Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.10.2006

Sveit Sigfúsar Ţórđarsonar vann hrađsveitakeppnina hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Sveit Sigfúsar Ţórđarsonar átti frábćran endasprett og vann hrađsveitakeppnina hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar nokkuđ örugglega. Međ Sigfúsi spiluđu Erla Sigurjónsdóttir, Jón Páll Sigurjónsson og Guđni Ingvarsson.

27.10.2006

Sveit Hrundar langefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Eftir fyrra kvöldiđ af tveimur í Hrađsveitakeppni BH 2006 hefur sveit Hrundar tekiđ afgerandi forystu međ 60 impa í plús. 7 sveitir taka ţátt. Sjá Félög -> Bridgefélag Hafnarfjarđar

27.10.2006

Sveit Hrundar langefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Eftir fyrra kvöldiđ af tveimur í Hrađsveitakeppni BH 2006 hefur sveit Hrundar tekiđ afgerandi forystu međ 60 impa í plús. 7  sveitir taka ţátt.

27.10.2006

Sigfúsarmótiđ hafiđ hjá Bridgefélagi Selfoss

Sigfúsarmótiđ, sem er ađaltvímenningur félagsins, hófst fimmtudagskvöldiđ 2. október. Í mótinu taka 16 pör ţátt og eru spiluđ 2 spil á milli para, allir viđ alla á kvöldi. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 2. 9. og 1. nóvember. Efstu pör eru:

Röđ

Par

Stig

1.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

37

2.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson

36

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

31

4.

Gísli Hauksson - Magnús Guđmundsson

25

5.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

24

26.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Páll og Ómar skelltu sér á toppinn í lokin og unnu sér inn gjafabréf á Lauga-Ás

Ţađ var fín mćting hjá Miđvikudagsklúbbnum 25. október. 20 pör spiluđu Monrad Barometer, og var notast viđ BridgeMate viđ útreikning.

Páll Ţórsson og Ómar Olgeirsson sigruđu međ 61,1% skor og fengu gjafabréf á Lauga-Ás fyrir 4.

2. sćtiđ kom í hlut Geirlaugar Magnúsdóttur og Torfa Axelssonar sem hrepptu 2 konfektkassa og sćlgćti.

Guđný Guđjónsdóttir og Hanna Friđriksdóttir voru dregnar út ađ lokinni verđlauna afhendingu og fengu sćlgćtisblöndu frá O.Johnsen og Kaaber og SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

25.10.2006

BR - Eykt á góđu skriđi

Eftir 2 kvöld af 3 í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er Eykt međ góđa forystu en sveitin skorađi 29 stig af 32 mögulegum á öđru spilakvöldinu. Garđar og vélar kemur nćst en langt er niđur í ţriđja sćtiđ. Svo gćti fariđ síđasta kvöldiđ ađ ţessar sveitir mćtist nokkrum sinnum ţví spilađur verđur danskur monrad ţađ kvöld. Stađa efstu sveita er ţannig:

1. Eykt                                    52
2. Garđar og vélar                  47
3. Garđsapótek                       38
3. Sölufélag garđyrkjumanna  38
5. Undirföt.is                           36
6. Hlín                                      35

20.10.2006

Bridgefélag Selfoss: Lokastađan í Málarabutlernum

Ţriđja og síđasta kvödiđ í Málarabutlernum var spilađ fimmtudagskvöldiđ 19. október.  Lokastađa efstu para varđ ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

152

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

104

3.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

78

4.

Gísli Ţórarinsson/Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

57

5.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

50

6.

Garđar Garđarsson - Gunnar Ţórđarson

42

Skor kvöldsins var ţetta hjá efstu pörunum:

Röđ

Par

Stig

1.

Garđar Garđarsson - Gunnar Ţórđarson

30

2.

Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

27

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

26

4.-5.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

24

4.-5.

Símon G. Sveinsson - Össur Friđgeirsson

24

19.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Hrafnhildur og Jörundur komust á toppinn á réttum tíma!

Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Byrjunin lofađi ekki góđu ţví ţau byrjuđu á neđsta borđi ţegar byrjađ var ađ rađa eftir monrad röđun. Ţau létu ţó ekki hugfallast og unnu sig upp á efsta borđ og tryggđu sér 1. sćtiđ međ 61.1% skor! Glćsilegt hjá ţeim!!

Ţau fengu gjafabrét hjá SS en ţeir Guđlaugur SVeinsson og Guđjón Sigurjónsson fengu flotta konfektkassa frá O.Johnson og Kaaber fyrir 2. sćtiđ.

Ţorvaldur Pálmason og Jón Viđar Jónmundsson voru dregnir út og fengu glćsileg konfektverđlaun frá O.Johnson og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

19.10.2006

Greifalvarleg stađa í B.A.

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í Greifamóti B.A. en 3 pör hafa tekiđ nokkuđ afgerandi forystu.

18.10.2006

BR - Swiss monrad sveitakeppni -1.kvöld af 3

Stađan eftir fyrsta kvöld af ţremur í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er ţannig:

1. Garđar og vélar        28            
2. Eykt                           23            
3. Undirfot.is                 21            
3. Grant Thornton         21            
3. Norđar 4                    21            
6. Hrafnhildur Skúlad.   19

17.10.2006

Bridgefélag Hafnarfjarđar – Hrađsveitakeppni ađ hefjast

Nćstkomandi mánudag 23.október hefst tveggja kvölda hrađsveitakeppni.

Ađstođađ viđ myndun sveita á stađnum.

13.10.2006

Bridgefélag Selfoss - stađan í Málarabutlernum eftir 2 kvöld

Annađ kvödiđ í Málarabutlernum var spilađ fimmtudagskvöldiđ 12. október. Síđasta kvöldiđ verđur síđan spilađ 19. október.  Stađa eftstu para eftir 2. kvöldiđ er ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

126

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

80

3.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

57

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

55

5.

Gísli Ţórarinsson/Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

30

Ţessi pör skoruđu mest um kvöldiđ:

Röđ

Par

Stig

1.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

88

2.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

62

3.

Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson

48

4.

Guđmundur Ţór Gunnarsson - Ţórđur Sigurđsson

36

5.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

23

Nánar má finna um úrslitin hér á heimasíđu félagsins.

11.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Hrund og Villi JR međ69,1% skor!!

Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson JR unnu öruggan sigur á spilakvöldi Miđvikudagsklúbbsins. Ţau enduđu međ 69,1% skor, sem var 11,6% hćrra en 2. sćtiđ sem Andrés Ţórarinsson og Halldór Ţórólfsson enduđu í. Hrund og Villi fengu gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás, en Andrés og Halldór fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Guđlaugur SVeinsson og Guđjón Sigurjónsson leiđa bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir karlspilara og Hrund Einarsdóttir leiđir bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir kvenspilara. Bronsstigahćstu karl og kvenspilarar fá glćsilegt gjafabréf hjá Sćvari Karli eftir veturinn.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

11.10.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

Ţriggja kvölda bötlertvímenngi BR lauk ţriđjudaginn 10.október.

Ţorlákur Jónsson og Jón Baldursson settu í fluggír síđasta kvöldiđ en ţeir byrjuđu kvöldiđ í 6.sćti.
Röđ efstu para:

1. Ţorlákur Jónsson - Jón Baldursson                   125
2. Sveinn Ţorvaldsson - Gísli Steingrímsson          101
3. Magnús Magnúss.-Matthías Ţ./Ásmundur P.     99
4. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur Hjaltason        93
5. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 89
6. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                     84

10.10.2006

Greifarleg spenna hjá B.A.

Hiđ sívinsćla Greifamót B.A. er hafiđ en ţađ er ţriggja kvölda impatvímenningur.

Verđlaunahafar munu fá ađ skreppa út á borđa á Greifann, eitt vinsćlasta veitingahús norđan Holtavörđuheiđar svo til mikils er ađ vinna!

10.10.2006

Frá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Hinn vinsćli A-Hansen tvímenningur hófst mánudaginn 2. október.

6.10.2006

Fyrsta kvöldiđ í Málarabutlernum hjá Bridgefélagi Selfoss

Málarabutlerinn hófst hjá Bridgefélagi Selfoss fimmtudagskvöldiđ 5. október. Í mótinu taka 16 pör ţátt og eru spiluđ 6 spil á milli para, 5 umferđir á kvöldi. Mótinu verđur síđan framhaldiđ 12. og 19. október. Efstu pör eru:

Röđ

Par

Stig

1.

Sigurđur Vilhjálmsson - Grímur Magnússon

70

2.

Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson

64

3.

Björn Snorrason - Guđjón Einarsson

38

4.

Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason

32

5.

Ólafur Steinason - Runólfur Ţór Jónsson

18

6.

Birgir Pálsson - Sigurđur Magnússon

17

Nánar má finna um ţetta á heimasíđu félagsins.

4.10.2006

Spenna í Miđvikudagsklúbbnum!

Guđlaugur Sveinsson og Guđjón Sigurjónsson sigu framúr Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Ţórđarsyni í síđustu setunni og unnu kvöldiđ međ eins stigs mun. Guđlaugur og Guđjón unnu sér inn gjafavörur frá O. Johnson og Kaaber en Hrafnhildur og Jörundur fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Guđný Guđjónsdóttir og Hanna Friđriksdóttir voru dregnar út og fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Alla upplýsingar og úrslit spilakvölda er ađ finna á heimasíđu klúbbsins:

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

4.10.2006

Startmót Sjóvá enn ađ jafna sig!

Seinna kvöldi Startmóts Sjóvá hjá Bridgefélagi Akureyrar er nýlokiđ en annar eins "jafningur" hefur vart sést.

4.10.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur

34 pör taka ţátt í ţriggja kvölda bötlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur.
Stađan eftir 2 kvöld af 3 er ţannig:

1. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir     +68
2. Sveinn Ţorvaldsson - Gísli Steingrímsson                +65
3. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                          +56
3. Matthías Ţorvaldsson - Magnús Eiđur Magnússon  +56
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur Hjaltason             +53
6. Ţorlákur Jónsson - Jón Baldursson                         +46

1.10.2006

Eitt nćstjafnasta mót nćstum allra tíma!

Afar jafnt var í Sunnudagsbridge hjá B.A. 1.október 2006


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing