Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

20.6.2008

BA

Sumarbridge í fullum gangi
 
Undanfariđ hefur veriđ spilađ á fimm borđum öll ţriđjudagskvöld og skemmtileg barátta fariđ fram.
 
Ţann 10.júní var mjög jafnt:
1.-2.Sigurđur Marteinsson - Sveinbjörn Sigurđsson +11
1.-2. Valmar Valjaots - Víđir Jónsson +11
3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +8
 
18. júní var heldur meira bil:
 
1. Reynir Helgasson - Frímann Stefánsson +29
2. Örlygur Örlygsson - Páll Ţórsson +14
3. Björn Ţorláksson - Sigurđur Erlingsson +7
 
Í bikarkeppni B.S.Í. hefur ein Akureyrarsveit ţegar dottiđ út ţegar BYR tapađi gegn Eykt 64-104 en nú er sveit Víđis, Pottormarnir ađ leika gegn sveit bróđur hans frá Sandgerđi og vonandi gera ţeir betur en BYR og komast áfram.

11.6.2008

16.júnímót Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni

16.júnímót Bridgefélags ML var vel sótt, 32 mćttu til leiks og spiluđ var sveitakeppni á eftir međ ţátttöku 10 sveita sem er sennilega met, a.m.k. á ţessari öld! Efstu 3 pör fengu verđlaun ásamt efsta pari úr ML. Einnig voru veitt sérstök Kjartansverđlaun. Sverrir Ţórisson og Hermann Friđriksson sigruđu en efstu Laugvetningar voru Matthías Páll Imsland framkvćmdastjóri Iceland Express og Ómar Olgeirsson. Kjartan Ásmundsson stóđ sig best af Kjörtunum.

 

Efstu pör urđu:

1. 66,2% Sverrir Ţórisson - Hermann Friđriksson

2. 62,1% Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guđmundsdóttir

3. 57,3% Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir

4. 56,7% Matthías Páll Imsland - Ómar Olgeirsson

5. 56,5% Inda Hrönn Björnsdóttir - Grímur Kristinsson

6. 56,1% Jón Sigurđsson - Kristmundur Einarsson

 

16.júnímót ML
1.sćti: Sverrir Ţórisson - Hermann Friđriksson.
Efstu Laugvetningar: Matthías Páll Imsland-Ómar Olgeirsson
Kjartansverđlaun:Kjartan Ásmundsson (ađ hringja í konuna og monta sig? :-))

 

4.6.2008

Sumarbridge á Akureyri

Sumarbridge er spilađ á ţriđjudagskvöldum í Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ og hefst kl. 19:30.  Opiđ hús, allt spilafólk hvatt til ađ láta sjá sig. Mćting hefur veriđ góđ. Ţriđjudaginn 3. júní spiluđu 10 pör og efst urđu:
1. Frímann Stefánsson - Sigurđur Erlingsson        +41
2. Gissur Jónasson - Jón Sverrisson                +38
3. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson        +11
4. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +10

Umsjónarmađur sumarbridge er Frímann Stefánsson, s. 867 8744.

Mánudaginn 9. júní fer fram á sama stađ leikur í bikarkeppni Bridgesambands Íslands. Ţar etja kappi heimamenn í sveit Byrs (Frímann og Reynir, Pétur og Björn) og landsliđsmennirnir í sveit Eyktar (Jón og Ţorlákur, Sverrir og Ađalsteinn). Ţetta verđur nokkurs konar lokaćfing landsliđsins fyrir Evrópumótiđ sem hefst 14. júní! Leikurinn hefst kl. 14:30 og lýkur um kl. 20. Áhorfendur eru bođnir velkomnir.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing