilarar þá fer stóra stundin að renna upp og við getur farið að pússa linsuna á tölvumyndavélinni og taka rykið úr míkrafóninum og að sjálfsögðu klætt okkur í jólafötin
JÓLAMÓT BH og Regins verður haldið mánudaginn 28.desember kl 17.00 GLÆSILEG verðlaun verða í boði Spilað verður á Realbridge og ALLIR á Íslandi geta verið með.
Skrá sig inn á jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar hér...
Áhorfendur skrá sig inn hér... Byrjar 5:20
2.12.2020
Desember Sveitakeppnin
Desember Sveitakeppnin
Röðuð staða mótsins er hér
Bötler mótsins er hér
Tímatafla - Sjá nánar hér
Að fara inn á mótið til að spila - Hér
Allar upplýsingar um mótið og úrslit
--------------------------------------------------------
Deildakeppni á netinu 2020
Sveit Stefán Vilhjálmssonar sigraði undankeppni deildakeppninnar.
Spiluð verður deildakeppni á netinu 21-22 nóvember Sjá nánar hér....
Að fara inn á mótið til að spila - Hér
Röðuð staða mótsins er hér
Og Bötlerinn - Sjá nánar hér Athugið vel að þetta er handunnið hjá mér, svo endilega komið með athugasendir og ég skoða og laga.
Staða mótsins Umferðir 1-6 Umferðir 7-11
Þáttakendur - Sjá nánar hér
Tímatafla - Sjá nánar hér
Skráning berist til Vigfúsar Pálssonar. Sími 693-1061 eða tölvupóstur vip@centrum.is
1.11.2020
HEIMASÍÐA FYRIR ÖLL REALBRIDGE-MÓT Á NETINU
Hér er komin heimasíða með úrslitum í öllum RealBridge-mótum. Bæði sveitakeppnum og tvímenningum.
22.10.2020
Netmót Bridgefélaga BH og BK í kvöld









Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir