Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

27.6.2006

SumarBRIDGE 2006: Svala og Stefán unnu 20 para tvímenning!!

Svala Pálsdóttir og Stefán Garđarsson unnu 20 para tvímenning í Sumarbridge 2006. Spilarar létu HM í fótbolta ekki halda sig frá spilaborđinu enda ólíku saman ađ jafna ađ spila í Sumarbridge eđa horfa á markalausan fótboltaleik!

BridgeMate slćr í gegn og nú eru allir ađ verđa búnir ađ hrista af sér fyrsta hrollinn og er töllvutćkiđ orđiđ "BridgeVinur" allra!

Öll úrslit

Bronsstig

Prósentuskor

19.6.2006

Stórmót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni

Bridgemót NEMEL

28 manns mćttu til leiks á Nordica á 16.júnímót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni. Skemmtu spilarar sér konunglega og menn voru sammála um ţađ ađ hafa ţetta árlegan viđburđ, 16.júní. Flestir ţátttakendur voru gamlar kempur frá Laugarvatni og margir hverjir höfđu ekki gripiđ í spil í ţónokkur ár. Óđinn Ţórarinsson var lengst af í forystu en Aron Ţorfinnsson skaust upp fyrir hann í lokaumferđinni. Fékk Aron veglegan farandbikar ađ launum. Kjartan Ingvarsson náđi 3.sćtinu og fékk einnig sérstök Kjartansverđlaun en ţrír Kjartanar tóku ţátt í mótinu.

14

3.Kjartan Ingvarsson, 1. Aron Ţorfinsson, 2. Óđinn Ţórarinsson og Ómar Olgeirsson keppnisstjóri

Lokastöđuna má sjá hér

13.6.2006

AĐALFUNDUR BRIDGEFÉLAGS REYKJAVÍKUR

Ađalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 14. júní nk. klukkan 17:30 í húsnćđi BSÍ ađ Síđumúla 37. 3. hćđ.

NÝTT FRÉTTABRÉF BR

13.6.2006

Sumarbridge: Gulli Sveins og Maggi unnu Gabríel og Villa JR međ einu stigi!!

Guđlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu Gabríel Gíslason og Vilhjálm Sigurđsson JR međ einu stigi. Ţetta var flott skor hjá báđum pörum, 62,5% og 62,3%.

Sumarbridge 2006

Öll úrslit

10.6.2006

Sumarbridge: Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson međ 60.4% skor!

Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 14 para tvímenning í Sumarbridge međ rétt rúmlega 60% skor. Ţađ er ekki á hverjum degi sem 13 ára spilarar vinna tvímenningsmót og auk ţess rétt missti hann af 1. sćti í Miđnćtursveitakeppninni.

Heimasíđa Sumarbridge 2006

Öll úrslit

8.6.2006

Sumarbridge: Jóhann Stefánsson og Birkir Jónsson unnu 28 para tvímenning!

Glćsileg ţátttaka var í Sumarbridge miđvikudaginn 7. júní. 28 pör mćttu til leiks og hlutskarpastir voru Jóhann Stefánsson og Birkir Jónsson međ +90 sem jafngildir 62.4% skori.

Heimasíđa Sumarbridge

Öll úrslit

1.6.2006

Sumarbridge: Snorri og Ingólfur leiddu allt kvöldiđ og unnu!!

Snorri Sturluson og Ingólfur Hlynsson leiddu allt kvöldiđ í Sumarbridge og stóđu uppi sem sigurvegarar međ +37 sem jafngildir 59.4% skori. Nćstar voru Inga Lára Guđmundsdóttir og Unnur Sveinsdóttir.

Sumarbridge:

Öll úrslit


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing