Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.2.2008

Ađaltvímenningur BR

Ţeir Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson eru međ tćplega 68% skor eftir fyrsta kvöldiđ af 4 í ađaltvímenningi BR sem hófst í kvöld, í öđru sćti eru ţeir Guđmundur Snorrason og Aron Njáll Ţorfinnsson.

Sjá stöđu

26.2.2008

Ađaltvímenningur BR

Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson skoruđu grimmt fyrsta kvöldiđ af 4 í ađaltvímenning BR sem hófs í kvöld og leiđa ţeir listann međ 67,9% skor, Guđmundur Snorrason og Aron Njáll Ţorfinnsson eru í öđru sćti međ 62,4%

Sjá stöđu

21.2.2008

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Sigfús međ 67,3% skor

Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Ţórđarson voru heldur betur á skotskónum og náđu meira en 2/3 af mögulegum stigum. Hulda Hjálmarsdóttir og Andrés Ţórarinsson komust nćst ţví ađ hćga á ţeim og Inda Hrönn Björnsdóttir og Árni Björn Birgisson enduđu í 3ja sćti. Öll ţessi pör fengu verđlaun ţví Inda og Árni voru dregin út og fengu handahófsverđlaunin.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

Muniđ ađ nćsta Miđvikudag byrjar Madeira leikur Miđvikudagsklúbbsins!!

20.2.2008

Björn í stuđi

Á fyrsta spilakvöldinu af ţremur í Akureyrarmótinu í einmenning náđi Björn Ţorláksson langbesta skori eđa 65,0%. Nćstur var Stefán Sveinbjörnsson međ 55,6% og í 3.-5. sćti međ 53,3% skor urđu Helgi Steinsson, Sigfús Ađalsteinsson og Una Sveinsdóttir. Samanlagđur árangur tveggja kvölda gildir í mótinu. Nćsta einmenningskvöld er 23. mars en nćst á dagskrá B.A. er tveggja kvölda Heilsuhornstvímenningur. Heilsuhorniđ á Glerártorgi veitir verđlaun í formi vöruúttektar. Spilamennska hefst í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ kl. 19:30 og spilarar eru beđnir ađ mćta tímanlega ţann 26.2. til skráningar.
Stjórn B.A. minnir á sunnudagsbridge á sama stađ kl. 19:30. Spilađur er eins kvölds tvímenningur og allir hjartanlega velkomnir.

20.2.2008

Ađaltvímenningur BR hefst nćsta ţriđjudag, 26.feb

Bridgefélag Reykjavíkur

AĐALTVÍMENNINGUR 2008

 Ţriđjudaginn 26. febrúar hefst 4 kvölda ađaltvímenningur BR. Tilvaliđ ađ koma sér í gott tvímenningsform fyrir Íslandsmótiđ í tvímenning sem verđur eftir rúman mánuđ.

Spilamennska hefst kl. 19:00 í Síđumúla 37 alla ţriđjudaga.

Skráning hér, á www.bridge.is/br og á stađnum.

 

19.2.2008

BR - 19. feb.

Jón Ingţórsson og Hermann Friđriksson unnu öruggan sigur í einskvölda tvímenningi BR sem fram fór í kvöld.

12.2.2008

BR 12. feb

Einskvöldatvímenningur BR
Sigurvegarar kvöldsins voru ţeir Kristinn Ólafsson og Erlendur Jónsson

5.2.2008

Janúarbötler BR lokiđ

Hlynur Garđarsson og Kjartan Ásmundsson sigruđu í ţriggja kvölda bötlermóti sem klárađist í kvöld.  Í öđru sćti innan viđ einum impa á eftir voru ţeir Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson.
Sjá úrslit hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing