Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

30.1.2007

Högni Friđţjófsson leiđir hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Sveit Högna Friđţjófssonar leiđir örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar međ 97 stig eftir 5 leiki af 7. Tveir leikir eru eftir. Sjá ennfremur Bf. Hafnarfjarđar

29.1.2007

Reykjanesmótiđ í sveitakeppni

Reykjanesmótiđ í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóđs Keflavíkur sigrađi nokkuđ örugglega.
Spilarar í sveit Sparisjóđsins voru Garđar Garđarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sćvarsson, Jóhannes Sigurđsson og Guđjón Jensen.
5 efstu sveitir komast áfram á Íslandsmót.

1 Sparisjóđur Keflavíkur 137
2 Allianz 129
3 Högni Friđţjófsson 116
4 Vinir 104
5 Erla Sigurjónsdóttir 98
6 Conis 96
7 Halldóra Magnúsdóttir 85
8 Landsvirkjun 66

Nánar um mótiđ hér á heimasíđu mótsins

23.1.2007

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni - úrslit

Frá Bridgesambandi Suđurlands

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni var haldiđ helgina 20. – 21. janúar sl. Spilađ var ađ Ţingborg og mćttu 8, sveitir til leiks, ţar af 2 sveitir sem ekki kepptu um réttinn til ađ spila á Íslandsmótinu.

Úrslitin urđu ţessi:

1.    MS Selfossi                        Umf. Selfoss              147

2.    Tryggingamiđstöđin             Umf. Selfoss              123

3.    Höskuldur Gunnarsson         Gestir á HSKmóti        115

22.1.2007

Bötlertvímenningur ađ byrja í BR á morgun!

Ţriggja kvölda bötlertvímenningur hefst á morgun, ţriđjudaginn 23. janúar. Tilvaliđ ađ ćfa vel fyrir Bridgehátíđ sem er um miđjan febrúar.
Minnt er á ađ 24 bronsstigahćstu spilarar vetrarins(ţriđjudaga+föstudaga) komast í veglegan lokaeinmenning í vor! 

Sjá vordagskrá BR hér     Heimasíđa BR

22.1.2007

Svćđamót Reykjaness í sveitakeppni nćstu helgi!

Svćđamót Reykjaness í sveitakeppni fer fram nćstu helgi, 27.-28. janúar. Spilađ er í Kópavogi, nánar tiltekiđ Ţinghóli, Hamraborg 11. Spilamennska hefst á laugardag kl. 11:00.

5 sveitir komast áfram á Íslandsmót í sveitakeppni 2007.
Nánari upplýsingar - Kjartan Ólason 421-2287 og Erla Sigurjónsdóttir 659-3013. Skráningarfrestur er til ţriđjudagsins 23. janúar.

22.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síđustu helgi. Ţrjár sveitir háđu harđa baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varđi ţar međ titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!

Rvkmót - 1sćti
1.sćti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Ţorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluđu í sveitinni Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.

13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni
Lokastađan:

1 Eykt 337
2 Grant Thornton 325
3 Karl Sigurhjartarson 324
4 Björn Eysteinsson 300
5 Sölufélag garđyrkjumanna 290
6 Málning 285
7 Garđs apótek 283
8 Garđar & vélar 263
9 Myndform 259
10 Lekta 255
11 VÍS 237
12 Esja kjötvinnsla 235
13 Eđvarđ Hallgrímsson 234
14 undirfot.is 221
15 Plastprent 193
16 Jóhann Sigurđarson 174
17 Eggiđ 158
18 Birta 147

Nánar á heimsíđu Reykjavíkurmótsins

18.1.2007

Akureyrarmót í sveitakeppni

Eftir eftir tvö kvöld af fimm , eđa 4 umferđir, í Akureyrarmótinu í sveitakeppni eru línur eitthvađ farnar ađ skýrast.

17.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Emma og Davíđ međ 64,6% skor!!

Emma Axelsdóttir og Davíđ Lúđvíksson unnu öruggan sigur međ +49 sem jafngildir 64,6% skori. Ţau fengu glćsileg gjafabréf hjá Veitingastađnum Lauga-Ás. 2. sćtiđ féll í skaut Gunnlaugs Sćvarssonar og Hermanns Friđrikssonar sem voru međ 57,7% skor. Ţeir fengu Mosart kúlur og Rúbín kaffi frá O.Johnsen og Kaaber. Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson voru dregnir út og fengu belgíska konfektkassa fá O.Johnsen og Kaaber.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

17.1.2007

Vordagskrá BR

Fyrsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur á nýju ári er ţriggja kvölda bötlertvímenningur. Hefst nćsta ţriđjudag, 23. janúar. Tilvalin ćfing fyrir Bridghátíđ  Sjá vordagskrána hér

Hćgt ađ skrá sig hér

17.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferđir af 17. Mótiđ klárast nćstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöđugleika og hefur tekiđ góđa forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um ađ verja titilinn. Mikil barátta er hjá nokkrum sveitum ađ halda sér međal 13 efstu ţví ţađ er kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót. Sjá nánar á bridge.is.

Stađan:

1 Grant Thornton 232
2 Eykt 212
3 Málning 199
4 Karl Sigurhjartarson 198
5 Björn Eysteinsson 187
6 Sölufélag garđyrkjumanna 185
7 Myndform 184
8 Garđs apótek 176
9 Garđar & vélar 167
10 VÍS 161
11 Esja kjötvinnsla 150
12 Lekta 144
13 undirfot.is 142
14 Eđvarđ Hallgrímsson 137
15 Plastprent 132
16 Jóhann Sigurđarson 116
17 Birta 106
18 Eggiđ 103

 

 

8.1.2007

HSK mótiđ - úrslit

Sjá úrslit úr HSK mótinu hér


HSK mótiđ í tvímenning fer fram í Tryggvaskála á Selfossi 4.janúar kl. 19:30. Skráning hjá Garđari í síma 862-1860 og Ómari í síma 869-1275.

7.1.2007

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur haldiđ helgina 20. – 21. janúar. Spilastađur verđur sennilega Ţingborg. Ásamt Suđurlandsmeistaratitlinum, verđur keppt um 4 sćti á Íslandsmótinu í sveitakeppni, og einnig fćr sigursveitin kost á ţví ađ keppa fyrir hönd HSK á Landsmóti UMFÍ í Kópavogi í sumar, ef spilarar sveitarinnar uppfylla ţátttökuskilyrđi.

Skráningarfrestur rennur út fimmtudagskvöldiđ 18. janúar, og viđ skráningu taka Ólafur Steinason í síma 898 6500 eđa tölvupósti ost@ms.is og Garđar Garđarsson í síma 862 1860.

 

4.1.2007

FÖSTUDAGSBRIDGE BYRJAR 12. JANÚAR

Föstudagsbridge hefur starfsemi sína 12. janúar.

Sjá úrslit úr föstudagsbridge hér

4.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Soffía og Hrafnhildur byrja áriđ vel!

Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir unnu 18 para tvímenning á 1. spilakvöldi Miđvikudagsklúbbsins. Ţćr skoruđu 58,5%. Hálfu prósentustigi meira en Halldór Úlfar Halldórsson og Páll Ţórsson.

Efsta pariđ vann sér gjafabréf á veitingahúsiđ Lauga-Ás og 2. sćtiđ fékk glćsilegt settt af plastspilum. Svo voru Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson dregnir út og fengu gjafaúttekt hjá SS.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

3.1.2007

Nýárstvímenningur B.A.

Nýárstvímenningur B.A.
 
Ţriđjudaginn 2. janúar fór fram eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Akureyrar, međ ţáttöku 16 para, til ađ koma spilurum í gang eftir hátíđarnar.

3.1.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Fyrsta spilakvöld ársins 2007!

Fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins er 3. janúar og byrjar spilamennska kl. 19:00

Notast verđur viđ BridgeMate og spiluđ forgerin spil.

Allir spilarar velkomnir!

3.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007 hefst nćsta ţriđjudag

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár. Allir viđ alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir. Keppnisgjald á sveit er 26.000 kr. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason.

Sjá má dagskrána hér miđađ viđ 18 sveitir - nánar auglýst síđar.

Hćgt ađ skrá sig hjá BSÍ í síma 587-9360 og einnig hér

3.1.2007

Bridgehátíđ í Borgarnesi um helgina

Bridgehátíđ Vesturlands 2007

 

Hótel Borgarnes 6. og 7. janúar 2007

 

Laugardagur kl. 11:00 – 18:30 Sveitakeppni, Monrad 8 sp.leikir

Kr. 8.000 á sveit

 

Verđlaun:

 

1. sćti 70.000

2. sćti 40.000

3. sćti 20.000

 

Sunnudagur kl. 11:00 – 18:00 Tvímenningur, Mitchel 2 lotur (samtals 48 spil)

Kr. 4.000 á par

 

Verđlaun:

 

1. sćti 70.000

2. sćti 40.000

3. sćti 20.000

 

Skráning á bridge.is og á stađnum.

 

Gisting og veitingar á tilbođsverđi. Upplýsingar í síma 437-1119 (Hótel Borgarnes)

 

Nánari upplýsingar í síma 896-6613 eftir kl. 18:00


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing