Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.12.2006

Glitnismót B.A. 2006

Hiđ árlega jólamót B.A., Glitnismótiđ, fór fram laugardaginn 30 desember.

30.12.2006

Jólamót BR og SPRON

Minningarmót Harđar Ţórđarsonar.

Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öđru sćti voru sigurvegararnir frá ţví í fyrra Helgi G. Helgason og Kristján Már Gunnarsson, og í ţriđja sćti urđu Páll Ţór Bergsson og Magnús Ólafsson.

Sjá lokastöđu

29.12.2006

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar fór fram fimmtudaginn 28.desember. 64 pör tóku ţátt. Hinir víđfrćgu tvímenninghaukar og frćndurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurđsson en ţeir voru í toppbaráttunni allt mótiđ.

1. Helgi Sigurđsson - Helgi Jónsson                          867
2. Ísak Örn Sigurđsson - Páll Valdimarsson               842
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson  819
4. Ţröstur Ingimarsson - Hermann Lárusson            811
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Jón Ingţórsson             806
6. Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson                  785

jólamót Hfj 2006
Sigurvegararnir ásamt Hafţóri Kristjánssyni formanni Bridgefélags Hafnarfjarđar

20.12.2006

Jólakveđja frá BR

Fjöldinn allur af jólasveinum mćtti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verđlaun og flestir jólasveinarnir fóru međ eitthvađ góđgćti til fjalla. Hörđ barátta var um efstu sćti en ađ lokum stóđu Guđmundur Baldursson og Kristinn Ţórisson uppi sem jólasveinar kvöldsins.

1. Guđmundur Baldursson - Kristinn Ţórisson         57,7%
2. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson      57,4%
3. Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson        56,7%
4. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir  56,5%
5. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson               56,2%
6. Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsdóttir       56,0%


Minningarmót Harđar Ţórđarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram 30.desember í Síđumúla 37. 
Hefst kl. 11:00. Hćgt ađ skrá sig á heimasíđu BR, bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara ađ skrá sig tímanlega ţví ţátttaka er takmörkuđ viđ 56 pör!
Minnt er á Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar á bridge.is/br.

Stjórn BR óskar spilurum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári!

20.12.2006

KEA hangikjötstvímenningur

Síđasta ţriđjudag fyrir jól kepptust félagar B.A. viđ ađ vinna sér inn KEA hangikjöt í eins kvölds tvímenningi en afar mjótt var á munum í toppbaráttunni.

19.12.2006

Jólamót BH og Sparisjóđs Hafnarfjarđar

Jólamót BH og Sparisjóđs Hafnarfjarđar verđur haldiđ fimmtudaginn 28. desember og hefst kl 17:00.

Spilađ ađ Flatahrauni 3 Hafnarfirđi, Hraunsel.

Glćsileg verđlaun ađ venju.

Upplýsingar og skráning í símum 899-7590 (Hafţór),  565-3050 (Erla) og  555-1921 (Atli)

14.12.2006

Hrađsveitakeppni lokiđ hjá B.A.

Nú er lokiđ ţriđja og síđasta kvöldinu í Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga. Sveit Soffíu gerđi harđa atlögu ađ forystu sveitar Frímanns en ţađ dugđi ekki til.

14.12.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Sigfús nćldu sér í birkireykt hangikjöt

Erla og Sigfús náđu 66,5% skor og unnu kvöldiđ međ yfirburđum. Nćst voru Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson JR međ 60,6%. Erla og Sigfús fengu birkireykt hangikjöt og međ ţví frá SS fyrir 1. sćtiđ, og Hrund og Villi fengu ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni fyrir 2. sćtiđ.

Guđmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson voru dregnir út og fengu gómsćt belgískt konfekt frá O. Johnsen og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

13.12.2006

BR- Cavendish - Jólasveinatvímenningur - Jólamótiđ - Reykjavíkurmót

Ţriggja kvölda Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur lauk međ sigri Kristjáns Blöndal og Ómars Olgeirssonar en fast á hćla ţeirra komu Guđmundur Baldursson og Steinberg Ríkarđsson.

1. Ómar Olgeirson - Kristján Blöndal                       1748
2. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson  1728
3. Ljósbrá Baldursdóttir - Matti/Maggi/Ásmundur   1223
4. Hermann Friđriksson - Jón Ingţórsson               1149
5. Páll Valdimarsson - Sverrir Kristinsson jr.             911
6. Guđmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhanns.   755

Ţriđjudaginn 19.desember verđur jólasveinatvímenningur! Vissara er ađ mćta međ jólasveinahúfu til ađ eiga betri möguleika á vinningum! 
Minningarmót Harđar Ţórđarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram 30.desember í Síđumúla 37. 
Hefst kl. 11:00. Hćgt ađ skrá sig á heimasíđu BR, bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara ađ skrá sig tímanlega!
Minnt er á Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar á bridge.is/br.

Skrá sig hér í Jólamótiđ 30.des - Ath, hefst kl. 11:00

Skrá sig hér í Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

6.12.2006

Gróa og Guđrún og Hrafnhildur og Jörundur í efsta sćti !!

Gróa Guđnadóttir og Guđrún Jörgensen urđu efsta í Miđvikudagsklúbbunm 6. desember. Ţćr voru jafnar Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Ţórđarsyni en drógu hćrra spil ţegar dregiđ var um hvort pariđ myndi fá 1. verđlaun. Gróa og Guđrún unnu sér inn gjafabréf á veitingahúsiđ Lauga-Ás en Hranfhildur og Jörundur fengu glćsilegar osatakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Gunnar Birgisson og Hjálmar Pálsson fengu pastasósur og krydd frá SS í aukaverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

6.12.2006

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar 2007. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár. Allir viđ alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir.

Sjá má dagskrána hér miđađ viđ 18 sveitir - nánar auglýst síđar.

Hćgt ađ skrá sig hjá BSÍ í síma 587-9360 og einnig hér

Heimasíđa Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni

6.12.2006

BR - Cavendish tvímenningurinn jafn

Fyrir annađ kvöldiđ í Cavendish tvímenning BR voru Guđmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson međ góđa forystu en keppnisformiđ býđur upp á miklar sveiflur og nú eru 3 pör nánast jöfn.

1. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                           1138
2. Guđmundur Sv. Hermannson - Helgi Jóhannsson    1101
3. Hermann Friđriksson - Jón Ingţórsson                     1026 
4. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson         865
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Ţ/Magnús M.           794
6. Sveinn Rúnar Eiríksson - Ísak Örn Sigurđsson           397

Efstu pör föstudagskvöldiđ 2.des:
1 Frímann Stefánsson - Rosemary Shaw         +32
2 Eggert Bergsson - Eiríkur Sigurđsson            +17
3 Gísli Steingrímsson - Sveinn Ţorvaldsson       +11 

Muniđ jólabingóiđ á fimmtudag, 7.des. Hefst í Síđumúla 37 kl. 19! Veglegir vinningar og bođiđ upp á malt og appelsín og piparkökur.  Bingóstjóri Inda Hrönn Björnsdóttir
Nánar bridge.is/br

                                                        Bingó


 

6.12.2006

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í hrađsveitakeppninni hjá Bridgefélagi Akureyrar en ţátt taka 8 sveitir.

5.12.2006

Atli og Hafţór efstir hjá BH ţegar eitt kvöld er eftir

Ţegar ađeins eitt kvöld er eftir af Ađaltvímenningi BH hafa 3 pör slitiđ sig nokkuđ frá hópnum og líklegt ađ sigurvegarinn komi úr ţeirra hópi.

5.12.2006

JÓLABINGÓ BR Á FIMMTUDAGINN!!

Jólabingó Bridgefélags Reykjavíkur fer fram í Síđumúla 37 núna á fimmtudaginn, 7.desember kl. 19:00!

Veglegir vinningar, bara stuđ. Tilvaliđ fyrir spilara ađ hittast einu sinni án ţess ađ spila bridge:-)

Endilega taka maka og börnin međ. Bingóspjaldiđ á ađeins 100 kr. (Áćtlađ ađ spila 5-7 leiki)
Bingóstjóri verđur Inda Hrönn Björnsdóttir.

                    Bingóspjald                            Bingó

 

1.12.2006

Föstudagsbridge BR 1.des

Til leiks mćttu 14 eđalpör og reyndu međ sér í góđri stemmingu.

29.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Lovísa í banastuđi međ 61,4%

Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir unnu 18 para tvímenning 29. nóvember. Ţćr skoruđu 61,4% og fengu í verđlaun körfur frá osta og smjörsölunni. Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson enduđu í 2. sćti og fengu sćlgćtiskörfur frá SS.

Magnús Ingólfsson og Guđbjörn Axelsson voru dregnir út og fengu sitthvort kaffikortiđ.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

29.11.2006

BR - Guđmundur Sv. Hermannson og Helgi Jóhannsson lang efstir í Cavendish tvímenningi

30 pör taka ţátt í Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Guđmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson eru lang efstir eftir fyrsta kvöld af ţremur.

1. Guđmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannson    1031
2. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                            632
3. Hermann Friđriksson - Kristján Blöndal                      596
4. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson        588
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Ţorvaldsson           499
6. Sigtryggur Sigurđsson - Runólfur Pálsson                354

 

Efstu pör föstudagskvöldiđ 24.nóvember:
1. Eggert Bergsson - Baldur Bjartmarsson                 +32
2. Valgeir Guđmundsson - Anna Soffía Guđmundsd. +15
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Örlygsson           +14

Minnt er á jólabingó BR sem fer fram fimmtudaginn 7.desember! Tilvaliđ fyrir spilara ađ taka maka og börn međ í bingó! Nánar á bridge.is/br

29.11.2006

Vantar par til ađ fylla yfirsetu hjá BR

Nú vantar par til ađ fylla yfirsetu í Cavendish-tvímenning BR sem hófst ţann 28.11. Tvö kvöld eru eftir.  Ţeir er óska eftir ţátttöku í mótinu snúa sér til Björgvins í síma 860-2023.
FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ.

27.11.2006

Bridgefélag Selfoss - Hrađsveitakeppni hafin og Sigfúsarmótiđ búiđ

Sigfúsarmótinu lauk 16. nóvember sl. međ öruggum sigri Guđjóns Einarssonar og Björns Snorrasonar. Í öđru sćti urđu Guđmundur Gunnarsson og Daníel Már Sigurđsson og í ţriđja sćti Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson.

Hrađsveitakeppnin hófst fimmtudagskvöldiđ 23. nóvember sl. Í mótinu taka 8 sveitir ţátt. Stađan eftir fyrsta kvöldiđ er ţessi:

Röđ:

Sveit:

Skammstöfun

Stig

1.

Anton, Pétur, Gunnar H. og Stefán

APGS

553

2.

Guđjón, Björn, Kjeld og Eyjólfur

GBKE

544

3.

Brynjólfur, Guđmundur T., Grímur og Sigurđur V.

BGGS

534

4.

Ţröstur, Ríkharđur, Magnús og Gísli H.

ŢRMG

524

5.

Ólafur, Runólfur, Ari og Knútur

ÓRAK

520

6.

Guđmundur G., Ţórđur, Símon og Össur

GŢSÖ

469

7.

Gunnar Ţ., Garđar, Guđmundur S. og Hörđur

GGGH

446

8.

Kristján, Helgi, Erlingur og Sigurđur S.

KHES

442

Nánar má finna um úrslitinn á heimasíđu Bridgefélag Selfoss

24.11.2006

Akureyrarmeistarar í tvímenningi

Síđastliđinn ţriđjudag lauk fjögurra kvölda Akureyrarmóti í tvímenningi 2006 en ţađ var afar spennandi. Efstu tvö pörin skoruđu gríđarlega seinni tvö kvöldin en nýkrýndir meistarar voru ađeins einu sinni í efsta sćti í mótinu en ţađ var eftir síđustu setu!

23.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Jón og Rúnar unnu 21 para tvímenning!!

Jón Ingţórsson og Rúnar Gunnarsson voru efstir međal jafningja hjá Miđvikudagsklúbbnum 22. nóvember. Ţeir unnu 21 para tvímenning, en ađeins munađi 2,4% niđur í 6. sćti. Ţeir fengu ađ launum glćsileg gjafabréf frá Veitingastađunum Lauga-Ás. Gróa Guđnadóttir og Sveinn Ţorvaldsson enduđu í 2. sćti og fengu sćtindi frá SS og O.Johnsen og Kaaber. Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson voru dregin út og fengu sambland af konfekti og matarkryddi frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

22.11.2006

Dröfn og Hrund efstar hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Verið er að spila Aðaltvímenning BH.Staðan eftir  1 kvöld af 4 er:Hrund Einarsdóttir            -           Dröfn Guðmundsdóttir      18Gunnlaugur Sævarsson     -           Hermann Friðriksson         14         Atli Hjartarson                 -           Hafþór Kristjánsson           10Guðlaugur Sveinsson        -           Halldór Þorvaldsson            3

Friðþjófur Einarsson         -           Guðbrandur Sigurbergsson   2

Aðrir undir miðlung

Keppnin heldur áfram næsta mánudag.

22.11.2006

BR - Öruggur sigur Hermanns Friđrikssonar í hrađsveitakeppni

Sveit Hermanns Friđrikssonar sigrađi međ nokkrum yfirburđum í hrađsveitakeppni BR en sveitin fékk hćsta kvöldskoriđ öll ţrjú kvöldin! Í sveitinni spiluđu Hermann Friđriksson, Ómar Olgeirsson, Hlynur Angantýsson, Vilhjálmur Sigurđsson jr. og Jón Ingţórsson. Undirföt.is skorađi grimmt síđasta kvöldiđ og tryggđi sér annađ sćtiđ. Í bötlerúteikningi para urđu Björgvin Már Kristinsson og Sverrir Kristinsson efstir međ 1,31 impa í spili.

1. Hermann Friđriksson           +252
2. Undirföt.is                           +132
3. Garđsapótek                        + 81
4. Aron Ţorfinnsson                 + 56
5. Norđan 4                              + 44
6. Sölufélag Garđyrkjumanna   + 17

15.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Guđlaugur og Júlíus unnu međ 61,4%.

Guđlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason unnu 14 para tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir voru međ 61,4% skor, 1,8% hćrra en 2. sćtiđ sem kom í hlut Ómars Olgeirssonar og Páls Ţórssonar. Efsta pariđ fékk 6000 kr úttekt hjá SS og 2. sćtiđ fékk 5kg af MacinTosh konfekti.

Unnur Sveinsdóttir og Inga Lára Guđmundsdóttir voru dregnar út og fengu konfekt frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

15.11.2006

Ađaltvímenningur B.H. ađ hefjast

Ađaltvímenningur ađ hefjast.

Nćsta mánudag hefst Ađaltvímenningur félagins sem verđur fjögurra kvölda tvímenningur.

15.11.2006

BR - Sveit Hermanns Friđrikssonar í góđri stöđu í hrađsveitakeppninni

Sveit Hermanns Friđrikssonar gefur ekkert eftir í hrađsveitakeppni BR og bćtti viđ forystuna. Hörđ barátta er um nćstu sćti. Stađan efstu sveita eftir 2 kvöld af 3:

1. Hermann Friđriksson                  +143
2. Garđsapótek                              +  65
3. Aron Ţorfinnsson                       +  55
4. Undirföt.is                                  +  34
5. Sölufélag Garđyrkjumanna         +  23
6. Harpa Fold Ingólfsdóttir             +  12

Hrađsveitakeppninni lýkur nćsta ţriđjudag, 21. nóvember en nćsta keppni félagsins er ţriggja kvölda Cavendish tvímenningur sem hefst ţriđjudaginn 28.nóvember. Búast má viđ mikilli ţátttöku en ţetta mót hefur veriđ afar vinsćlt undanfarin ár. Tilvalin ćfing fyrir Íslandsmótiđ í bötlertvímenningi sem fer fram laugardaginn 2. desember.

14 pör mćttu til leiks föstudaginn 10.nóvember, efstu pöru urđu:
1. Ţórđur Björnsson - Birgir Örn Steingrímsson   +25
2. Unnar Atli Guđmundsson - Eggert Bergsson   +13
3. Ómar Freyr Ómarsson - Hermann Friđriksson + 7

Bridgefélag Reykjavíkur spilar í Síđumúla 37 ţriđjudaga og föstudaga og hefst spilamennska kl. 19. Nánar á bridge.is/br

15.11.2006

Barambambara hjá B.A

Hörđ toppbarátta hjá B.A.
 
Nú er lokiđ 3 kvöldum af 4 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Stćrstu tíđindin eru ađ Siggunum, sem höfđu leitt hingađ til, var velt af stalli og 5 pör berjast nú helst um titilinn.

13.11.2006

Bridgefélag Selfoss - stađan eftir 3 kvöld í Sigfúsarmótinu

Ţriđja kvöldiđ í Sigfúsarmótinu, sem er ađaltvímenningur félagsins, var spilađ fimmtudagskvöldiđ 9. október. Mótinu lýkur 16. nóvember. Stađa efstu para eftir 3 kvöld er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

153

2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson/Daníel Már Sigurđsson

107

3.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

62

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

48

5.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

30

Skor kvöldsins hjá efstu pörunum varđ ţetta:

Röđ

Par

Stig

1.-2.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

49

1.-2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Daníel Már Sigurđsson

49

3.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

19

4.

Símon G. Sveinsson - Össur Friđgeirsson

17

5.

Ólafur Steinason - Gísli Ţórarinsson

9

9.11.2006

BR - Hermann Friđriksson á toppnum í hrađsveitakeppninni

Ađeins 12 sveitir taka ţátt í ţriggja kvölda hrađsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur.
Skýrist ţađ m.a. af fjölmennri bridgeferđ til Madeira í Portúgal. Sjá má nánar um gengi Íslendinga á Madeira á spjallsvćđi bridge.is. Spilarar eru hvattir til ađ taka ţátt í umrćđum ţar, t.d. segja frá skemmtilegum spilum frá síđasta spilakvöldi í bridgeklúbbnum.

Eftir fyrsta kvöld af ţremur í hrađsveitakeppninni er sveit Hermanns Friđrikssonar međ ágćta forystu.

1. Hermann Friđriksson            +78
2. Garđsapótek                        +41
3. Aron Ţorfinnsson                 +31
4. Harpa Fold Ingólfsdóttir      +28
5. VÍS                                       +13
6. Sölufélag Garđyrkjumanna  +  4

8.11.2006

Bridgefélag Selfoss: Stađan eftir 2 kvöld í Sigfúsarmótinu

Annađ kvöldiđ í Sigfúsarmótinu, sem er ađaltvímenningur félagsins, var spilađ fimmtudagskvöldiđ 2. október. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 9. og 16. nóvember. Stađa efstu para eftir 2 kvöld er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

104

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

77

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

63

4.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson/Daníel Már Sigurđsson

58

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

73

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

40

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

39

4.

Guđmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson

37

2.11.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Rúnar međ 64,1% skor!

Halldór Úlfar Halldórsson og Rúnar Gunnarsson skoruđu 64,1% sem nćgđi ţeim til sigurs, rétt fyrir ofan Pál Ţórsson og Ómar Olgeirsson sem voru í 2. sćti međ 62,3%.

1. sćtiđ gaf gjafabréf hjá SS og 2. sćtiđ var sćlgćtisblanda frá O.Johnsen og Kaaber.

2 pör voru dregin út og fengu Lilja Kristjánsdóttir og Sigríđur Gunnarsdóttir gjafabréf hjá SS og Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson fengu sćlgćtisblöndu frá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

1.11.2006

BR - Garđar og vélar međ góđan endasprett í Swiss sveitakeppni

Ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni lauk ţriđjudaginn 31.október. Eykt og Garđar og vélar voru vel efstar fyrir kvöldiđ og svo fór ađ ţessar sveitir spiluđu saman allt síđasta kvöldiđ! Eykt ţurfti ađ vinna síđasta leikinn međ a.m.k. 7 impum til ađ vinna mótiđ en Garđar og vélar sigrađi 27-7 í impum eđa 8-0 og fengu ţví stćrstu ostakörfurnar. Í sveit Garđa og véla spiluđu Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurđsson og Páll Bergsson. Undirfot.is átti góđan endasprett og enduđu međ jafn mörg stig og Eykt. Ţar sem Ađalsteinn Jörgensen dróg lauftvist og ţar međ ómögulegt fyrir Björgvin Má ađ draga lćgra spil var Undirföt.is í öđru sćti í mótinu.

Lokastađan:
1. Garđar og vélar                   71
2. Undirfot.is                           60
3. Eykt                                     60
4. Garđsapótek                        57
4  Sölufélag Garđyrkjumanna   57
6. Esja Kjötvinnsla                    55


31.10.2006

Sveit Sigfúsar Ţórđarsonar vann hrađsveitakeppnina hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Sveit Sigfúsar Ţórđarsonar átti frábćran endasprett og vann hrađsveitakeppnina hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar nokkuđ örugglega. Međ Sigfúsi spiluđu Erla Sigurjónsdóttir, Jón Páll Sigurjónsson og Guđni Ingvarsson.

27.10.2006

Sveit Hrundar langefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Eftir fyrra kvöldiđ af tveimur í Hrađsveitakeppni BH 2006 hefur sveit Hrundar tekiđ afgerandi forystu međ 60 impa í plús. 7 sveitir taka ţátt. Sjá Félög -> Bridgefélag Hafnarfjarđar

27.10.2006

Sveit Hrundar langefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Eftir fyrra kvöldiđ af tveimur í Hrađsveitakeppni BH 2006 hefur sveit Hrundar tekiđ afgerandi forystu međ 60 impa í plús. 7  sveitir taka ţátt.

27.10.2006

Sigfúsarmótiđ hafiđ hjá Bridgefélagi Selfoss

Sigfúsarmótiđ, sem er ađaltvímenningur félagsins, hófst fimmtudagskvöldiđ 2. október. Í mótinu taka 16 pör ţátt og eru spiluđ 2 spil á milli para, allir viđ alla á kvöldi. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 2. 9. og 1. nóvember. Efstu pör eru:

Röđ

Par

Stig

1.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

37

2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson

36

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

31

4.

Gísli Hauksson - Magnús Guđmundsson

25

5.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

24

26.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Páll og Ómar skelltu sér á toppinn í lokin og unnu sér inn gjafabréf á Lauga-Ás

Ţađ var fín mćting hjá Miđvikudagsklúbbnum 25. október. 20 pör spiluđu Monrad Barometer, og var notast viđ BridgeMate viđ útreikning.

Páll Ţórsson og Ómar Olgeirsson sigruđu međ 61,1% skor og fengu gjafabréf á Lauga-Ás fyrir 4.

2. sćtiđ kom í hlut Geirlaugar Magnúsdóttur og Torfa Axelssonar sem hrepptu 2 konfektkassa og sćlgćti.

Guđný Guđjónsdóttir og Hanna Friđriksdóttir voru dregnar út ađ lokinni verđlauna afhendingu og fengu sćlgćtisblöndu frá O.Johnsen og Kaaber og SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

25.10.2006

BR - Eykt á góđu skriđi

Eftir 2 kvöld af 3 í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er Eykt međ góđa forystu en sveitin skorađi 29 stig af 32 mögulegum á öđru spilakvöldinu. Garđar og vélar kemur nćst en langt er niđur í ţriđja sćtiđ. Svo gćti fariđ síđasta kvöldiđ ađ ţessar sveitir mćtist nokkrum sinnum ţví spilađur verđur danskur monrad ţađ kvöld. Stađa efstu sveita er ţannig:

1. Eykt                                    52
2. Garđar og vélar                  47
3. Garđsapótek                       38
3. Sölufélag garđyrkjumanna  38
5. Undirföt.is                           36
6. Hlín                                      35

20.10.2006

Bridgefélag Selfoss: Lokastađan í Málarabutlernum

Ţriđja og síđasta kvödiđ í Málarabutlernum var spilađ fimmtudagskvöldiđ 19. október.  Lokastađa efstu para varđ ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

152

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

104

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

78

4.

Gísli Ţórarinsson/Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

57

5.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

50

6.

Garđar Garđarsson - Gunnar Ţórđarson

42

Skor kvöldsins var ţetta hjá efstu pörunum:

Röđ

Par

Stig

1.

Garđar Garđarsson - Gunnar Ţórđarson

30

2.

Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

27

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

26

4.-5.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

24

4.-5.

Símon G. Sveinsson - Össur Friđgeirsson

24

19.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Hrafnhildur og Jörundur komust á toppinn á réttum tíma!

Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Byrjunin lofađi ekki góđu ţví ţau byrjuđu á neđsta borđi ţegar byrjađ var ađ rađa eftir monrad röđun. Ţau létu ţó ekki hugfallast og unnu sig upp á efsta borđ og tryggđu sér 1. sćtiđ međ 61.1% skor! Glćsilegt hjá ţeim!!

Ţau fengu gjafabrét hjá SS en ţeir Guđlaugur SVeinsson og Guđjón Sigurjónsson fengu flotta konfektkassa frá O.Johnson og Kaaber fyrir 2. sćtiđ.

Ţorvaldur Pálmason og Jón Viđar Jónmundsson voru dregnir út og fengu glćsileg konfektverđlaun frá O.Johnson og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

19.10.2006

Greifalvarleg stađa í B.A.

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í Greifamóti B.A. en 3 pör hafa tekiđ nokkuđ afgerandi forystu.

18.10.2006

BR - Swiss monrad sveitakeppni -1.kvöld af 3

Stađan eftir fyrsta kvöld af ţremur í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er ţannig:

1. Garđar og vélar        28            
2. Eykt                           23            
3. Undirfot.is                 21            
3. Grant Thornton         21            
3. Norđar 4                    21            
6. Hrafnhildur Skúlad.   19

17.10.2006

Bridgefélag Hafnarfjarđar – Hrađsveitakeppni ađ hefjast

Nćstkomandi mánudag 23.október hefst tveggja kvölda hrađsveitakeppni.

Ađstođađ viđ myndun sveita á stađnum.

13.10.2006

Bridgefélag Selfoss - stađan í Málarabutlernum eftir 2 kvöld

Annađ kvödiđ í Málarabutlernum var spilađ fimmtudagskvöldiđ 12. október. Síđasta kvöldiđ verđur síđan spilađ 19. október.  Stađa eftstu para eftir 2. kvöldiđ er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

126

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

80

3.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

57

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

55

5.

Gísli Ţórarinsson/Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

30

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

88

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

62

3.

Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson

48

4.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson

36

5.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

23

Nánar má finna um úrslitin hér á heimasíđu félagsins.

11.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Hrund og Villi JR međ69,1% skor!!

Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson JR unnu öruggan sigur á spilakvöldi Miđvikudagsklúbbsins. Ţau enduđu međ 69,1% skor, sem var 11,6% hćrra en 2. sćtiđ sem Andrés Ţórarinsson og Halldór Ţórólfsson enduđu í. Hrund og Villi fengu gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás, en Andrés og Halldór fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Guđlaugur SVeinsson og Guđjón Sigurjónsson leiđa bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir karlspilara og Hrund Einarsdóttir leiđir bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir kvenspilara. Bronsstigahćstu karl og kvenspilarar fá glćsilegt gjafabréf hjá Sćvari Karli eftir veturinn.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

11.10.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

Ţriggja kvölda bötlertvímenngi BR lauk ţriđjudaginn 10.október.

Ţorlákur Jónsson og Jón Baldursson settu í fluggír síđasta kvöldiđ en ţeir byrjuđu kvöldiđ í 6.sćti.
Röđ efstu para:

1. Ţorlákur Jónsson - Jón Baldursson                   125
2. Sveinn Ţorvaldsson - Gísli Steingrímsson          101
3. Magnús Magnúss.-Matthías Ţ./Ásmundur P.     99
4. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur Hjaltason        93
5. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 89
6. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                     84

10.10.2006

Greifarleg spenna hjá B.A.

Hiđ sívinsćla Greifamót B.A. er hafiđ en ţađ er ţriggja kvölda impatvímenningur.

Verđlaunahafar munu fá ađ skreppa út á borđa á Greifann, eitt vinsćlasta veitingahús norđan Holtavörđuheiđar svo til mikils er ađ vinna!

10.10.2006

Frá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Hinn vinsćli A-Hansen tvímenningur hófst mánudaginn 2. október.

6.10.2006

Fyrsta kvöldiđ í Málarabutlernum hjá Bridgefélagi Selfoss

Málarabutlerinn hófst hjá Bridgefélagi Selfoss fimmtudagskvöldiđ 5. október. Í mótinu taka 16 pör ţátt og eru spiluđ 6 spil á milli para, 5 umferđir á kvöldi. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 12. og 19. október. Efstu pör eru:

Röđ

Par

Stig

1.

Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

70

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

64

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

38

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

32

5.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

18

6.

Birgir Pálsson - Sigurđur Magnússon

17

Nánar má finna um ţetta á heimasíđu félagsins.

4.10.2006

Spenna í Miđvikudagsklúbbnum!

Guđlaugur Sveinsson og Guđjón Sigurjónsson sigu framúr Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Ţórđarsyni í síđustu setunni og unnu kvöldiđ međ eins stigs mun. Guđlaugur og Guđjón unnu sér inn gjafavörur frá O. Johnson og Kaaber en Hrafnhildur og Jörundur fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Guđný Guđjónsdóttir og Hanna Friđriksdóttir voru dregnar út og fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Alla upplýsingar og úrslit spilakvölda er ađ finna á heimasíđu klúbbsins:

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

4.10.2006

Startmót Sjóvá enn ađ jafna sig!

Seinna kvöldi Startmóts Sjóvá hjá Bridgefélagi Akureyrar er nýlokiđ en annar eins "jafningur" hefur vart sést.

4.10.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

34 pör taka ţátt í ţriggja kvölda bötlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur.
Stađan eftir 2 kvöld af 3 er ţannig:

1. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir     +68
2. Sveinn Ţorvaldsson - Gísli Steingrímsson                +65
3. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                          +56
3. Matthías Ţorvaldsson - Magnús Eiđur Magnússon  +56
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur Hjaltason             +53
6. Ţorlákur Jónsson - Jón Baldursson                         +46

1.10.2006

Eitt nćstjafnasta mót nćstum allra tíma!

Afar jafnt var í Sunnudagsbridge hjá B.A. 1.október 2006

29.9.2006

Spilamennskan hjá Bridgefélagi Selfoss fer líflega af stađ

Fyrsta almenna mót vetrarins var eins kvölds tvímenningur sem spilađur var 28. september 2006. Til leiks mćttu 13 pör. Efstu pör urđu:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

49

2.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

37

3.

Gunnar B. Helgason - Brynjólfur Gestsson

25

Nánar má finna um spilamennsku Bridgefélags Selfoss á heimasíđu ţess.

29.9.2006

Bridge í Áskirkju

Alla ţriđjudaga yfir vetrartímann milli klukkan 14 og 16. Áskirkja er á Vesturbrún 30. Nánari upplýsingar í síma 581 4035. Allir velkomnir.

 

28.9.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Magnús unnu gjafabréf á veitingstađinn Lauga-Ás

Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu eins kvölds Barómeter hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir skoruđu 58,8%. 2,5% hćrra skor en Lilja Kristjánsdóttir og Ólöf Ólafsdóttir sem enduđu í 2. sćti. Halldór og Magnús fengu gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás en Lilja og Ólöf fengu 6.000 kr. úttekt hjá Sláturfélagi Suđurlands. Unnar Atli Guđmundsson og Gunnar Birgisson voru síđan dregnir út og fengu sömu verđlaun og Lilja og Ólöf.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

Bronsstigahćstu karl og kvenspilarar vetrarins fá í verđlaun fataúttekt hjá Sćvari Karli og eru Halldór og Magnús hćstir af karlspilurum međ 36 bronsstig en Lilja og Ólöf leiđa kvenspilara međ 15 bronsstig.

26.9.2006

Eitt allra jafnasta mót allra tíma!

Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafiđ en ţađ er Startmót Sjóvá.

Elstu menn voru spurđir álits og töldu ţeir ađ svo jöfnu móti myndu ţeir vart eftir...

 

26.9.2006

Ađalfundartvímenningur Bridgefélags Selfoss

Ađalfundur Bridgefélags Selfoss var haldinn 22. september, og var stjórnin ţar endurkjörin í heilu lagi. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum, var spilađur 11 para tvímenningur. Úrslitin eru  komin inn á heimasíđu félagsins. Nćst verđur spilađur eins kvölds tvímenningur fimmtudagskvöldiđ 28. september.

21.9.2006

Fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins

Gísli Steingrímsson, Sveinn Ţorvaldsson, Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson voru jafnir og efstir fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins.

Spilađur var Monrad Barómeter og notast var viđ BridgeMate.

Glćsilegar gjafakörfur frá SS voru í verđlaun.

Verđlaun vetrarins verđa glćsileg ţví reynt verđur ađ veita 6 verđlaun hvert kvöld frá SS, Veitingastađnum Lauga-ás og Kaaber.

auk ţess fá bronsstigahćstu karl og kvenspilarar vetrarins gjafabréf frá Sćvari Karli.

20.9.2006

Ađalfundur B.A. 2006 og úrslit

Ađalfundur B.A. 2006 var haldinn 19.september og m.a. var ný stjórn kjörin.

20.9.2006

B.A. býđur til Startmóts Sjóvá!

Bridgefélag Akureyrar hefur ákveđiđ ađ bjóđa til ókeypis bridgeveislu í upphafi keppnistímabilsins.

20.9.2006

Páll Valdimarsson og Valur Sigurđsson sigurvegarar í hausttvímenningi BR

Minnt er á nćstu keppni BR sem hefst nćsta ţriđjudag, 26.september, 3ja kvölda bötlertvímenningur. Ţetta keppnisform hefur veriđ afar vinsćlt undanfarin ár!

Tveggja kvölda hausttvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gćr.

Páll Valdimarsson og Valur Sigurđsson skoruđu jafnt og ţétt og stóđu uppi sem sigurvegarar.

Lokastađa efstu para:

17.9.2006

Starfsemi Bridgefélags Selfoss ađ hefjast aftur

Ţá fer starfsemi vetrarins ađ hefjast, en ađ venju hefst hún međ ađalfundi. sem verđur haldinn föstudaginn 22. september í Tryggvaskála kl. 20:00. Á dagskrá verđa venjuleg ađalfundarstörf, verđlaunaafhending fyrir síđastliđiđ keppnistímabil og ađ ţví loknu verđur gripiđ í spil.
Síđan hefst regluleg spilamennska fimmtudaginn 28. september, í Tryggvaskála kl. 19:30.

1.9.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Dagskrá haust 2006

Nú fer ađ koma tími til ađ setja golfsettin inn í geymslu og setjast viđ spilaborđiđ!

 

Bridgefélag Reykavíkur mun spila á ţriđjudögum og föstudögum í vetur í Síđumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl. 19:00.

 

Dagskrá haustins lítur ţannig út:

12.9, 19.9                   - Barómeter tvímenningur
26.9, 3.10,10.10        - Bötlertvímenningur
17.10, 24.10, 31.10   - Swiss monrad sveitakeppni
7.11, 14.11, 21.11     - Hrađsveitakeppni
28.11, 5.12, 12.12     - Cavendish tvímenningur(imps across the field)
19.12                          - Jólasveinatvímenningur

 

Á föstudögum verđur venjulega spilađur monrad tvímenningur en öđru hvoru verđur annađ spilaform, einmenningur, bötlertvímenningur, speedball ofl. Nánar auglýst síđar

 

Eins og síđasta ár verđur 24 bronsstigahćstu spilurum vetrarins(ţriđjudagar+föstudagar) bođiđ í einmenning ţar sem veitt verđa vegleg verđlaun og bođiđ upp á veitingar. Verđur án efa hörđ keppni ađ komast í mótiđ!

 

Góđa skemmtun viđ spilaborđiđ!

Stjórn BR

 

 

 

1.8.2006

Sumarbridge 2006: Helgarnir unnu 22 para tvímenning!!

Helgi Sigurđsson og Helgi Jónsson komu, sáu og sigruđu 22 para Monrad Barómeter tvímenning í Sumarbridge 31. júlí. Ţeir enduđu 2 stigum fyrir ofan Guđlaug Sveinsson og Halldór Ţorvaldsson.

Nú er notast viđ BridgeMate öll kvöld í Sumarbridge og er ánćgjulegt hvađ spilarar hafa tekiđ vel í ţessa nýjung.

Mánudaginn 7. júlí verđur ekki spilađ vegna frídags verslunarmanna.

Sumarbridge 2006

27.6.2006

SumarBRIDGE 2006: Svala og Stefán unnu 20 para tvímenning!!

Svala Pálsdóttir og Stefán Garđarsson unnu 20 para tvímenning í Sumarbridge 2006. Spilarar létu HM í fótbolta ekki halda sig frá spilaborđinu enda ólíku saman ađ jafna ađ spila í Sumarbridge eđa horfa á markalausan fótboltaleik!

BridgeMate slćr í gegn og nú eru allir ađ verđa búnir ađ hrista af sér fyrsta hrollinn og er töllvutćkiđ orđiđ "BridgeVinur" allra!

Öll úrslit

Bronsstig

Prósentuskor

19.6.2006

Stórmót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni

Bridgemót NEMEL

28 manns mćttu til leiks á Nordica á 16.júnímót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni. Skemmtu spilarar sér konunglega og menn voru sammála um ţađ ađ hafa ţetta árlegan viđburđ, 16.júní. Flestir ţátttakendur voru gamlar kempur frá Laugarvatni og margir hverjir höfđu ekki gripiđ í spil í ţónokkur ár. Óđinn Ţórarinsson var lengst af í forystu en Aron Ţorfinnsson skaust upp fyrir hann í lokaumferđinni. Fékk Aron veglegan farandbikar ađ launum. Kjartan Ingvarsson náđi 3.sćtinu og fékk einnig sérstök Kjartansverđlaun en ţrír Kjartanar tóku ţátt í mótinu.

14

3.Kjartan Ingvarsson, 1. Aron Ţorfinsson, 2. Óđinn Ţórarinsson og Ómar Olgeirsson keppnisstjóri

Lokastöđuna má sjá hér

13.6.2006

AĐALFUNDUR BRIDGEFÉLAGS REYKJAVÍKUR

Ađalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 14. júní nk. klukkan 17:30 í húsnćđi BSÍ ađ Síđumúla 37. 3. hćđ.

NÝTT FRÉTTABRÉF BR

13.6.2006

Sumarbridge: Gulli Sveins og Maggi unnu Gabríel og Villa JR međ einu stigi!!

Guđlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu Gabríel Gíslason og Vilhjálm Sigurđsson JR međ einu stigi. Ţetta var flott skor hjá báđum pörum, 62,5% og 62,3%.

Sumarbridge 2006

Öll úrslit

10.6.2006

Sumarbridge: Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson međ 60.4% skor!

Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 14 para tvímenning í Sumarbridge međ rétt rúmlega 60% skor. Ţađ er ekki á hverjum degi sem 13 ára spilarar vinna tvímenningsmót og auk ţess rétt missti hann af 1. sćti í Miđnćtursveitakeppninni.

Heimasíđa Sumarbridge 2006

Öll úrslit

8.6.2006

Sumarbridge: Jóhann Stefánsson og Birkir Jónsson unnu 28 para tvímenning!

Glćsileg ţátttaka var í Sumarbridge miđvikudaginn 7. júní. 28 pör mćttu til leiks og hlutskarpastir voru Jóhann Stefánsson og Birkir Jónsson međ +90 sem jafngildir 62.4% skori.

Heimasíđa Sumarbridge

Öll úrslit

1.6.2006

Sumarbridge: Snorri og Ingólfur leiddu allt kvöldiđ og unnu!!

Snorri Sturluson og Ingólfur Hlynsson leiddu allt kvöldiđ í Sumarbridge og stóđu uppi sem sigurvegarar međ +37 sem jafngildir 59.4% skori. Nćstar voru Inga Lára Guđmundsdóttir og Unnur Sveinsdóttir.

Sumarbridge:

Öll úrslit

31.5.2006

Sumar loksins komiđ á Akureyri

Hér á Akureyri er komiđ sumar og snjór óđum ađ hverfa úr görđum. En sumar ţýđir auđvitađ líka ađ B.A. spilar á ţriđjudögum!

23.5.2006

Ómar Olgeirsson og Rúnar Gunnarsson međ RISAskor í Sumarbridge!!

Rúnar Gunnarsson og Ómar Olgeirsson byrjuđu Sumarbridge 2006 međ glćsilegu skori, 69,6%. Ţetta er međ hćrri skorum sem hefur náđast ţegar spilađur hefur veriđ Monrad Barómeter.

Öll úrslit og spil

17.5.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Einmenningur og bronsstigauppgjör

Einmenningsmót BR fyrir bronsstigahćstu spilara BR í vetur fór fram ţriđjudaginn 16.maí. Veglegt gjafabréf frá Heimsferđum fyrir sigurvegarann!! Einnig voru veitt verđlaun fyrir stigahćsta spilara vetrarins, efstu konuna og yngri spilarann. Í hléi var bođiđ upp á veitingar.

Magnús Magnússon gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi bćđi bronsstigakeppni vetrarins og einmenninginn en hann skaust einu stigi upp fyrir Pál Ţórsson í síđustu umferđ. Stjórn BR vill ţakka fyrir spilamennskuna í vetur og hlakkar til ađ sjá ykkur viđ grćna borđiđ nćsta haust!

 

Lokastađan í einmenningnum 

 

16.5.2006

Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson unnu lokakvöld Mánudagsklúbbsins

Jón Stefánsson og Mangús Sverrisson skutust í efsta sćtiđ í lokaumferđinni og unnu sér inn gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás. Ísak Örn Sigurđsson og Halldóra Magnúsdóttir voru í 2. og fengu ţau gjafakörfu frá SS sem og Rúnar Gunnarsson og Hermann Friđriksson sem voru dregnir út af handahófi. Ţetta var síđasta spilakvöld Mánudagsklúbbsins og ţakkar stjórn félagsins öllum spilurum fyrir veturinn.

Öll úrslit

9.5.2006

Rúnar og Hermann skutust á toppinn í síđustu umferđ!

Rúnar Gunnarsson og Hermann Friđriksson toppuđu á réttum tíma í Mánudagsklúbbnum og unnu sér inn gjafakörfu frá SS. Ţeir enduđu 2 stigum fyrir ofan Óttar og Ara međ +26 sem jafngildir 59.3% skori. Gísli Sigurkarlsson og Halldór Ármannsson voru svo dregnir út og fengu gjafakörfu frá SS.

Úrslit og öll spilin

28.4.2006

Kjördćmamót 2006

Kjördćmamótiđ 2006 verđur haldiđ á Akureyri 20.-21.maí nćstkomandi.

25.4.2006

Vetrarstarfi BFH lýkur!

Bridgefélag Húsavíkur lauk vetrarstarfi međ pompi og prakt síđastliđiđ mánudagskvöld međ ţátttöku 12 para, ţeir sem enduđu ofar jafningja (s.s. fyrir ofan miđlung :) sem var 110) voru sem hér segir:

1. Jón Sigurđsson - Egill Egilsson 129
2. - 3. Pétur Skarphéđinsson - Friđrik Jónasson 125
2. - 3. Halldór Hrafn Gunnarsson - Árni Helgason 125
4. Magnús Andrésson - Ţóra Sigurmundsdóttir 121
5. Guđmundur Halldórsson - Sveinn Ađalgeirsson 121

Til gamans má geta ađ viđ áttum okkur góđann vin ţetta kvöldiđ ţví Heimabakarí lét okkur í té heilann helling af bakkelsi og kunnum viđ ţeim miklar ţakkir fyrir.

25.4.2006

Ţóranna og Ragna efstar í Mánudagsklúbbnum!

Ţóranna Pálsdóttir og Ragna Briem voru funheitar eftir Landsliđkeppni kvenna og unnu spilakvöld Mánudagsklúbbsins 24. apríl međ glćsilegu skori, 64,1%. Ţćr fengu ađ launum glćsilega gjafakörfu frá SS. Gunnar Birgisson og Unnar Atli Guđmundsson voru dregnir út og fengu einnig gjafakörfu frá SS og Jóna Magnúsdóttir fékk gjafakörfu frá ÓJK.

Spilamennska fellur niđur 1. maí vegna Íslandsmótsins í tvímennig ţannig ađ nćsta spilakvöld Mánudagsklúbbsins er 8. maí

Öll úrslit og helstu upplýsingar

19.4.2006

Halldórsmót B.A. spennandi

Halldórsmót B.A. spennandi
 
Síđastliđinn ţriđjudag var spilađ annađ kvöldiđ af ţremur í Board-a-Match sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar. Baráttan er hörđ um 1.-3. sćti og verđur gaman ađ sjá hvađ gerist síđasta kvöldiđ

18.4.2006

Ađaltvímenningur BR ađ byrja í kvöld !!

Ađaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00 - 4 kvölda mót

Skráning á keppnisstjori@bridgefelag.is

12.4.2006

Halldórsmót B.A.

Síđasta stóra mót vetrarins er hafiđ hjá Bridgefélagi Akureyrar en ţađ er Halldórsmótiđ í sveitakeppni.

11.4.2006

Helgi Bogason og Vignir Hauksson međ 65,3% skor!

16 pör spiluđu Monrad Barómeter í Mánudagsklúbbnum. Helgi Bogason og Vignir Hauksson unnu sér inn gjafakörfu frá SS međ glćsilegu skori, 65,3%. Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson voru í 2. sćti međ 56,4% og fengu gjafakort í kaffisölu BSÍ. Jóhann Sigurđarson fékk gjafakörfu frá SS og Guđjón Hauksson fékk kaffikort í úrdrćtti.

Mánudagsklúbburinn spilar mánudaginn 2. í páskum og verđa páskaegg međal annars í verđlaun. Spilamennska byrjar kl. 19:00

4.4.2006

Alfređsmót B.A. í impatvímenningi

Alfređsmóti B.A. er lokiđ
 
Mótiđ er impatvímenningur ţar sem fólk á einnig sína "sveitarfélaga".

29.3.2006

Ari og Óttar og Inda og Grímur efst međ 68.9%

Ari og Óttar drógu hćrra spil og fengu hamborgaraveislu á American Style í verđlaun. Gabríel og Adam fengu svoleiđis líka ţegar aukavinningar voru dregnir út og Elva og Hrefna fengu sinnhvorn klukkutímann á Snóker og Pool.

Úrslit kvöldsins

29.3.2006

Ađalsveitakeppni BR lokiđ

Ađalsveitakeppni BR lauk nú í kvöld međ sigri sveitar Ferđaskrifstofu Vesturlands.

27.3.2006

Ari Már og Óttar Ingi unnu sér inn matarkörfu frá SS

Ari Már Arason og Óttar Ingi Oddsson unnu einskvölds tvímenning í Mánudagsklúbbnum 27. mars. Ţeir fengu 61,5% skor og unnu sér inn matarkörfu frá SS. Gunnar Birgisson og Unnar Atli Guđmundsson fengu kaffikort fyrir 2. sćtiđ. Hildur Valgeirsdóttir og Jóhann Larsen fengu gjafakörfu frá SS í aukaverđlaun og Anna Jónsdóttir og Sigurrós Sigurđardóttir fengu kaffikort í aukaverđlaun.

Heimasíđa Mánudagsklúbbsins

22.3.2006

Jói og Guđjón međ 70% skor á Pizzakvöldi Bf. yngri spilara

Jóhann og Guđjón náđu 70,0% skori á Pizzakvöldi yngri spilara. Ţeir enduđu 2 stigum á undan Elvu og Hrefnu sem voru í 2. sćti međ 68,9% skor !! Ekki amalegt skor hjá ţessum 2 pörum. Efsta par fékk ostborgaramáltíđ í verđlaun á American Style auk ţess sem Óli og Smári fengu sömu verđlaun í aukaverđlaun. Elín og Agnes fengu síđan 1 klst. í snóker eđa pool á Snóker og Pool-stofunni Lágmúla 5.

Heimasíđa Bf. yngri spilara

22.3.2006

Svćđamót Norđurlands vestra í tvímenningi

Skúli V. Jónsson og Ólafur Sigmarsson sigruđu á svćđamóti N-V í tvímenningi sl. sunnudag.

22.3.2006

Góđ ţátttaka í Vesturlandsmótinu í tvímenning 2006

Vesturlandsmótiđ í tvímenningi var haldiđ á Akranesi sunnudaginn 19. mars sl. 24 pör mćttu til leiks en ţar af voru 6 ađkomupör sem ekki áttu tilkall til Vesturlandsmeistaratitils. Mótiđ var jafnframt svćđamót Vesturlands ţar sem sjö sćti voru í bođi í úrslitum Íslandsmóts í tvímenningi en 23 paranna börđust um ţau.

21.3.2006

Reykjanesmótiđ í tvímenningi 2006

Reykjanesmótiđ í tvimenningi 2006 fór fram laugardaginn 18. mars og tóku 20 pör ţátt.

Ţau pör sem komust á Íslandsmótiđ í tvímenningi eru:
Hermann Lárusson-Ţröstur Ingimarsson
Guđjón Sigurjónsson-Rúnar Einarsson
Halldór Einarsson-Gunnlaugur Óskarsson
Bernódus Kristinsson-Hróđmar Sigurbjörnsso
Árni Már Björnsson-Hjálmar Pálsson
Erla Sigurjónsdóttir-Sigfús Ţórđarson
Eiđur Mar Júlísson-Júlíus Snorrason

Sjá öll spil og lokastöđuna

20.3.2006

Óttar Ingi og Kristinn unnu 29 para tvímenning

Óttar Ingi Oddsson og Kristinn Ţórisson unnu 29 para tvímenning í Mánudagsklúbbnum. Ţeir náđu glćsilegu skori 62.8%. Ţeir unnu sér inn glćsilega gjafakörfu frá SS. Í 2. sćti voru Guđlaugur Sveinsson og Páll Ţór Bergsson. Ţeir fengu kaffikort í kaffiteríu BSÍ í verđlaun. Helgi Bogason og Guđjón Sigurjónsson fengu gjafakörfu frá SS í aukaverđlaun og Már Hinriksson og Leifur Kr. Jóhannesson fengu kaffikort í aukaverđlaun.

Úrslit Mánudagsklúbbsins

17.3.2006

Gabríel vann Föstudagsbridge BR

Gabríel Gíslason og Guđlaugur Sveinsson gerđur sér lítiđ fyrir og unnu Föstudagsbridge BR 17. mars međ 61.9% skor. Ţetta er sérstaklega merkilegt ţegar tekiđ er tillit til aldurs Gabríels and hann er bara 13 ára. Ţetta er örugglega einn af yngstu spilurum í Reykjavík sem hefur unniđ keppni og ţar ađ auki međ yfir 60% skor. Leggiđ nafniđ á minniđ, Gabríel á eftir ađ verđa oftar í fréttum og kannski Gulli líka....

Föstudagsbridge BR

15.3.2006

Hérađsmót HSŢ

Hérađsmót HSŢ í skák

14.3.2006

22 pör mćttu til leiks í Mánudagsklúbbnum

 22 pör mćttu til leiks í Mánudagsklúbbnum og spiluđu Monrad-Barómeter. Spilađar voru 7 umferđir međ 4 spilum á milli para. 2 pör voru efst og jöfn, Rúnar Gunnarsson og Sigurđur Steingrímsson og 'isak Örn Sigurđsson og Guđmundur Baldursson.

13.3.2006

Suđurlandsmót í tvímenning 2006

Mótiđ var haldiđ 11. mars 2006 í golfskálanum á Strönd. Til leiks mćttu 15 pör, og til ađ uppfylla skilyrđi um 60 spiluđ spil á hvert par, ţá varđ ađ spila 5 spil á milli para, alls 75 spil. Sigurvegarar urđu Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason.

12.3.2006

Svćđamót N-Eystra í tvímenningi

Laugardaginn 11.mars var Svćđamót N-E haldiđ á Akureyri međ ţáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til ađ fara suđur.

11.3.2006

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi 2006

Nú er Reykjavíkurmótinu nýlokiđ međ öruggum sigri Ađalsteins og Sverris

Sjá úrslit

10.3.2006

Bridgenámskeiđ á Akureyri

Verkalýđsfélagiđ Eining-Iđja, í samvinnu viđ B.A., stendur fyrir bridgenámskeiđi.

8.3.2006

Heilsuhornstvímenningi B.A. lokiđ

Ţriđjudaginn 7.mars var lokakvöldiđ í Heilsuhornstvímenningi B.A. Heimavöllurinn reyndist sterkur og bćttu ţeir félagar Hermann í Heilsuhorninu og makker hans Stefán viđ forystuna og unnu sanngjarnan sigur.

8.3.2006

Reykjavíkurmótiđ í tvímenning á laugardaginn!!

ATH!!

Reykjavíkurmótiđ í tvímenning á laugardaginn kemur, 11.mars. Athugiđ ađ svćđamótin eru jafnframt undankeppni fyrir Íslandsmótiđ í tvímenning, kvóti Reykjavíkur er 20 pör.

Skrá sig á Reykjavíkurmótiđ hér

6.3.2006

Jón Óskar Carlsson og Pétur Árni Carlsson ÓSTÖĐVANDI!

Brćđurnir Jón Óskar og Pétur Árni Carlsson voru óstöđvandi á 2. kvöldi Mánudagsklúbbsins. Ţeir voru á leiđinni heim og komnir hálfa leiđ niđur stigann ţegar ţeir áttu ađ taka viđ verđlaunum fyrir fyrsta sćtiđ! Sem betur fer tókst ađ láta ţá snúa viđ og tóku ţeir viđ glćsilegum körfum frá SS í verđlaun.

6.3.2006

Meistarastig 2005

Samantekt á meistarastigum ársins 2005, topplistar og nálalista má finna hér

Tengill vinstra megin á síđunni...

2.3.2006

15 pör á spilakvöldi hjá Bridgefélagi yngri spilara

15 pör mćttu á spilakvöld hjá Bridgefélagi yngri spilara 1. mars. Heimir Hálfdánarson kom međ spilara sem hann hefur veriđ ađ kenna bridge í Menntaskólanum í Kópavogi. Spilađur var Monrad Barómeter, 6 umferđir međ 3 spilum á milli para. Ari og Óttar unnu sigur eftir ađ hatramma baráttu viđ Indu og Evu og Jóa og Ingó. Hćsta pariđ úr MK Steinunn og Muggur náđu ţó ađ komast í 4. sćtiđ.

Heimasíđa Bridgefélags yngri spilara

1.3.2006

Haukur í (Heilsu)horni

Ţriđjudaginn 28.febrúar fór fram 2. kvöld af 3 í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar.

28.2.2006

Fyrsta spilakvöld Mánudagsklúbbsins tókst vel

18 pör spiluđu á fyrsta spilakvöldi Mánudagsklúbbsins. Salurinn skiptist nokkuđ jafnt í vana og óvana spilara og var góđ stemming allt frá byrjun til enda kvöldsins. Gísli Sigurkarlsson og Halldór Ármannsson fengu glćsilega SS körfu í verđlaun fyrir efsta sćtiđ og ţeir Guđlaugur Sveinsson og Kristófer fengu 10 bollur fyrir 2. sćtiđ.

24.2.2006

Mánudagsklúbburinn fćr inngöngu í Bridgesambandiđ

Bridgefélagiđ Mánudagsklúbburinn er yngsta félagiđ  innan Bridgesambands Íslands. Ţeir hefja spilamennsku í húsnćđi BSÍ á mánudaginn 27. febrúar kl. 19:00.

8.2.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Breyttur tími

Athugiđ ađ Bridgefélag Reykjavíkur byrjar spilamennsku kl 19:00

30.1.2006

Drama ađ venju

Svćđamóti Norđurlands Eystra er lokiđ og eins og oft áđur var gríđarleg spenna í lokin en átta sveitir kepptu um 3 sćti í undanúrlitunum.

Sigurverarar urđu nokkuđ örugglega sveit Sparisjóđs Norđlendinga.

28.1.2006

Fyrri degi lokiđ á svćđamóti N-E

Nú er lokiđ fjórum leikjum af sjö í svćđamótinu en ţrjár sveitir komast áfram af átta.

27.1.2006

3 svćđamót fara fram núna um helgina 28.-29. janúar

Bridgesambönd Reykjaness, Vesturlands og Norđurlands Eystra fara fram um helgina. Hćgt verđur ađ sjá úrslitin á heimasíđum sambandanna:

Bs. Reykjanes
Bs. Vesturlands
Bs. Norđurlands Eystra 

25.1.2006

Akureyrarmót rúmlega hálfnađ

Nú stendur sem hćst Akureyrarmótiđ í sveitakeppni 2006 og er lokiđ ţremur kvöldum af fimm.

23.1.2006

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2006

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk nú um helgina. Sveit Eyktar spilađi ţétt og sigrađi nokkuđ örugglega.


Heimasíđa mótsins

16.1.2006

Úrtökumót BSA fyrir Íslandsmót

Úrtökumót BSA fyrir Íslandsmót var spilađ á Reyđarfirđi um síđustu helgi, 13. og 14. janúar.  Fjórar efstu sveitirnar tryggđu sér rétt til ađ spila í undanrásum Íslandsmótsins. 

15.1.2006

Jafnt á sunnudögum B.A.

Síđustu tvo sunnudaga hjá Bridgefélagi Akureyrar hefur veriđ mikil barátta um efstu sćtin og úrslit ekki ráđist fyrr en í síđasta spili.

11.1.2006

Akureyrarmót í sveitakeppni hafiđ

Akureyrarmót í sveitakeppni hafiđ og gćti vart veriđ jafnara

8.1.2006

HSK mót í tvímenningi

HSK mótiđ var spilađ á Selfossi ţann 5.janúar. 22 pör mćttu til leiks. Ísak Örn Sigurđsson og Stefán Jónsson gerđu sér lítiđ fyrir og unnu annađ áriđ í röđ.

5.1.2006

Svćđamót N-E í sveitakeppni

Svćđamót N-E í sveitakeppni 2006 verđur haldiđ á Akureyri 28.-29. janúar.

5.1.2006

Úrslit í Íslandbankamóti BA

Ţann 30.desember fór Íslandsbankamótiđ fram á Hótel KEA međ ţáttöku 30 para

5.1.2006

Yngri spilarar byrja eftir jólafrí 11.janúar

Yngri spilara ćfingar eru á miđvikudögum Síđumúla 37, 3.hćđ. Byrjum aftur eftir jólafrí 11.janúar.

2.1.2006

Reykjavíkurmót í sveitakeppni

Reykjavíkurmót í sveitakeppni verđur spiluđ í rađkeppni, allir viđ alla, 16 spila leikir.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing