Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

30.3.2007

Eimenningur B.A. stendur yfir

Nú er lokiđ tveimur kvöldum af ţremur í einmenningskeppni félagsins.

28.3.2007

Ađalsveitakeppni BR

Grant Thornton gaf ekkert eftir síđasta kvöldiđ í ađalsveitakeppni BR og sigrađi af öryggi. Í sveitinni spiluđu Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Ísak Örn Sigurđsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Steinar Jónsson, Jónas P. Erlingsson og Hrannar Erlingsson.
Mikil spenna var um nćstu sćti en lokastađa efstu sveita varđ:

1. Grant Thornton                187
2. Garđar og vélar                171
3. Málning                             169
4. Skeljungssveitin                168
5. Hermann Friđriksson         168
6. Eykt                                  168

Nćsta ţriđjudag verđur eins kvölds páskatvímenningur, nóg af páskaeggjum í verđlaun,mmmmm !
Ađaltvímenningur BR hefst svo ţriđjudaginn eftir páska.
Minnt er á bronsstigakeppni BR en 24 efstu spilurum vetrarins verđur bođiđ í veglegan einmenning í vor. Stađa efstu spilara í bronsstigakeppninni:

1 Ómar Olgeirsson 546
2 Kristján Blöndal 380
3 Sveinn Rúnar Eiríksson 310
4 Ísak Örn Sigurđsson 288
5 Símon Símonarson 271
6 Hermann Friđriksson 261


Nánar á bridge.is/br

22.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Gunnlaugur og Hermann međ 64,9% skor

Gunnlaugur Sćvarsson og Hermann Friđriksson skutu 20 pörum aftur fyrir sig og unnu sér inn gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás međ góđu skori, 64,9%. Nćstir voru Guđlaugur Sveinsson og Sveinn Ţorvaldsson međ 60,8%. Ţeir fengu helgarsteikur frá SS. Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir og Anton Haraldsson og Magnús Orri Haraldsson voru dregin út og fengu bćkur, penna og könnur.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

21.3.2007

Halldórsmóti B.A. lokiđ

Halldórsmóti lokiđ
 
Nú ţegar íslenskir bridgespilarar gera sig klára fyrir undanúrslitin ţá lauk ţriggja kvölda Halldórsmóti í Board-a-Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Sveit Sparisjóđs Norđlendinga landađi sigrinum eftir ađ hafa leitt nánast allan tímann.

19.3.2007

Bridgefélag Breiđfirđinga

Mikiđ fjör var í Breiđfirđingabúđ 18.mars ţar sem hvorki fleiri né fćrri en 32 pör tóku ţátt í tvímenning. Kristján Albertsson og Guđjón Garđarsson stóđust allar árásir á efsta borđi og sigruđu.

Úrslit 8.mars 2007

Brei-18.mars 2007
Kristján Albertsson og Guđjón Garđarsson sigruđu og fengu ţar međ stćrstu
páskaeggin, til hamingju!

Spilađ er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilađ er í Breiđfirđingabúđ, Faxafeni 14.

Allar nánari upplýsingar veitir Sturlaugur Eyjólfsson í símum:
hs: 555-4952
gsm: 569-7338

Allir spilarar eru velkomnir.

Sjá heimasíđu Bridgedeildar Breiđfirđinga hér

 

18.3.2007

Reykjanesmótiđ í tvímenningi

Mikil spenna var í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Kópavogi 17.mars. 24 pör spiluđu og komast 18 efstu pörin í úrslit á Íslandsmótinu.
Páll Ţórsson og Stefán G. Stefánsson sigruđu međ 1 stigi meira en Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrannar Erlingsson. Í ţriđja sćti voru Gísli Steingrímsson og Sveinn Ţorvaldsson. Dröfn Guđmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson voru í 4.sćti og eru Reykjanesmeistarar í tvímenningi 2007 ţar sem 3 efstu pörin eru úr öđrum kjördćmum.

Sjá lokastöđu og öll spil hér

Reykjaneství2007-1-3
3. Gísli Steingrímsson-Sveinn Ţorvaldsson; 2. Hrannar Erlingsson-Sveinn R. Eiríksson
1. Ísak Örn Sigurđsson(leysti Stefán G. Stefánsson af í 2 umferđir)-Páll Ţórsson

Reykjanestvímeistarar2007
Reykjanesmeistarar Ásgeir Ásbjörnsson og Dröfn Guđmundsdóttir

 

14.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hallgrímur og Guđni Hallgrímssynir unnu 20 para tvímenning

Hallgrímur og Guđni fengu 59,6% og fengu helgarsteikur frá SS í verđlaun. Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson voru í 2. sćti međ 58,1%. Ţeir fóru heim međ konfektkassa og Rúbín kaffi frá O.Johnsen og Kaaber. Guđlaugur Sveinsson, Ingibjörn Ottesen, Gauti Gíslason og Ţrándur Ólafsson voru dregin út og fengu bridgekönnur og bridgepenna.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

14.3.2007

Inda Hrönn Björnsdóttir sigrađi í einmenningskeppni BH međ 62.5% skor

Einmenningur BH 12.mars var vel heppnađur og spennandi allt til síđasta spils enda góđ verđlaun í bođi.

1. sćti 10.000
2. sćti 6.000
3. sćti 4.000

Inda Hrönn Björnsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson jr skiptust um ađ halda forystunni allan tímann en í lokaspilunum hafđi Inda betur og lokastađan varđ...Bf. Hafnarfjarđar

12.3.2007

REKJANESMÓT Í TVÍMENNINGI

Reykjanesmótiđ í tvímenning  verđur haldiđ í Ţinghóli Hamraborg 11 Kópavogi nćsta laugardag,17.mars kl. 10:00. Skráning hjá Lofti í s. 897 0881, Erlu s. 659 3013 og Kjartani s. 421 2287. Skráningarfrestur til fimmtudags 15.mars. Ţátttökugjald 4000.- á par. Spiluđ verđa a.m.k. 60 spil, nánara fyrirkomulag fer eftir ţátttöku .

Athugiđ ađ ţetta er síđasta svćđamótiđ og ţeir sem ekki hafa unniđ sér rétt í úrslit á Íslandsmótinu eiga enn möguleika! 3/4 hluti para úr hverju svćđamóti kemst í úrslit og leyfilegt er ađ keppa í fleira en einu svćđamóti.

10.3.2007

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi

Nú er lokiđ Reykjavíkumótinu í tvímenningi.
Ásmundur Pálsson og Guđmundur Páll Arnarson urđu Reykjavíkurmeistarar.

Sjá öll úrslit

Rvkmót tví 2007
2.sćti-Kristján B. Snorrason og Alda Guđnadóttir, 1.sćti- Guđmundur Páll Arnarson
og Ásmundur Pálsson, 3.sćti- Símon Símonarson og Páll Valdimarsson.

7.3.2007

Miđvikudagsklúbburinn: Hermann og Gunnlaugur unnu sér inn ostakörfu!!

Hermann Friđriksson og Gunnlaugur Sćvarsson unnu sér inn glćsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Ţeir fengu +41 sem jafngildir 60,5% skori. Nćst komu Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson og nćldu ţau sér í sitthvora helgarsteikina frá SS. Elva Díana Davíđsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Sveinn Ragnarsson og Runólfur Guđmundsson lakkrís frá Sambó í útdráttarverđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

6.3.2007

Halldórsmót B.A.

Hiđ árlega Halldórsmót er hafiđ hjá B.A.  en ţađ er Board-a-Match sveitakeppni.

6.3.2007

Einmenningur međ góđum verđlaunum hjá BH

Nćsta keppni BH er eins kvölds einmenningur međ ríkulegum verđlaunum:

1. sćti 10.000
2. sćti 6.000
3. sćti 4.000

Bridgefélag Hafnarfjarđar spilar á mánudögum kl. 19:30 í Hampiđjuhúsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel)
Upplýsingar veitir Hafţór í s. 899-7590

6.3.2007

Guđni og Loftur sigruđu örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarđar

Guđni Ingvarsson og Loftur Pétursson urđu langefstir í ţriggja kvölda Butler keppni BH. Keppnin var skemmtileg og sviptingasöm og keppendur ruku upp og niđur töfluna á hverju kvöldi. Stađa efstu para er annars hér.

4.3.2007

Ríkharđur og Ţröstur Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2007

Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör ţátt og Suđurlandsmeistarar urđu Ríkharđur Sverrisson og Ţröstur Árnason. Í öđru sćti urđur Krisjtán Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason og í ţriđja sćti urđu Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson. Alls unnu 12 pör sér inn rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í tvímenning ţann 21. og 22. apríl nk. Nánar má finna um úrslitin hér.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing