Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.10.2007

Fast sótt hjá BA

Fast sótt hjá B.A.
Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar ţriđjudaginn 30. okt. í hríđarveđri. Ekki vćsti ţó um spilarana og ekki lét Pétur Gíslason í Hótel Reykjahlíđ veđriđ aftra sér frá ţátttöku ţótt um 100 km leiđ vćri ađ fara. Áfram Pétur!
Eftir ţetta fyrsta kvöld af ţremur er stađa efstu sveita ţessi:
Efst er sveit Grétars Örlygssonar (Grétar, Haukur Harđar, Stefán V. og Haukur Jóns) međ 249 stig. Nćst kemur Sveit Sparisjóđs Norđlendinga (Frímann Stef, Reynir Helga, Björn Ţorláks og Jón Björns) međ 245 stig. Ţessar sveitir gerđu "stórmeistarajafntefli" í síđustu umferđ kvöldsins. Í ţriđja sćti er sveit Gylfa Pálssonar (Helgi Steins, Árni Bjarna, Hilmar Jakobs og Jón Arngríms) sem hlaut 219 stig og stutt er í nćstu sveitir. Međalskor kvöldsins var 225.

25.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Jón Jóhannsson og Sturlaugur Eyjólfsson sigruđu!

22 pör mćttu til leiks í Miđvikudagsklúbbinn 24. október.
Jón Jóhannsson og Sturlaugur Eyjólfsson báru sigur úr býtum. Ţeir fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Ingólfs Hlynssonar og Snorra Sturlusonar og fengu ţeir ţessar fínu ostakörfur. Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson voru dregin út og fengu ţau frímiđa í klúbbinn.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

24.10.2007

Bridgefelag Akureyrar

Pétur og Jónas sigursćlir hjá B.A.

Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar hófst međ tveggja kvölda Startmóti, sem kennt er viđ Sjóvá-Almennar. Ţar urđu efstir Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson međ 59 stig. Jafnt ţeim var "par" skipađ fjórum spilurum: Valmar Valiaots, Pétri Gíslasyni, Sigfúsi Hreiđarssyni og Sigfúsi Ađalsteinssyni. Í ţriđja sćti  urđu Frímann Stefánsson og Reynir Helgason međ 35 stig.

Nćst á dagskrá var Greifatvímenningur, ţriggja kvölda impatvímenningur, sem er nýlokiđ. Eftir verulegar sviptingar varđ röđ efstu para ţessi:
1. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson                                100
2. Haukur Harđarson - Grétar Örlygsson - Viđar Ólafsson        91
3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason                                 82
4. Björn Ţorláksson - Sveinn Pálsson - Jón Björnsson               43
5. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens - Haukur Jónsson  32
Eins og sjá má voru innáskiptingar algengar!
Veitingahúsiđ Greifinn veitir verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Nćsta mót B.A. er hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga sem hefst ţriđjudaginn 30. október kl. 19:30 í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ. Ţátttaka tilkynnist Víđi Jónssyni, keppnisstjóra, sími 897 7628 eđa Stefáni V., s. 898 4475. Ađstođađ verđur viđ myndun sveita.

22.10.2007

BR - Ein sveit getur bćst viđ á kvöldi nr. 2 í Swiss sveitakeppni

Hćgt er ađ bćta viđ einni sveit í stađinn fyrir yfirsetu í Swiss sveitakeppni BR annađ kvöld, ţriđjudaginn 23.október. Áhugasamir hafi samband viđ Björgvin keppnissjóra í síma 846-8053. Fyrstir hringja, fyrstir fá...

18.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Björn Friđriksson og Björn Friđriksson unnu!!

Björn Friđriksson og Björn G. Friđriksson unnu einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber. 2. sćtiđ kom í hlut Lilju Kristjánsdóttur og Hlyns Vigfússonar og fengu ţau bridgebćkur og penna. Bridgepennasett var dregiđ út og rann ţađ til Jónasar Ingimarssonar og Páls Vermundssonar.

Úrslit spilakvölda Miđvikudagsklúbbsins

17.10.2007

1. Kvöld í Swiss - sveitakeppni BR

Sveit Eyktar hefur tögl og haldir eftir 1. kvöld af ţremur í monradsveitakeppni BR, ţar sem spilađir eru fjórir stuttir leikir á hverju kvöldi.

Stađa efstu sveita
1. Eykt                                       70
2. Vinir                                       54
3. Sölufélag garđyrkjumanna    47
4. Guđlaugur Sveinsson            47
5. Málning                                 43
6. Hjördís Sigurjónsdóttir          42

Sjá öll úrslit

16.10.2007

3ja kvölda Swiss monrad sveitakeppni ađ byrja í BR í kvöld

Í kvöld byrjar hjá Bridgefélagi Reykjavíkur ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Ađstođađ verđur viđ myndun sveita, vissara ađ mćta tímanlega og ţá eflaust hćgt ađ mynda sveitir á stađnum. Spilamennska hefst kl. 19 í Síđumúla 37. Nánar á bridge.is/br

       Frítt kaffi!      

 kaffibolli

15.10.2007

BH: Guđbrandur og Friđţjófur unnu A.Hansen tvímenninginn!!

Guđbrandur og Friđţjófur leiddu allan A.Hansen tvímenninginn fram ađ nćst-síđustu umferđ en tóku á honum stóra sínum og náđu 1. sćtinu til baka í síđustu umferđ!

Öll úrslit á heimasíđu BH!

Nćsta keppni félagsins er 4ja kvölda Hausttvímenningur. 3 bestu kvöldin af 4 telja í heildarstöđu.

11.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Garđar Garđarsson og Ómar Olgeirsson efstir af 28 pörum!

Garđar Garđarsson og Ómar Olgeirsson urđu efstir í einskvölds tvímenning hjá Miđvikudagsklúbbnum. Ţeir fengu +86,5, 0,1 stigi meira en Guđjón Sigurjónsson og Rúnar Einarsson. Garđar og Ómar fengu stórglćsilegar sćlgćtiskörfur frá 10-11 og Guđjón og Rúnar fengu konfektkassa frá Nóa Sírius. Eiđur Mar Júlíusson og Július Snorrason enduđu í 3ja sćti og Guđrún Jörgensen og Erlendur Jónsson í 4. sćti. Ţau voru einnig dregin út og fengu konfektkúlur.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

10.10.2007

Grand Hotel Bötlermeistarar BR

Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson/Skúli Skúlason unnu glćsilegan sigur í GRAND HÓTEL bötler BR og fengu ađ launum glćsilegt jólahlađborđ og gistingu á GRAND HÓTEL.

Sjá úrslit

Grandbötlerinn
Grand á ţví! 3.sćti: Sveinn Rúnar Eiríksson-Hrannar Erlingsson
1.sćti: Stefán Stefánsson-Skúli Skúlason(einnig spilađi Vignir Hauksson)
2.sćti: Sigurbjörn Haraldsson-Bjarni Einarsson

Nćsta mót félagsins er ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Ađstođađ verđur viđ myndun sveita, vissara ađ mćta tímanlega og ţá eflaust hćgt ađ mynda sveitir á stađnum.

8.10.2007

Bridgedeild Breiđfirđinga

Ţann 7.október fór fram Monrad barómeter hjá Bridgedeild Breiđfirđinga međ ţátttöku 28 para

Úrslit 7.október 2007

Breiđf-7.okt
Efstu pör: 2.sćti:Magnús Sverrisson-Halldór Ţorvaldsson
1.sćti: Gróa Guđnadóttir-Unnar Atli Guđmundsson, 3.sćti Kári Jónsson en makker hans Martein Marteinsson vantar á myndina.

4.10.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór nćldu sér í glćsileg bókarverđlaun

16 pör spiluđu einskvölds tvímenning í Miđvkudagsklúbbnum 3. október. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson unnu og fengu glćsileg bókarverđlaun. Í 2. sćti voru Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Ţórđarson sem fengu sömuleiđis glćsileg bókarverđlaun. Guđmundur Baldursson og Garđar Garđarsson voru dregnir út og fengu bridge-penna.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

2.10.2007

BH: Guđlaugur Sveinsson og Páll Ţór Bergsson eftir í A.Hansen tvímenningnum

A.Hansen tvímenningurinn byrjađi 1. október hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar.

Stađan eftir 1. kvöld

2.10.2007

2. Kvöld í Grand Hótel móti BR

Stađan á toppnum jafnađist og gamlir lurkar bitu frá sér

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing