Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.12.2006

Glitnismót B.A. 2006

Hiđ árlega jólamót B.A., Glitnismótiđ, fór fram laugardaginn 30 desember.

30.12.2006

Jólamót BR og SPRON

Minningarmót Harđar Ţórđarsonar.

Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öđru sćti voru sigurvegararnir frá ţví í fyrra Helgi G. Helgason og Kristján Már Gunnarsson, og í ţriđja sćti urđu Páll Ţór Bergsson og Magnús Ólafsson.

Sjá lokastöđu

29.12.2006

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar fór fram fimmtudaginn 28.desember. 64 pör tóku ţátt. Hinir víđfrćgu tvímenninghaukar og frćndurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurđsson en ţeir voru í toppbaráttunni allt mótiđ.

1. Helgi Sigurđsson - Helgi Jónsson                          867
2. Ísak Örn Sigurđsson - Páll Valdimarsson               842
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson  819
4. Ţröstur Ingimarsson - Hermann Lárusson            811
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Jón Ingţórsson             806
6. Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson                  785

jólamót Hfj 2006
Sigurvegararnir ásamt Hafţóri Kristjánssyni formanni Bridgefélags Hafnarfjarđar

20.12.2006

Jólakveđja frá BR

Fjöldinn allur af jólasveinum mćtti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verđlaun og flestir jólasveinarnir fóru međ eitthvađ góđgćti til fjalla. Hörđ barátta var um efstu sćti en ađ lokum stóđu Guđmundur Baldursson og Kristinn Ţórisson uppi sem jólasveinar kvöldsins.

1. Guđmundur Baldursson - Kristinn Ţórisson         57,7%
2. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson      57,4%
3. Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson        56,7%
4. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir  56,5%
5. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson               56,2%
6. Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsdóttir       56,0%


Minningarmót Harđar Ţórđarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram 30.desember í Síđumúla 37. 
Hefst kl. 11:00. Hćgt ađ skrá sig á heimasíđu BR, bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara ađ skrá sig tímanlega ţví ţátttaka er takmörkuđ viđ 56 pör!
Minnt er á Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar á bridge.is/br.

Stjórn BR óskar spilurum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári!

20.12.2006

KEA hangikjötstvímenningur

Síđasta ţriđjudag fyrir jól kepptust félagar B.A. viđ ađ vinna sér inn KEA hangikjöt í eins kvölds tvímenningi en afar mjótt var á munum í toppbaráttunni.

19.12.2006

Jólamót BH og Sparisjóđs Hafnarfjarđar

Jólamót BH og Sparisjóđs Hafnarfjarđar verđur haldiđ fimmtudaginn 28. desember og hefst kl 17:00.

Spilađ ađ Flatahrauni 3 Hafnarfirđi, Hraunsel.

Glćsileg verđlaun ađ venju.

Upplýsingar og skráning í símum 899-7590 (Hafţór),  565-3050 (Erla) og  555-1921 (Atli)

14.12.2006

Hrađsveitakeppni lokiđ hjá B.A.

Nú er lokiđ ţriđja og síđasta kvöldinu í Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga. Sveit Soffíu gerđi harđa atlögu ađ forystu sveitar Frímanns en ţađ dugđi ekki til.

14.12.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Sigfús nćldu sér í birkireykt hangikjöt

Erla og Sigfús náđu 66,5% skor og unnu kvöldiđ međ yfirburđum. Nćst voru Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson JR međ 60,6%. Erla og Sigfús fengu birkireykt hangikjöt og međ ţví frá SS fyrir 1. sćtiđ, og Hrund og Villi fengu ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni fyrir 2. sćtiđ.

Guđmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson voru dregnir út og fengu gómsćt belgískt konfekt frá O. Johnsen og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

13.12.2006

BR- Cavendish - Jólasveinatvímenningur - Jólamótiđ - Reykjavíkurmót

Ţriggja kvölda Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur lauk međ sigri Kristjáns Blöndal og Ómars Olgeirssonar en fast á hćla ţeirra komu Guđmundur Baldursson og Steinberg Ríkarđsson.

1. Ómar Olgeirson - Kristján Blöndal                       1748
2. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson  1728
3. Ljósbrá Baldursdóttir - Matti/Maggi/Ásmundur   1223
4. Hermann Friđriksson - Jón Ingţórsson               1149
5. Páll Valdimarsson - Sverrir Kristinsson jr.             911
6. Guđmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhanns.   755

Ţriđjudaginn 19.desember verđur jólasveinatvímenningur! Vissara er ađ mćta međ jólasveinahúfu til ađ eiga betri möguleika á vinningum! 
Minningarmót Harđar Ţórđarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram 30.desember í Síđumúla 37. 
Hefst kl. 11:00. Hćgt ađ skrá sig á heimasíđu BR, bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara ađ skrá sig tímanlega!
Minnt er á Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar á bridge.is/br.

Skrá sig hér í Jólamótiđ 30.des - Ath, hefst kl. 11:00

Skrá sig hér í Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

6.12.2006

Gróa og Guđrún og Hrafnhildur og Jörundur í efsta sćti !!

Gróa Guđnadóttir og Guđrún Jörgensen urđu efsta í Miđvikudagsklúbbunm 6. desember. Ţćr voru jafnar Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Ţórđarsyni en drógu hćrra spil ţegar dregiđ var um hvort pariđ myndi fá 1. verđlaun. Gróa og Guđrún unnu sér inn gjafabréf á veitingahúsiđ Lauga-Ás en Hranfhildur og Jörundur fengu glćsilegar osatakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Gunnar Birgisson og Hjálmar Pálsson fengu pastasósur og krydd frá SS í aukaverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

6.12.2006

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar 2007. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár. Allir viđ alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir.

Sjá má dagskrána hér miđađ viđ 18 sveitir - nánar auglýst síđar.

Hćgt ađ skrá sig hjá BSÍ í síma 587-9360 og einnig hér

Heimasíđa Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni

6.12.2006

BR - Cavendish tvímenningurinn jafn

Fyrir annađ kvöldiđ í Cavendish tvímenning BR voru Guđmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson međ góđa forystu en keppnisformiđ býđur upp á miklar sveiflur og nú eru 3 pör nánast jöfn.

1. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                           1138
2. Guđmundur Sv. Hermannson - Helgi Jóhannsson    1101
3. Hermann Friđriksson - Jón Ingţórsson                     1026 
4. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson         865
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Ţ/Magnús M.           794
6. Sveinn Rúnar Eiríksson - Ísak Örn Sigurđsson           397

Efstu pör föstudagskvöldiđ 2.des:
1 Frímann Stefánsson - Rosemary Shaw         +32
2 Eggert Bergsson - Eiríkur Sigurđsson            +17
3 Gísli Steingrímsson - Sveinn Ţorvaldsson       +11 

Muniđ jólabingóiđ á fimmtudag, 7.des. Hefst í Síđumúla 37 kl. 19! Veglegir vinningar og bođiđ upp á malt og appelsín og piparkökur.  Bingóstjóri Inda Hrönn Björnsdóttir
Nánar bridge.is/br

                                                        Bingó


 

6.12.2006

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í hrađsveitakeppninni hjá Bridgefélagi Akureyrar en ţátt taka 8 sveitir.

5.12.2006

Atli og Hafţór efstir hjá BH ţegar eitt kvöld er eftir

Ţegar ađeins eitt kvöld er eftir af Ađaltvímenningi BH hafa 3 pör slitiđ sig nokkuđ frá hópnum og líklegt ađ sigurvegarinn komi úr ţeirra hópi.

5.12.2006

JÓLABINGÓ BR Á FIMMTUDAGINN!!

Jólabingó Bridgefélags Reykjavíkur fer fram í Síđumúla 37 núna á fimmtudaginn, 7.desember kl. 19:00!

Veglegir vinningar, bara stuđ. Tilvaliđ fyrir spilara ađ hittast einu sinni án ţess ađ spila bridge:-)

Endilega taka maka og börnin međ. Bingóspjaldiđ á ađeins 100 kr. (Áćtlađ ađ spila 5-7 leiki)
Bingóstjóri verđur Inda Hrönn Björnsdóttir.

                    Bingóspjald                            Bingó

 

1.12.2006

Föstudagsbridge BR 1.des

Til leiks mćttu 14 eđalpör og reyndu međ sér í góđri stemmingu.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing