Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.12.2007

Jólamót Bridgefélags Hafnafjarđar

Ísak Örn Sigurđsson on Gunnlaugur Karlsson unnu jólamót Bridgefélags Hafnafjarđar

Sjá lokastöđu

19.12.2007

KEA-hangikjötstvímenningur

Síđasta spilakvöld Bridgefélags Akureyrar fyrir jól var ađ venju eins kvölds tvímenningur međ KEA-hangikjöt og reyktan magál í verđlaun. Í upphafi var afmćlissöngurinn sunginn af krafti fyrir Frímann Stefáns sem bauđ upp á jólasmábrauđ í tilefni dagsins. Ekki fékk afmćlisbarniđ ţó nógu marga toppa í stađinn til ađ hreppa kjötmeti. Röđ efstu para var ţessi ţegar upp var stađiđ:

1. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson 42
2. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson 16
3. Jón Sverrisson - Ragnheiđur Haraldsdóttir 14
4.-5.  Árni Bjarnason - Ćvar Ármannsson 12
4.-5. Frímann Stefánsson - Reynir Helgsaon 12

Bridgefélag Akureyrar sendir öllum bridgespilurum bestu jóla- og nýársóskir.
Minnt er á Glitnismótiđ sem fer fram laugardaginn 29. des. á Hótel KEA og hefst kl. 10. Spilađur verđur Monrad-tvímenningur. Glćsileg flugeldaverđlaun fyrir efstu sćtin og einnig dregiđ um verđlaun. Nánari upplýsingar veitir Víđir, gsm 897 7628.

15.12.2007

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar verđur haldiđ laugardaginn 29.desember n.k. ađ Flatahrauni 3, Hafnarf.
Mótiđ hefst kl 11:00 og ađ venju eru fínar kaffiveitingar innifaldar í verđi.
Hćgt er ađ skrá sig í mótiđ hjá Erlu Sigurjóns, í símum 565-3050 og 659-3013 og Atla í síma 692-5513

 

 

13.12.2007

Pétur og Jónas Akureyrarmeistarar

Akureyrarmótinu í tvímenning lauk hjá Bridgefélagi Akureyrar síđasta ţriđjudag. Á lokasprettinum höfđu Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson betur í baráttunni um titilinn viđ ţá Gylfa Pálsson og Helga Steinsson, sem efstir voru ţegar spilamennska hófst. Pétur og Jónas vörđu ţar međ titilinn frá 2006. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason náđu ţriđja sćtinu af Pétri Gíslasyni og Guđmundi Halldórssyni. Bestum árangri á lokakvöldinu (+31) náđu Hermann Huijbens og Stefán Vilhjálmsson en ţađ dugđi ţeim ekki nema rétt í međalskor.
Árangur efstu para varđ ţessi:
1. Pétur og Jónas                                                 118
2. Gylfi og Helgi                                                      99
3. Frímann, Reynir og Ţórólfur Jónasson               69
4. Pétur og Guđmundur                                          62
5. Björn Ţorl., Jón Bj. og Sveinn P.                        31
6. Haukur Harđar, Grétar Örlygs og Ćvar Árm.    20

Hinn vinsćli KEA-hangikjötstvímenningur B.A. verđur spilađur ţriđjudagskvöldiđ 18. desember í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ. Allt bridgefólk velkomiđ. Skráning á stađnum og ţví best ađ mćta tímanlega en spilamennska hefst kl. 19:30.

Einnig er minnt á Glitnismótiđ sem fer fram laugardaginn 29. des. á Hótel KEA og hefst kl. 10. Spilađur verđur Monrad-tvímenningur. Glćsileg flugeldaverđlaun fyrir efstu sćtin og einnig dregiđ um verđlaun. Nánari upplýsingar veitir Stefán V. s. 898 4475.

12.12.2007

Cavendish - tvímenning BR lokiđ

Ómar Freyr Ómarsson og Örlygur Már Örlygsson unnu Cavendish tvímenning BR sem lauk ţriđjudaginn 11.desember. Gunnlaugur Sćvarsson og Runólfur Jónsson skoruđu grimmt síđasta kvöldiđ og voru nálćgt ţví ađ skjótast á toppinn

1. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson 1452
2. Gunnlaugur Sćvarsson - Runólfur Jónsson        1302
3. Gísli Steingrímsson - Sveinn Ţorvaldsson             1080
4. Jónas P. Erlingsson - Guđmundur Pétursson       1040
5. Alda Guđnadóttir - Esther Jakobsdóttir               1033
6. Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson          847

Nćsta ţriđjudag, 18. desember verđur jólasveinatvímenningur

Nánar á bridge.is/br

Cavendish
2.sćti:Gunnlaugur Sćvarsson-Runólfur Jónsson, 1. Örlygur Már Örlygsson-Ómar Freyr Ómarsson,
3. Sveinn R. Ţorvaldsson-Gísli Steingrímsson

7.12.2007

Bridgefélag Akureyrar

Gylfi og Helgi í miklum ham
Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson endurheimtu forystuna á ţriđja og nćstsíđasta kvöldinu í Akureyrarmótinu í tvímenning. Mjótt er ţó á munum og spennandi lokakvöld framundan. Stađa efstu para er nú ţannig:
1. Gylfi og Helgi                                                  +98
2. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson             +90
3. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason         +70
4. Frímann Stefánsson og  Reynir Helgason            +48
5. Björn Ţorláksson og Jón Björnsson                      +15

6.12.2007

Miđvikudagskúbburinn: Kristín Óskarsdóttir og Lilja Kristjánsdóttir efstar!

 

Öll úrslit og upplýsingar á heimasíđu

Miđvikudagsklúbbsins

6.12.2007

BH: Sveit Guđlaugs Bessasonar leiđir Ađalsveitakeppnina eftir 1 kvöld!

Sveit Guđlaugs Bessasonar er efst eftir 2 umferđir af 9 í Ađalsveitakeppni BH. Nćsta kvöld eru spilađar umferđir 3 og 4.

Öll úrslit og butler í Ađalsveitakeppninnil

4.12.2007

Cavendish - tvímenningur BR

Ómar Freyr Ómarsson og Örlygur Már Örlygsson fengu risaskor á öđru kvöldi í Cavendish-tvímenningi BR og fóru úr mínus og á toppinn!

Stađa efstu para er ţannig ţegar eitt kvöld er eftir í ţessari skemmtilegu keppni:
1. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson 1001
2. Gísli Steingrímsson - Sveinn Ţorvaldsson              910
3. Alda Guđnadóttir - Esther Jakobsdóttir                755
4. Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson           705
5. Gabríel Gíslason - Harpa Fold Ingólfsdóttir           686
6. Hlynur Garđarsson - Kjartan Ásmundsson            649

30.11.2007

Akureyrarmót í tvímenningi

Pétur og Jónas á toppinn

Ađ hálfnuđu móti hefur röđ efstu para breyst nokkuđ eftir sviftingar síđasta spilakvölds. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson skoruđu mest og náđu efsta sćtinu af Helga Steinssyni og Gylfa Pálssyni. Baráttujaxlarnir Sveinbjörn Sigurđsson og Kári Gíslason, sem voru í öđru sćti, gáfu nokkuđ eftir. Ţórólfur Jónasson "kom sterkur inn" sem varamađur á móti Reyni Helgasyni og náđu ţeir nćsthćsta skori kvöldsins.
Röđ efstu para er nú sem hér segir:
1. Pétur og Jónas                                                +64
2. Helgi og Gylfi                                                   +53
3. Reynir, Ţórólfur, Frímann Stef.                            +49
4. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason            +33
5. Sveinbjörn og Kári                                           +14
6. Una Sveinsdóttir og Jón Sverrisson                     +9
 
Stjórn B.A. vill minna spilara á Stór-Akureyrarsvćđinu (sem getur veriđ býsna víđfeđmt!) á Glitnismótiđ, flugeldatvímenninginn vinsćla, sem spilađur verđur laugardaginn 29. desember á Akureyri. Nánar auglýst síđar

29.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Ásdís Matthíasdóttir og Ţórey Eiríksdóttir efstar međ 59.9%

Ásdís Matthíasdóttir og Ţórey Eiríksdóttir efstar međ 59,9%


Í 2. sćti voru Inda Hrönn Björnsdóttir og Svala Pálsdóttir međ 55.2% og
í 3. sćti Eggert Bergsson og Kolbrún Guđveigsdótti
 Efsta pariđ fékk flottar ostakörfur frá Osta og smjörsölunni
 2. sćti fékk gjafabréf á American Style og Guđrún Jörgensen og Guđlaugur Sveinsson fengu
könnur og konfekt

Heimasíđa miđvikudagsklúbbsins 

29.11.2007

Bf. Hafnarfjarđar: Sveit Indu međ öruggan sigur!!

Sveit Indu sigrađi Hrađsveitakeppni BH međ +109. Sveit Guđlaugs
Sveit Guđlaugs Sveinsson var í 2. sćti međ +23 og sveit Sigurđar Sigurjónsson í 3.sćti međ +17
Í sveit Indu spiluđu: Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Jóhann Sigurđason og Gabríel Gíslason
Öll úrslit hćgt ađ nálgast á heimasíđu BH

 

Nćsta keppni félagsins er Ađalsveitakeppni.

27.11.2007

Bridgefélag Reykjavíkur - Cavendish-tvímenningur ađ hefjast í kvöld!

3ja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field) hefst hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í kvöld! Ţetta spilaform hefur veriđ gríđarlega vinsćlt undanfarin ár og mikiđ um sveiflur og fjör. Spilamennska hefst ađ vanda kl. 19 í Síđumúla 37. Hćgt ađ skrá sig hér, nú eđa á stađnum. Nánar á bridge.is/br

21.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Ragnheiđur Nielsen og Ómar á toppnum!

Ragnheiđur Nielsen og Ómar Olgeirsson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 64.7% skor. Fengu ţau ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni í verđlaun. 2. sćtiđ náđu Soffía Daníelsdóttir og Magnús Sverrisson međ 63.0% skor. Ţau fengu konfektkassa frá OJ & Kaaber.
Lilja Kristjánsdóttir og Hlynur Vigfússon og Halldór Svanbergsson og Kristinn Kristinsson voru dregin út og fengu jólakaffi frá OJ & Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

21.11.2007

Sveit Sigurđar Sigurjónssonar efst í Hrađsveitakeppni BH

Sveit Sigurđar Sigurjónssonar er efst eftir eitt kvöld af tveimur í Hrađsveitakeppni BH. Međ Sigurđi spiluđu Halldór Einarsson, Guđbrandur Sigurbergsson og Ásgeir Ásbjörnsson. Nćstu sveitir eru sveit Hulduhersins međ +24 og sveit Indu međ +20.

Heimasíđa Bridgefélags Hafnarfjarđar

Mánudaginn 26. nóvember er seinna kvöld í Hrađsveitakeppninni og síđan byrjar Ađalsveitakeppni BH.

21.11.2007

Bćndur í stuđi

Bćndur í stuđi hjá B.A.

Akureyrarmót í tvímenningi, fjögurra kvölda barometer, hófst hjá B.A. á ţriđjudagskvöldiđ međ ţátttöku 14 para. Spiluđ verđur tvöföld umferđ. Eftir sex lotur hafa ţeir tekiđ forystu, stórbóndinn Helgi Steinsson á Bćgisá og smábóndinn Gylfi Pálsson frá Dagverđartungu. En "mörg stig eru eftir í pottinum" eins og ţar stendur og verđur eflaust sótt hart ađ ţeim nćstu spilakvöld.
Röđ efstu para er annars ţessi:
1. Helgi Steinsson og Gylfi Pálsson +42
2. Sveinbjörn Sigurđsson og Kári Gíslason +24
3. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson +23
4. Jón Sverrisson og Una Sveinsdóttir +21
5.-6. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason +13
5.-6. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason +13

21.11.2007

Hrađsveitakeppni BR lokiđ

Sveit kennd viđ Pál Ţórsson kennara vann hrađsveitakeppni BR.  Í öđru sćti kom sveit kennd viđ Pál Valdimarsson línumann.  Í ţriđja sćti sveit Grant Thornton Bókara.

Sjá lokastöđuna

Páll Ţórsson
Sigurvegarar í hrađsveitakeppni:
Hermann Friđriksson, Páll Ţórsson, Jón Ingţórsson og Sverrir Ţórisson

15.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn 14.nóvember

18 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 14.nóvember.
Rúnar Gunnarsson og  Wieslaw Wegrzynowski báru sigur úr býtum. Ţeir fengu ţessa fínu Macintoshdollur. 2. sćtiđ kom í hlut Gróu Guđnadóttur og Ingibjargar Ottesen og fengu ţau kontekt ađ launum. Ari Már Arason og Óttar Ingi Oddsson voru dregnir út og fengu ţeir hunda - og kattakönnur

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

14.11.2007

Bridgefélag Reykjavíkur - Mikil spenna í hrađsveitakeppni

Ţegar tveimur kvöldum af ţremur er lokiđ í hrađsveitakeppni BR ţá hafa ţrjár sveitir stungiđ af og verđur mikil spenna síđasta kvöldiđ hver stendur uppi sem sigurvegari.

Efstu sveitir:
Páll Valdimarsson     +116
Grant Thornton       +113
Páll Ţórsson             + 91

Síđasta kvöldiđ í hrađsveitakeppninni verđur ţriđjudaginn 20. nóvember en ţann 27.nóvember hefst ţriggja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field). Ţessi keppni hefur veriđ afar vinsćl síđustu ár og mikiđ um sveiflur og fjör. Nánar á bridge.is/br

8.11.2007

Bridgefélag Akureyrar

Sviptingar í hrađsveitakeppni B.A.

Önnur umferđ af ţremur í Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hjá Bridgefélagi Akureyrar var spiluđ ţriđjudaginn 6. nóv. Sveit Grétars Örlygssonar, sem efst var eftir fyrsta kvöldiđ, missti flugiđ og brotlenti en sveit Jónasar Róbertssonar skorađi mest eđa 245 stig. Mjótt var á munum, nćst kom sveit Sigfúsar Hreiđarssonar međ 243 stig og í ţriđja sćti varđ Sveit Sparisjóđs Norđlendinga međ 241 stig.
Röđ efstu sveita fyrir lokaátökin er ţessi:
1. Sveit Sparisjóđs Norđlendinga  486 stig (Frímann Stefáns, Reynir Helga, Björn Ţorláks og Hörđur Blöndal)
2. Sveit Jónasar Róbertssonar 462 stig (Jónas, Pétur Guđjóns, Una Sveins og Jón Sverris)
3.-4. Sveit Sigfúsar Hreiđarssonar 445 stig (Sigfús H., Sigfús Ađalsteins, Ragnheiđur Haralds og Stefán Sveinbjörns)
3.-4. Sveit Gylfa Pálssonar 445 stig. (Gylfi, Helgi Steins, Hilmar Jakobs og Jón Arngríms)
Međalskor er 450 stig.

2.11.2007

Eykt eru beztir - Hrađsveitakeppni ađ byrja nćsta ţriđjudag!

Sveit Eyktar vann öruggan sigur í swiss - sveitakeppni BR ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ skell í nćstsíđustu umferđ.  Í raun máttu ţeir einnig fá 0 stig í síđustu umferđinni og samt unniđ, ţvílíkir voru yfirburđirnir.

Sjá stöđu.

Nćsta mót félagsins er ţriggja kvölda hrađsveitakeppni sem hefst ţriđjudaginn 6. nóvember. Ađ vanda er spilađ í Síđumúla 37 kl. 19. Ađstođađ verđur viđ myndun sveita og er vissara ađ mćta tímanlega ađ skrá sig til ađ auđvelda skipulagningu. Nánar á bridge.is/br

1.11.2007

Miđvikudagsklúbburinn 31.október

22 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 31. október.
Soffía Daníelsdóttir og Magnús Sverrisson unnu öruggan sigur. Ţau fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Ingólfs Hlynssonar og Hermanns Friđrikssonar og fengu ţeir bókina Nútímabridge eftir Guđmund Pál Arnarson. Óskar Sigurđsson og Sigurđur Steingrímsson voru dregnir út og fengu ţeir súpur og sitthvađ fleira.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

31.10.2007

Fast sótt hjá BA

Fast sótt hjá B.A.
Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar ţriđjudaginn 30. okt. í hríđarveđri. Ekki vćsti ţó um spilarana og ekki lét Pétur Gíslason í Hótel Reykjahlíđ veđriđ aftra sér frá ţátttöku ţótt um 100 km leiđ vćri ađ fara. Áfram Pétur!
Eftir ţetta fyrsta kvöld af ţremur er stađa efstu sveita ţessi:
Efst er sveit Grétars Örlygssonar (Grétar, Haukur Harđar, Stefán V. og Haukur Jóns) međ 249 stig. Nćst kemur Sveit Sparisjóđs Norđlendinga (Frímann Stef, Reynir Helga, Björn Ţorláks og Jón Björns) međ 245 stig. Ţessar sveitir gerđu "stórmeistarajafntefli" í síđustu umferđ kvöldsins. Í ţriđja sćti er sveit Gylfa Pálssonar (Helgi Steins, Árni Bjarna, Hilmar Jakobs og Jón Arngríms) sem hlaut 219 stig og stutt er í nćstu sveitir. Međalskor kvöldsins var 225.

25.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Jón Jóhannsson og Sturlaugur Eyjólfsson sigruđu!

22 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 24. október.
Jón Jóhannsson og Sturlaugur Eyjólfsson báru sigur úr býtum. Ţeir fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Ingólfs Hlynssonar og Snorra Sturlusonar og fengu ţeir ţessar fínu ostakörfur. Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson voru dregin út og fengu ţau frímiđa í klúbbinn.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

24.10.2007

Bridgefelag Akureyrar

Pétur og Jónas sigursćlir hjá B.A.

Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar hófst međ tveggja kvölda Startmóti, sem kennt er viđ Sjóvá-Almennar. Ţar urđu efstir Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson međ 59 stig. Jafnt ţeim var "par" skipađ fjórum spilurum: Valmar Valiaots, Pétri Gíslasyni, Sigfúsi Hreiđarssyni og Sigfúsi Ađalsteinssyni. Í ţriđja sćti  urđu Frímann Stefánsson og Reynir Helgason međ 35 stig.

Nćst á dagskrá var Greifatvímenningur, ţriggja kvölda impatvímenningur, sem er nýlokiđ. Eftir verulegar sviptingar varđ röđ efstu para ţessi:
1. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson                                100
2. Haukur Harđarson - Grétar Örlygsson - Viđar Ólafsson        91
3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason                                 82
4. Björn Ţorláksson - Sveinn Pálsson - Jón Björnsson               43
5. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens - Haukur Jónsson  32
Eins og sjá má voru innáskiptingar algengar!
Veitingahúsiđ Greifinn veitir verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Nćsta mót B.A. er hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga sem hefst ţriđjudaginn 30. október kl. 19:30 í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ. Ţátttaka tilkynnist Víđi Jónssyni, keppnisstjóra, sími 897 7628 eđa Stefáni V., s. 898 4475. Ađstođađ verđur viđ myndun sveita.

22.10.2007

BR - Ein sveit getur bćst viđ á kvöldi nr. 2 í Swiss sveitakeppni

Hćgt er ađ bćta viđ einni sveit í stađinn fyrir yfirsetu í Swiss sveitakeppni BR annađ kvöld, ţriđjudaginn 23.október. Áhugasamir hafi samband viđ Björgvin keppnissjóra í síma 846-8053. Fyrstir hringja, fyrstir fá...

18.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Björn Friđriksson og Björn Friđriksson unnu!!

Björn Friđriksson og Björn G. Friđriksson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Lilju Kristjánsdóttur og Hlyns Vigfússonar og fengu ţau bridgebćkur og penna. Bridgepennasett var dregiđ út og rann ţađ til Jónasar Ingimarssonar og Páls Vermundssonar.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

17.10.2007

1. Kvöld í Swiss - sveitakeppni BR

Sveit Eyktar hefur tögl og haldir eftir 1. kvöld af ţremur í monradsveitakeppni BR, ţar sem spilađir eru fjórir stuttir leikir á hverju kvöldi.

Stađa efstu sveita
1. Eykt                                       70
2. Vinir                                       54
3. Sölufélag garđyrkjumanna    47
4. Guđlaugur Sveinsson            47
5. Málning                                 43
6. Hjördís Sigurjónsdóttir          42

Sjá öll úrslit

16.10.2007

3ja kvölda Swiss monrad sveitakeppni ađ byrja í BR í kvöld

Í kvöld byrjar hjá Bridgefélagi Reykjavíkur ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Ađstođađ verđur viđ myndun sveita, vissara ađ mćta tímanlega og ţá eflaust hćgt ađ mynda sveitir á stađnum. Spilamennska hefst kl. 19 í Síđumúla 37. Nánar á bridge.is/br

       Frítt kaffi!      

 kaffibolli

15.10.2007

BH: Guđbrandur og Friđţjófur unnu A.Hansen tvímenninginn!!

Guđbrandur og Friđţjófur leiddu allan A.Hansen tvímenninginn fram ađ nćst-síđustu umferđ en tóku á honum stóra sínum og náđu 1. sćtinu til baka í síđustu umferđ!

Öll úrslit á heimasíđu BH!

Nćsta keppni félagsins er 4ja kvölda Hausttvímenningur. 3 bestu kvöldin af 4 telja í heildarstöđu.

11.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Garđar Garđarsson og Ómar Olgeirsson efstir af 28 pörum!

Garđar Garđarsson og Ómar Olgeirsson urđu efstir í einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir fengu +86,5, 0,1 stigi meira en Guđjón Sigurjónsson og Rúnar Einarsson. Garđar og Ómar fengu stórglćsilegar sćlgćtiskörfur frá 10-11 og Guđjón og Rúnar fengu konfektkassa frá Nóa Sírius. Eiđur Mar Júlíusson og Július Snorrason enduđu í 3ja sćti og Guđrún Jörgensen og Erlendur Jónsson í 4. sćti. Ţau voru einnig dregin út og fengu konfektkúlur.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

10.10.2007

Grand Hotel Bötlermeistarar BR

Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson/Skúli Skúlason unnu glćsilegan sigur í GRAND HÓTEL bötler BR og fengu ađ launum glćsilegt jólahlađborđ og gistingu á GRAND HÓTEL.

Sjá úrslit

Grandbötlerinn
Grand á ţví! 3.sćti: Sveinn Rúnar Eiríksson-Hrannar Erlingsson
1.sćti: Stefán Stefánsson-Skúli Skúlason(einnig spilađi Vignir Hauksson)
2.sćti: Sigurbjörn Haraldsson-Bjarni Einarsson

Nćsta mót félagsins er ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Ađstođađ verđur viđ myndun sveita, vissara ađ mćta tímanlega og ţá eflaust hćgt ađ mynda sveitir á stađnum.

8.10.2007

Bridgedeild Breiđfirđinga

Ţann 7.október fór fram Monrad barómeter hjá Bridgedeild Breiđfirđinga međ ţátttöku 28 para

Úrslit 7.október 2007

Breiđf-7.okt
Efstu pör: 2.sćti:Magnús Sverrisson-Halldór Ţorvaldsson
1.sćti: Gróa Guđnadóttir-Unnar Atli Guđmundsson, 3.sćti Kári Jónsson en makker hans Martein Marteinsson vantar á myndina.

4.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór nćldu sér í glćsileg bókarverđlaun

16 pör spiluđu einskvölds tvímenning í Miđvkudagsklúbbnum 3. október. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson unnu og fengu glćsileg bókarverđlaun. Í 2. sćti voru Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson sem fengu sömuleiđis glćsileg bókarverđlaun. Guđmundur Baldursson og Garđar Garđarsson voru dregnir út og fengu bridge-penna.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

2.10.2007

BH: Guđlaugur Sveinsson og Páll Ţór Bergsson eftir í A.Hansen tvímenningnum

A.Hansen tvímenningurinn byrjađi 1. október hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar.

Stađan eftir 1. kvöld

2.10.2007

2. Kvöld í Grand Hótel móti BR

Stađan á toppnum jafnađist og gamlir lurkar bitu frá sér

 

27.9.2007

Startmót Sjóvá hjá B.A.

Nú er hafiđ vetrastarfiđ hjá Bridgefélagi Akureyrar í nýju og fínu húsnćđi í Lions salnum í Skipagötu.

27.9.2007

GRAND HÓTEL BÖTLER BR

Góđ ađsókn hjá BR. 36 pör mćttu í ţriggja kvölda GRAND HÓTEL BÖTLER sem hófst ţann 25. 09. Ţó má bćta viđ 2 pörum til viđbótar fyrir nćsta ţriđjudag. Áhugasamir hafi samband viđ Ómar í síma 8691275.

Stađan eftir 1. kvöld af 3 

Vegleg verđlaun í bođi Grand Hótel!

                         Grand Hotel logo


Bridgefélag Reykjavíkur

GRAND HÓTEL BÖTLER

Grand Hotel logo

Ţriđjudaginn 25. september hefst 3ja kvölda bötlertvímenningur sem hefur veriđ eitt allra vinsćlsta mót BR síđustu ár.

Spilamennska hefst kl. 19:00 í Síđumúla 37 alla ţriđjudaga.

Skráning á www.bridge.is/br og á stađnum

Vegleg verđlaun í bođi Grand Hótel!

Skor kvöldsins fyrstu 2 kvöldin -2x kvöldverđur fyrir tvo

Sigurvegarar mótsins  - 2x kvöldverđur fyrir tvo + 2x gisting fyrir tvo međ morgunverđi

 

25.9.2007

Bf. Hafnarfjarđar: Eiríkur og Sigurjón unnu fyrsta kvöldiđ

Eiríkur Kristófersson og Sigurjón Harđarson unnu fyrsta spilakvöld Bf. Hafnarfjarđar. Ţeir voru einu stigi fyrir ofan Hörpu Fold og Brynju. Efstu pör er hćgt ađ sjá á heimasíđu BH:

Bridgefélag Hafnarfjarđar

Nćsta keppni BH er 3ja kvölda A.Hansen tvímenningur. Spilađur verđur Barómeter međ glćsilegum verđlaunum frá A.Hansen.

21.9.2007

Ađalfundur Bridgefélags Selfoss 28. september nk.

Bođađ er til ađalfundar hjá Bridgefélagi Selfoss ţann 28. október nk. kl. 20:00 í Tryggvaskála. Á dagskrá eru hefđbundin ađalfundarstörf, verđlaunaafhending fyrir síđasta vetur ásamt léttri spilamennsku. Fyrsta reglulega spilakvöld vetrarins verđur síđan fimmtudagskvöldiđ 4. október, og verđur byrjađ á eins kvölds tvímenning.

21.9.2007

GRAND HÓTEL BÖTLER BR HEFST NĆSTA ŢRIĐJUDAG

Bridgefélag Reykjavíkur

GRAND HÓTEL BÖTLER

Grand Hotel logo

Ţriđjudaginn 25. september hefst 3ja kvölda bötlertvímenningur sem hefur veriđ eitt allra vinsćlsta mót BR síđustu ár.

Spilamennska hefst kl. 19:00 í Síđumúla 37 alla ţriđjudaga.

Skráning á www.bridge.is/br og á stađnum

Vegleg verđlaun í bođi Grand Hótel!

Skor kvöldsins fyrstu 2 kvöldin -2x kvöldverđur fyrir tvo

Sigurvegarar mótsins  - 2x kvöldverđur fyrir tvo + 2x gisting fyrir tvo međ morgunverđi

 

 

20.9.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Gunnlaugur og Hermann efstir! Fengu glćsilegar ostakörfur í verđlaun!

Gunnlaugur Sćvarsson og Hermann Friđriksson unnu fyrsta spilakvöld félagsins og fengu stórar og glćsilegar ostakörfur í verđlaun. Miđvikudagsklúbburinn spilar öll miđvikudagskvöld og byrjar spilamennskan kl. 19:00. Allir spilarar eru velkomnir og er sérstaklega tekiđ vel á móti byrjendum og óvönum.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

18.9.2007

Haustmonradmeistarar BR

Guđrún Jóhannesdóttir og Haraldur Ingason héldu velli og sigruđu í haustvímenningi BR.

Lokastađan
1. Guđrún Jóhannesdóttir.-Haraldur Ingason 55.10%
2. Gunnlaugur Karlsson-Kjartan Ingvarsson   54.65%
3. Hermann Friđriksson-Hlynur Angantýs/Jón Ingţórs 53,95%
4. Kjartan Ásmundsson-Hlynur Garđarsson/Stefán Jóhannsson 53,90%
5. Páll Valdimarsson-Sverrir Kristinsson  53,30%
6. Hjördís Sigurjónsdóttir-Ragnheiđur Nielsen  52,95%

Sjá nánar

hausttvímenningur
3.sćti: Hermann Friđriksson(Jón Ingţórs og Hlyn Antantýs vantar á myndina)
1. sćti: Haraldur Ingason - Guđrún Jóhannesdóttir
2. sćti: Kjartan Ingvarsson - Gunnlaugur Karlsson

11.9.2007

BR ađ byrja í kvöld !!

Í kvöld hefst spilamennska hjá BR eftir sumarfríiđ ! 

Ţriđjudagana 11. og 18. september fara fram monrad tvímenningar, besta samanlagđa skor telur til verđlauna. Spilađ í Síđumúla 37 alla ţriđjudaga kl. 19:00.  

Spilurum (og sveitum) verđur í fyrsta skipti bođiđ upp á árskort sem viđbót viđ 10 skipta kortin. Árskortin á 18.000 kr eđa um 650 kr fyrir hvert skipti, 9.000 kr fyrir yngri spilara og eldri borgara. Best ađ panta árskortin á fyrsta spilakvöldinu til ađ ţau nýtist sem best.

Minnt er á veglega einmenningskeppni í lok vetrar ţar sem 24 bronsstigahćstu spilarar fá keppnisrétt. Nú eru komnir sjálfsalar fyrir kaffi, gos og sćlgćti svo vissara ađ muna eftir smámynt.

Dagskrá, úrslit ofl. á heimasíđu BR: bridge.is/br 

Góđa skemmtun viđ grćna borđiđ í vetur!!

Stjórn BR 

Haustdagskrána má sjá hér

2.9.2007

Halldór Ţorvaldsson fyrstur í 300 bronsstig í Sumarbridge

Halldór Ţorvaldsson hefur 42 stiga forystu á Hermann Friđriksson í bronsstigakeppni Sumarbridge. Halldór hefur unniđ sér inn 300 bronsstig, en nćstur honum er Hermann međ 258. í 3. sćti er hćsti kvenmađurinn, Erla Sigurjónsdóttir međ 220 bronsstig.

Bronsstigastađ Sumarbridge

Hćstu prósenstukor Sumarbridge

 

Lokamót Sumarbridge fer fram laugardaginn 15. september. Spilađur verđur Monrad Barómeter og spilađ verđur um silfurstig.

19.7.2007

Sumarbridge á Akureyri

Alla ţriđudaga í sumar er spilađ bridge í hinu nýja og flotta húsnćđi Bridgefélags Akureyrar í Lions salnum viđ Skipagötu.

4.7.2007

Sumarbridge: Inda og Grímur međ yfir 67% tvö kvöld í röđ!!

Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson náđu ţeim einstaka árangri ađ skora yfir 67% 2 spilakvöld í röđ í Sumarbridge 2007. Glćsilegur árangur og menn eru spenntir hvort ţau nái ađ toppa 67% nćsta spilakvöld sem ţau mćta!

Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson eru efst í bronsstigum í sumar. Ţau voru fyrst til ađ fara yfir 100 bronsstig skoruđ í sumar.

Heimasíđa Sumarbridge 2007, međ öllum úrslitum og upplýsingum.

20.6.2007

Sumarbridge: Hermann og Hlynur efstir í 18 para tvímenning!

Hermann Friđriksson og Hlynur Angantýsson skutust á toppinn í síđustu umferđ og fengu fína skor, 63,6%. Jöfn í 2. sćti voru Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson og Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson međ 62,7%.

Halldór Ţorvaldsson er međ flest bronsstig í sumar.

Hermann Friđriksson og Halldór Úlfar Halldórsson eru međ hćsta prósentuskor í sumar.

Heimasíđa Sumarbridge

11.6.2007

Bridgemót á Grand Hotel 16.júní

14 pör mćttu til leiks á Grand Hotel laugardaginn 16.júní. Skemmtu spilarar sér vel og var mikil spenna um efstu sćti.

Efstu pör:

1. Ţröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson                 62,3%
2. Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson    61,6%
3. Guđlaugur Sveinsson - Sveinn Rúnar Eiríksson    54,3
4. Kjartan Ingvarsson - Halldór Úlfar Halldórsson   54,2%
5. Halldór Svanbergsson - Guđlaugur Bessason       52,5%
6. Torfi Rúnar Kristjánsson - Hjálmar S. Pálsson      52,4%

NEMEL 2007
3-Sveinn Rúnar Eiríksson - Guđlaugur Sveinsson, 1-Ţröstur Ingimarsson -Ragnar Jónsson,
2-Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson
 

5.6.2007

Nýtt húsnćđi B.A. !

Bridgefélag Akureyrar er komiđ í nýtt og magnađ húsnćđi og Sumarbridge er hafiđ af krafti.

1.6.2007

Guđrún og Unnar Atli unnu 17 para tvímenning međ 60,8% skor

Guđrún Jóhannesdóttir og Unnar Atli Guđmundsson unnu einskvölds tvímenning í Sumarbridge međ 60,8%. Nćstir voru Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson međ 59,7% og Eggert Bergsson og Baldur Bjartmarsson međ 59,2%.

Heimasíđa Sumarbridge 2007

23.5.2007

Sumarbridge: 3 pör međ yfir 60% skor!!

Ólöf Ţorstensdóttir og Hanna Friđriksdóttir unnu mjög nauman sigur á Sigrúnu Pétursdóttur og Unnari Atla Guđmundssyni. Munurinn í lokin var 0.6 stig. 1.1 stigi neđar voru svo Arngunnur Jónsdóttir og Guđrún Jóhannesdóttir. Minni gat munurinn varla veriđ á efstu pörum.

Skođiđ öll úrslit og upplýsingar á Heimasíđu Sumarbridge 2007

22.5.2007

Sumarbridge 2007: Guđlaugur og Halldór međ hćsta skor sumarsins!!

Guđlaugur Bessason og Halldór Svanbergsson náđu hćsta skori sumarsins, 63,7% miđvikudaginn 21. maí. Nćstir voru Baldur Bjartmarsson og Óli Björn Gunnarsson međ 60,7%.

Heimasíđa Sumarbridge 2007

17.5.2007

Árni og Gísli fyrstu sigurvegarar Sumarbridge 2007!!

Árni Guđbjörnsson og Gísli Guđjónsson unnu fyrsta spilakvöld Sumarbridge 2007 međ 59,9% skori. Nćstir voru Unnar Atli Guđmundsson og Jóhannes Guđmannsson međ 55,1% og síđan var 1 stig á milli sćta niđur í 6. sćti.

Heimasíđa Sumarbridge 2007

10.5.2007

Topp 16 einmenningur B.A. og ađalfundur

Topp 16 einmenningur B.A.
 
Síđastliđinn ţriđjudag fór fram einmenningur ţar sem ţeir 16 spilarar reyndu međ sér sem flest bronsstig höfđu fengiđ um veturinn.

10.5.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Soffía og Hrafnhildur unnu 23 para tvímenning

Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir unnu lokakvöld hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 60,.6% skor. Ţćr fengu gjafabréf hjá veitingahúsinu Lauga-Ás í verđlaun. Ţađ var vel viđ hćfi ađ Hrafnhildur ynni ţví hún var einnig stigahćsti kvenspilarinn ársins hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 160 bronsstig og fćr hún gjafabréf hjá Sćvari Karli ađ launum. Halldór Ţorvaldsson var stigahćsti spilari ársins međ 201 bronsstig og fćr hann einnig gjafabréf hjá Sćvari Karli.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

8.5.2007

Bötlerinnslćtti lokiđ

 

Sjá má lokaniđurstöđuna hér

8.5.2007

Topp 24 einmenningur BR - Lokakvöld BR

Einmenningur fyrir 24 bronsstigahćstu spilara BR yfir veturinn fór fram ţriđjudaginn 8.maí. Michelle bar fram miklar krćsingar og allir skemmtu sér hiđ besta.
Spilađur var bötler og ţar sem óvenju mikiđ var um slemmuspil urđu miklar sviptingar í toppbaráttunni. Úrslit réđust í síđasta spilinu ţar sem stóđu 7 lauf en sá samningur náđist á helmingi borđa. Hermann Friđriksson stóđ uppi sem sigurvegari og fékk utanlandsferđ frá Sumarferđum ađ launum.
Efstu spilarar:

1. Hermann Friđriksson       45
2. Símon Símonarson           43
3. Sveinn Ţorvaldsson         34
4. Björgvin Már Kristinsson  33
5. Ómar Olgeirsson              33
6. Gísli Steingrímsson           26

Öll spil og úrslit má finna hér

Einmenningur
2. Símon Símonarson, 1. Hermann Friđriksson, 3. Sveinn R. Ţorvaldsson

3.5.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Halldór og Magnús unnu enn og aftur!

Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu 12 para tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum međ 59,4% skor. Nćstu pör voru Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson međ 58,7% og Gróa Guđnadóttir - Unnar Atli Guđmundsson međ 58,6%.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

2.5.2007

Ađaltvímenningur BR og topp 24 einmenningur

Brćđurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir skoruđu grimmt síđasta kvöldiđ í ađaltvímenningi BR og sigruđu af öryggi. Fróđir menn telja ađ ekkert par hafi unnniđ ađaltvímenning BR jafn oft og ţeir brćđur!! Lokakvöld BR verđur 8.maí ţar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning međ veglegum verđlaunum.

Efstu pör urđu eftirtalin:

1. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason                                        60,7%
2. Guđmundur Baldursson - Steinberg Ríkarđsson                      56,7%
3. Vilhjálmur Sigurđsson - Jón Ingţórsson/Sigurbjörn Haralds    54,0%
4. Rúnar Einarsson - Haraldur Gunnlaugsson                              52,6%
5. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal/Ragnheiđur Nielsen           52,1%
6. Gylfi Baldursson - Arnar Geir Hinriksson                                   52,0%

Ađaltví
2.sćti: Steinberg Ríkarđsson-Guđmundur Baldursson, 1.sćti: Oddur Hjaltason-Hrólfur Hjaltason

Nćsta föstudagskvöld telur međ í bronsstigum vetrarins svo enn er von fyrir ţá sem ekki eru búnir ađ tryggja sig inn á topp 24 listann sem gefur ţátttökurétt í einmenningnum nćsta ţriđjudag. Ef einhver getur ekki mćtt ţá er fariđ niđur listann svo ţeir sem eru rétt fyrir neđan 24.sćtiđ eiga ágćta möguleika ađ spila međ. Haft verđur samband viđ ţá.

Nánar bridge.is/br

26.4.2007

Alfređsmót og Norđurlandsmót

Miklar sviftingar urđu á lokakvöldi Alfređsmótsins í impatvímenningi en ţegar reykurinn hafđi dreift sér höfđu Hermann og Stefán tekiđ mikiđ hástökk og náđ hćsta skori allra fyrir stakt kvöld sem dugđi ţeim til sigurs.

26.4.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Magnús og Halldór međ 65,5% skor í 20 para tvímenning

Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum međ glćsilegu skori, 65,5%. Í 2. sćti urđu Óttar Ingi Oddsson og Sigurđur Björgvinsson međ 61,5%. Nokkur ný pör úr Bridgeskólanum mćttu til leiks og fengu forgjöf í hverri umferđ. Ţađ mćltist vel til og var mikil ánćgja bćđi hjá reyndari pörunum og ţeim nýju!

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

19.4.2007

Bridgefélag Hafnarfjarđar heldur sína lokakeppni á ţessu starfsári nćsta mánudag 23. Apríl.

Ţađ er sérstaklega mikilvćgt ađ ţeir sem koma međ í keppnisferđina til Spánar mćti ţví fariđ verđur yfir ferđatilhögun og fleira.

Spilađur verđur eins kvölds tvímenningur ađ ţví loknu.

 

 

18.4.2007

Halldór Svanbergsson og Guđlaugur Bessason međ 65,1% skor!!

Halldór Svanbergsson og Guđlaugur Bessason gerđu sér lítiđ fyrir og náđu 65,1% skori í Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir voru 5% á undan nćsta pari, Halldóri Ármannssyni og Gísla Sigurkarlssyni,  sem ţó fengu 60,1%  skor. Ţar sem spilađur var Monrad-Barómeter. Í 3. sćti voru Gabríel Gíslason og Ísak Örn Sigurđsson. Efsta pariđ fékk glćsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni, og 2. sćtiđ helgarsteikur frá SS. Hafliđi Baldursson og Sigurđur Ingi Sigmarsson fengu konfekt í aukaverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

18.4.2007

Alfređsmót B.A.

Alfređsmót B.A.
 
Nú er impamótiđ komiđ vel á veg en annađ kvöld keppninnar einkenndist af miklum sveiflum og nokkur pör skutust á toppinn ţó Pétur og Björn hafi međ góđum endaspretti náđ dágóđu forskoti.

11.4.2007

Alfređsmótiđ hafiđ

Síđasta stóra mót vetrarins er hafiđ hjá Bridgefélagi Akureyrar
en ţađ er Alfeđsmótiđ í impatvímenningi sem er eitt af skemmtilegri mótunum ađ margra mati.

3.4.2007

Einmenningsmeistari B.A. 2007

Einmenningsmeistarinn 2007
 
Ţriđjudaginn 3.apríl fór fram ţriđja og síđasta kvöldiđ í einmenningi B.A. ţar sem úrslit réđust.

30.3.2007

Eimenningur B.A. stendur yfir

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í einmenningskeppni félagsins.

28.3.2007

Ađalsveitakeppni BR

Grant Thornton gaf ekkert eftir síđasta kvöldiđ í ađalsveitakeppni BR og sigrađi af öryggi. Í sveitinni spiluđu Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Ísak Örn Sigurđsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Steinar Jónsson, Jónas P. Erlingsson og Hrannar Erlingsson.
Mikil spenna var um nćstu sćti en lokastađa efstu sveita varđ:

1. Grant Thornton                187
2. Garđar og vélar                171
3. Málning                             169
4. Skeljungssveitin                168
5. Hermann Friđriksson         168
6. Eykt                                  168

Nćsta ţriđjudag verđur eins kvölds páskatvímenningur, nóg af páskaeggjum í verđlaun,mmmmm !
Ađaltvímenningur BR hefst svo ţriđjudaginn eftir páska.
Minnt er á bronsstigakeppni BR en 24 efstu spilurum vetrarins verđur bođiđ í veglegan einmenning í vor. Stađa efstu spilara í bronsstigakeppninni:

1 Ómar Olgeirsson 546
2 Kristján Blöndal 380
3 Sveinn Rúnar Eiríksson 310
4 Ísak Örn Sigurđsson 288
5 Símon Símonarson 271
6 Hermann Friđriksson 261


Nánar á bridge.is/br

22.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Gunnlaugur og Hermann međ 64,9% skor

Gunnlaugur Sćvarsson og Hermann Friđriksson skutu 20 pörum aftur fyrir sig og unnu sér inn gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás međ góđu skori, 64,9%. Nćstir voru Guđlaugur Sveinsson og Sveinn Ţorvaldsson međ 60,8%. Ţeir fengu helgarsteikur frá SS. Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir og Anton Haraldsson og Magnús Orri Haraldsson voru dregin út og fengu bćkur, penna og könnur.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

21.3.2007

Halldórsmóti B.A. lokiđ

Halldórsmóti lokiđ
 
Nú ţegar íslenskir bridgespilarar gera sig klára fyrir undanúrslitin ţá lauk ţriggja kvölda Halldórsmóti í Board-a-Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Sveit Sparisjóđs Norđlendinga landađi sigrinum eftir ađ hafa leitt nánast allan tímann.

19.3.2007

Bridgefélag Breiđfirđinga

Mikiđ fjör var í Breiđfirđingabúđ 18.mars ţar sem hvorki fleiri né fćrri en 32 pör tóku ţátt í tvímenning. Kristján Albertsson og Guđjón Garđarsson stóđust allar árásir á efsta borđi og sigruđu.

Úrslit 8.mars 2007

Brei-18.mars 2007
Kristján Albertsson og Guđjón Garđarsson sigruđu og fengu ţar međ stćrstu
páskaeggin, til hamingju!

Spilađ er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilađ er í Breiđfirđingabúđ, Faxafeni 14.

Allar nánari upplýsingar veitir Sturlaugur Eyjólfsson í símum:
hs: 555-4952
gsm: 569-7338

Allir spilarar eru velkomnir.

Sjá heimasíđu Bridgedeildar Breiđfirđinga hér

 

18.3.2007

Reykjanesmótiđ í tvímenningi

Mikil spenna var í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Kópavogi 17.mars. 24 pör spiluđu og komast 18 efstu pörin í úrslit á Íslandsmótinu.
Páll Ţórsson og Stefán G. Stefánsson sigruđu međ 1 stigi meira en Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrannar Erlingsson. Í ţriđja sćti voru Gísli Steingrímsson og Sveinn Ţorvaldsson. Dröfn Guđmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson voru í 4.sćti og eru Reykjanesmeistarar í tvímenningi 2007 ţar sem 3 efstu pörin eru úr öđrum kjördćmum.

Sjá lokastöđu og öll spil hér

Reykjaneství2007-1-3
3. Gísli Steingrímsson-Sveinn Ţorvaldsson; 2. Hrannar Erlingsson-Sveinn R. Eiríksson
1. Ísak Örn Sigurđsson(leysti Stefán G. Stefánsson af í 2 umferđir)-Páll Ţórsson

Reykjanestvímeistarar2007
Reykjanesmeistarar Ásgeir Ásbjörnsson og Dröfn Guđmundsdóttir

 

14.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hallgrímur og Guđni Hallgrímssynir unnu 20 para tvímenning

Hallgrímur og Guđni fengu 59,6% og fengu helgarsteikur frá SS í verđlaun. Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson voru í 2. sćti međ 58,1%. Ţeir fóru heim međ konfektkassa og Rúbín kaffi frá O.Johnsen og Kaaber. Guđlaugur Sveinsson, Ingibjörn Ottesen, Gauti Gíslason og Ţrándur Ólafsson voru dregin út og fengu bridgekönnur og bridgepenna.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

14.3.2007

Inda Hrönn Björnsdóttir sigrađi í einmenningskeppni BH međ 62.5% skor

Einmenningur BH 12.mars var vel heppnađur og spennandi allt til síđasta spils enda góđ verđlaun í bođi.

1. sćti 10.000
2. sćti 6.000
3. sćti 4.000

Inda Hrönn Björnsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson jr skiptust um ađ halda forystunni allan tímann en í lokaspilunum hafđi Inda betur og lokastađan varđ...Bf. Hafnarfjarđar

12.3.2007

REKJANESMÓT Í TVÍMENNINGI

Reykjanesmótiđ í tvímenning  verđur haldiđ í Ţinghóli Hamraborg 11 Kópavogi nćsta laugardag,17.mars kl. 10:00. Skráning hjá Lofti í s. 897 0881, Erlu s. 659 3013 og Kjartani s. 421 2287. Skráningarfrestur til fimmtudags 15.mars. Ţátttökugjald 4000.- á par. Spiluđ verđa a.m.k. 60 spil, nánara fyrirkomulag fer eftir ţátttöku .

Athugiđ ađ ţetta er síđasta svćđamótiđ og ţeir sem ekki hafa unniđ sér rétt í úrslit á Íslandsmótinu eiga enn möguleika! 3/4 hluti para úr hverju svćđamóti kemst í úrslit og leyfilegt er ađ keppa í fleira en einu svćđamóti.

10.3.2007

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi

Nú er lokiđ Reykjavíkumótinu í tvímenningi.
Ásmundur Pálsson og Guđmundur Páll Arnarson urđu Reykjavíkurmeistarar.

Sjá öll úrslit

Rvkmót tví 2007
2.sćti-Kristján B. Snorrason og Alda Guđnadóttir, 1.sćti- Guđmundur Páll Arnarson
og Ásmundur Pálsson, 3.sćti- Símon Símonarson og Páll Valdimarsson.

7.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hermann og Gunnlaugur unnu sér inn ostakörfu!!

Hermann Friđriksson og Gunnlaugur Sćvarsson unnu sér inn glćsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Ţeir fengu +41 sem jafngildir 60,5% skori. Nćst komu Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson og nćldu ţau sér í sitthvora helgarsteikina frá SS. Elva Díana Davíđsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Sveinn Ragnarsson og Runólfur Guđmundsson lakkrís frá Sambó í útdráttarverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

6.3.2007

Halldórsmót B.A.

Hiđ árlega Halldórsmót er hafiđ hjá B.A.  en ţađ er Board-a-Match sveitakeppni.

6.3.2007

Einmenningur međ góđum verđlaunum hjá BH

Nćsta keppni BH er eins kvölds einmenningur međ ríkulegum verđlaunum:

1. sćti 10.000
2. sćti 6.000
3. sćti 4.000

Bridgefélag Hafnarfjarđar spilar á mánudögum kl. 19:30 í Hampiđjuhúsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel)
Upplýsingar veitir Hafţór í s. 899-7590

6.3.2007

Guđni og Loftur sigruđu örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Guđni Ingvarsson og Loftur Pétursson urđu langefstir í ţriggja kvölda Butler keppni BH. Keppnin var skemmtileg og sviptingasöm og keppendur ruku upp og niđur töfluna á hverju kvöldi. Stađa efstu para er annars hér.

4.3.2007

Ríkharđur og Ţröstur Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2007

Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör ţátt og Suđurlandsmeistarar urđu Ríkharđur Sverrisson og Ţröstur Árnason. Í öđru sćti urđur Krisjtán Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason og í ţriđja sćti urđu Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson. Alls unnu 12 pör sér inn rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í tvímenning ţann 21. og 22. apríl nk. Nánar má finna um úrslitin hér.

28.2.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Alda og Stefanía unnu međ 62,6%

Alda Guđnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir unnu sér inn gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás međ glćsilegum sigri hjá Miđvikudagsklúbbnum. Sigfús Ţórđarson og Guđni Ingvarsson náđu 2. sćti međ 57,3% og fengu ađ launum úttekt hjá SS og gjafabréf hjá Lauga-Ás. Jón Jóhannsson og Friđrik Jónsson og Hulda Hjálmardóttir og Andrés Ţórarinsson voru dregin út og fengu bridgepenna, bridgekönnur og kaffikort.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

28.2.2007

Guđni Ingvarsson og Loftur Pétursson leiđa í Butlerkeppni BH

Guđni Ingvarsson og Loftur Pétursson hafa náđ góđri forustu í Butler keppni BH međ 92 impa í plús.
Nćstu pör eru međ 63 í plús eđa minna. Sjá heimasíđu BH

28.2.2007

Heilsuhornstvímenning lokiđ hjá B.A.

Heilsuhornstvímenning lokiđ
 
Hermann Huijbens og ađrir eigendur Heilsuhornsins hafa undanfarin ár styrkt eitt mót hjá B.A. međ glćsilegum vinningum  en ţví er nýlokiđ.

23.2.2007

Ađalsveitakeppni BR hefst nćsta ţriđjudag

Nćsta ţriđjudag, 27. febrúar, hefst 5 kvölda ađalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Spilađir verđa tveir 16 spila leikir á kvöldi. Spilađ er ađ venju í Síđumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00.
Minnt er á ađ 24 bronsstigahćstu spilurum BR yfir veturinn verđur bođiđ í veglegan einmenning í vor. Hćgt er ađ moka inn ansi mikiđ af bronsstigum í ađalsveitakeppninni svo ekki ţarf ađ örvćnta ţó menn séu ekki ennţá inni á topp 24.

Sveitir eru hvattar til ađ skrá sig fyrirfram á keppnisstjori@bridgefelag.is. Einnig er hćgt ađ skrá á stađnum en betra ađ mćta tímanlega. Sjá nánar á bridge.is/br.

21.2.2007

Miđvikudagsklúburinn: Guđrún Jörgensen og Guđlaugur unnu gjafabréf á Lauga-Ás

Guđrún Jörgensen og Guđlaugur Sveinsson unnu kvöldiđ međ 1 stigi meira en Magnús Sverrisson og Halldór Ţorvaldsson. Guđrún og Guđlaugur unnu sér inn gjafabréf á Lauga-Ás og Magnús og Halldór fengu gjafabréf hjá SS. Unnar Atli og Jón Viđar voru dregnir út og fengu nýlagađan lakkrís frá lakkrísgerđinni Sambó.

Guđlaugur Sveinsson er hćstur karlmanna í bronsstigakeppninni og Hrafnhildur Skúladóttir leiđir keppni kvenmanna. Hćsti spilari í hvorum flokki fćr gjafabréf hjá Sćvari Karli.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

Bronsstigakeppni Miđvikudagsklúbbsins

7.2.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Guđni Ingvarsson og Guđlaugur Bessason međ 64,7% skor!

Guđni Ingvarsson og Guđlaugur Bessason unnu sér inn glćsileg gjafabréf međ góđu skori í Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir voru efstir međ 64,7%. Nćstir voru Halldór Ármannsson og Gísli Sigurkarlsson međ 62,5% og fengu ţeir hágćđa plastbspil og glađining frá Sambó. Ingibjörg Ottesen, Guđlaugur Sveinsson, Emma Axelsdóttir og Davíđ Lúđvíksson fengu glađning frá Sambó í aukaverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

6.2.2007

Sveit Högna Friđţjófssonar sigrađi mjög örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Lokastađan eftir 7 umferđir ( 4 efstu) :

1. Högni Friđţjófsson          145
2. Guđlaugur Bessason       120
3. Hulduherinn                    113
4. Hrund Einarsdóttir          104

Sannarlega glćsilegur árangur hjá sveit Högna.
Međ Högna spiluđu: Einar Sigurđsson, Friđţjófur Einarsson og Guđbrandur Sigurbergsson

Sjá einnig Bf. Hafnarfjarđar

6.2.2007

BR - 3ja kvölda bötler

Mikil spenna var fyrir síđustu umferđ í bötlertvímenningi BR en 4-5 pör áttu möguleika á ađ vinna. Daníel Már Sigurđsson og Stefán Jóhannsson fengu góđa setu og stóđu uppi sem sigurvegarar.

1. Daníel Már Sigurđsson - Stefán Jóhannsson           134
2. Jónas P. Erlingsson - Hrólfur og Oddur Hjaltasynir 129
3. Vignir Hauksson - Helgi Bogason                              116
4. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                          108
5. Esther Jakobsdóttir - Alda Guđnadóttir                   100
6. Helgi Jóhannsson - Guđmundur Sv. Hermannsson   97

bötlertví

Ţriđjudagana fyrir og eftir Bridgehátíđ verđa spilađir eins kvölds tvímenningar en samanlagt skor telur til verđlauna. Nánar: bridge.is/br

30.1.2007

Högni Friđţjófsson leiđir hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Sveit Högna Friđţjófssonar leiđir örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar međ 97 stig eftir 5 leiki af 7. Tveir leikir eru eftir. Sjá ennfremur Bf. Hafnarfjarđar

29.1.2007

Reykjanesmótiđ í sveitakeppni

Reykjanesmótiđ í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóđs Keflavíkur sigrađi nokkuđ örugglega.
Spilarar í sveit Sparisjóđsins voru Garđar Garđarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sćvarsson, Jóhannes Sigurđsson og Guđjón Jensen.
5 efstu sveitir komast áfram á Íslandsmót.

1 Sparisjóđur Keflavíkur 137
2 Allianz 129
3 Högni Friđţjófsson 116
4 Vinir 104
5 Erla Sigurjónsdóttir 98
6 Conis 96
7 Halldóra Magnúsdóttir 85
8 Landsvirkjun 66

Nánar um mótiđ hér á heimasíđu mótsins

23.1.2007

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni - úrslit

Frá Bridgesambandi Suđurlands

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni var haldiđ helgina 20. – 21. janúar sl. Spilađ var ađ Ţingborg og mćttu 8, sveitir til leiks, ţar af 2 sveitir sem ekki kepptu um réttinn til ađ spila á Íslandsmótinu.

Úrslitin urđu ţessi:

1.    MS Selfossi                        Umf. Selfoss              147

2.    Tryggingamiđstöđin             Umf. Selfoss              123

3.    Höskuldur Gunnarsson         Gestir á HSKmóti        115

22.1.2007

Bötlertvímenningur ađ byrja í BR á morgun!

Ţriggja kvölda bötlertvímenningur hefst á morgun, ţriđjudaginn 23. janúar. Tilvaliđ ađ ćfa vel fyrir Bridgehátíđ sem er um miđjan febrúar.
Minnt er á ađ 24 bronsstigahćstu spilarar vetrarins(ţriđjudaga+föstudaga) komast í veglegan lokaeinmenning í vor! 

Sjá vordagskrá BR hér     Heimasíđa BR

22.1.2007

Svćđamót Reykjaness í sveitakeppni nćstu helgi!

Svćđamót Reykjaness í sveitakeppni fer fram nćstu helgi, 27.-28. janúar. Spilađ er í Kópavogi, nánar tiltekiđ Ţinghóli, Hamraborg 11. Spilamennska hefst á laugardag kl. 11:00.

5 sveitir komast áfram á Íslandsmót í sveitakeppni 2007.
Nánari upplýsingar - Kjartan Ólason 421-2287 og Erla Sigurjónsdóttir 659-3013. Skráningarfrestur er til ţriđjudagsins 23. janúar.

22.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síđustu helgi. Ţrjár sveitir háđu harđa baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varđi ţar međ titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!

Rvkmót - 1sćti
1.sćti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Ţorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluđu í sveitinni Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.

13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni
Lokastađan:

1 Eykt 337
2 Grant Thornton 325
3 Karl Sigurhjartarson 324
4 Björn Eysteinsson 300
5 Sölufélag garđyrkjumanna 290
6 Málning 285
7 Garđs apótek 283
8 Garđar & vélar 263
9 Myndform 259
10 Lekta 255
11 VÍS 237
12 Esja kjötvinnsla 235
13 Eđvarđ Hallgrímsson 234
14 undirfot.is 221
15 Plastprent 193
16 Jóhann Sigurđarson 174
17 Eggiđ 158
18 Birta 147

Nánar á heimsíđu Reykjavíkurmótsins

18.1.2007

Akureyrarmót í sveitakeppni

Eftir eftir tvö kvöld af fimm , eđa 4 umferđir, í Akureyrarmótinu í sveitakeppni eru línur eitthvađ farnar ađ skýrast.

17.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Emma og Davíđ međ 64,6% skor!!

Emma Axelsdóttir og Davíđ Lúđvíksson unnu öruggan sigur međ +49 sem jafngildir 64,6% skori. Ţau fengu glćsileg gjafabréf hjá Veitingastađnum Lauga-Ás. 2. sćtiđ féll í skaut Gunnlaugs Sćvarssonar og Hermanns Friđrikssonar sem voru međ 57,7% skor. Ţeir fengu Mosart kúlur og Rúbín kaffi frá O.Johnsen og Kaaber. Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson voru dregnir út og fengu belgíska konfektkassa fá O.Johnsen og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

17.1.2007

Vordagskrá BR

Fyrsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur á nýju ári er ţriggja kvölda bötlertvímenningur. Hefst nćsta ţriđjudag, 23. janúar. Tilvalin ćfing fyrir Bridghátíđ  Sjá vordagskrána hér

Hćgt ađ skrá sig hér

17.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferđir af 17. Mótiđ klárast nćstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöđugleika og hefur tekiđ góđa forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um ađ verja titilinn. Mikil barátta er hjá nokkrum sveitum ađ halda sér međal 13 efstu ţví ţađ er kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót. Sjá nánar á bridge.is.

Stađan:

1 Grant Thornton 232
2 Eykt 212
3 Málning 199
4 Karl Sigurhjartarson 198
5 Björn Eysteinsson 187
6 Sölufélag garđyrkjumanna 185
7 Myndform 184
8 Garđs apótek 176
9 Garđar & vélar 167
10 VÍS 161
11 Esja kjötvinnsla 150
12 Lekta 144
13 undirfot.is 142
14 Eđvarđ Hallgrímsson 137
15 Plastprent 132
16 Jóhann Sigurđarson 116
17 Birta 106
18 Eggiđ 103

 

 

8.1.2007

HSK mótiđ - úrslit

Sjá úrslit úr HSK mótinu hér


HSK mótiđ í tvímenning fer fram í Tryggvaskála á Selfossi 4.janúar kl. 19:30. Skráning hjá Garđari í síma 862-1860 og Ómari í síma 869-1275.

7.1.2007

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur haldiđ helgina 20. – 21. janúar. Spilastađur verđur sennilega Ţingborg. Ásamt Suđurlandsmeistaratitlinum, verđur keppt um 4 sćti á Íslandsmótinu í sveitakeppni, og einnig fćr sigursveitin kost á ţví ađ keppa fyrir hönd HSK á Landsmóti UMFÍ í Kópavogi í sumar, ef spilarar sveitarinnar uppfylla ţátttökuskilyrđi.

Skráningarfrestur rennur út fimmtudagskvöldiđ 18. janúar, og viđ skráningu taka Ólafur Steinason í síma 898 6500 eđa tölvupósti ost@ms.is og Garđar Garđarsson í síma 862 1860.

 

4.1.2007

FÖSTUDAGSBRIDGE BYRJAR 12. JANÚAR

Föstudagsbridge hefur starfsemi sína 12. janúar.

Sjá úrslit úr föstudagsbridge hér

4.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Soffía og Hrafnhildur byrja áriđ vel!

Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir unnu 18 para tvímenning á 1. spilakvöldi Miđvikudagsklúbbsins. Ţćr skoruđu 58,5%. Hálfu prósentustigi meira en Halldór Úlfar Halldórsson og Páll Ţórsson.

Efsta pariđ vann sér gjafabréf á veitingahúsiđ Lauga-Ás og 2. sćtiđ fékk glćsilegt settt af plastspilum. Svo voru Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson dregnir út og fengu gjafaúttekt hjá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

3.1.2007

Nýárstvímenningur B.A.

Nýárstvímenningur B.A.
 
Ţriđjudaginn 2. janúar fór fram eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Akureyrar, međ ţáttöku 16 para, til ađ koma spilurum í gang eftir hátíđarnar.

3.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Fyrsta spilakvöld ársins 2007!

Fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins er 3. janúar og byrjar spilamennska kl. 19:00

Notast verđur viđ BridgeMate og spiluđ forgerin spil.

Allir spilarar velkomnir!

3.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007 hefst nćsta ţriđjudag

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár. Allir viđ alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir. Keppnisgjald á sveit er 26.000 kr. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason.

Sjá má dagskrána hér miđađ viđ 18 sveitir - nánar auglýst síđar.

Hćgt ađ skrá sig hjá BSÍ í síma 587-9360 og einnig hér

3.1.2007

Bridgehátíđ í Borgarnesi um helgina

Bridgehátíđ Vesturlands 2007

 

Hótel Borgarnes 6. og 7. janúar 2007

 

Laugardagur kl. 11:00 – 18:30 Sveitakeppni, Monrad 8 sp.leikir

Kr. 8.000 á sveit

 

Verđlaun:

 

1. sćti 70.000

2. sćti 40.000

3. sćti 20.000

 

Sunnudagur kl. 11:00 – 18:00 Tvímenningur, Mitchel 2 lotur (samtals 48 spil)

Kr. 4.000 á par

 

Verđlaun:

 

1. sćti 70.000

2. sćti 40.000

3. sćti 20.000

 

Skráning á bridge.is og á stađnum.

 

Gisting og veitingar á tilbođsverđi. Upplýsingar í síma 437-1119 (Hótel Borgarnes)

 

Nánari upplýsingar í síma 896-6613 eftir kl. 18:00


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing