Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.1.2009

Hulda Hjálmars og Halldór Ţorvalds efst í Miđvikudagsklúbbnum

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson náđu rétt tćplaga 66% skori miđvikudaginn 28 janúar og sigruđu örugglega. Öll úrslit og lokastađa hér.

27.1.2009

10-11 sigruđu í Hafnarfirđi

Sveit 10-11 sigrađi í Ađalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarđar. Öll úrslit hér.

23.1.2009

Stađan í Sigfúsarmótinu á Selfossi eftir 2 kvöld af 4

Annađ kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 af fjórum var spilađ fimmtudaginn 22. janúar. Fyllt var upp í yfirsetuna, ţannig ađ nú spila sextán pör í mótinu.Stađa efstu para er ţessi:

  1. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 464
  2. Sigurđur Skagfjörđ - Óskar Pálsson 454
  3. Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Ţór Pálsson 451
  4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 450
  5. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 436

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Ekkert verđur spilađ í mótinu fimmtudaginn 29. janúar vegna Bridgehátíđar, en 3. kvöldiđ verđur spilađ fimmtudaginn 5. febrúar.

22.1.2009

Akureyrarmótiđ í sveitakeppni

Síđasta spilakvöld er komiđ inn og eitthvađ er ađ aukast bil milli sveita en ţetta er rétt ađ byrja!

21.1.2009

Halldór Gunnarsson og Kristján Mikkelsen Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2009

Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ ađ Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör ţátt, og voru spiluđ 3 spil á milli para, alls 51 spil. Efstu pör urđu ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Halldór Gunnarsson - Kristján Mikkelsen

67

2.

Össur Friđgeirsson - Karl Björnsson

43

3.

Helgi Grétar Helgason - Kristján Már Gunnarsson

40

4.

Garđar Garđarsson - Gunnar L. Ţórđarson

32

5.

Magnús Guđmundsson - Gísli Hauksson

25

6.

Leif Österby - Erlingur Örn Arnarson

8

7.

Sigurjón Pálsson - Sigurđur Sigurjónsson

7

Heildarúrslitin má finna á ţessari síđu.

20.1.2009

Bridgefélag Reykjavíkur - Tvímenningur í kvöld

Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi á nýju ári í kvöld, ţriđjudaginn 20.janúar međ eins kvölds tvímenningi. Spilađ í Síđumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19.

Nćstu 3 ţriđjudaga verđa eins kvölds tvímenningar(í kringum Bridgehátíđ) og gilda 2 bestu kvöld af 3 til verđlauna.

Vordagskrána má sjá hér

19.1.2009

Garđar Garđarsson og Kristján Kristjánsson Reykjanesmeistarar

Reykjanesmótiđ í tvímenningi fór fram laugardaginn 17 jan. međ ţátttöku 18 para. Suđurnesjamennirnir Garđar Garđarsson og Kristján Örn Kristjánsson byrjuđu af miklum krafti og sigruđu nokkuđ örugglega eftir ađ hafa haft forustu nćr allt mótiđ. Halldór Ţórólfsson og Björn Arnarson veittu ţeim harđa keppni og lengi framan af höfđu ţeir um 4% forustu á ţriđja sćtiđ en gáfu eftir í lokin og enduđu í fjórđa sćtinu. Lokastađan:

1. Garđar Garđarsson - Kristján Örn Kristjánsson              484  59,3%

2. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson                           456  55,9%

3. Friđţjófur Einarsson - Guđbrandur Sigurbergsson          452  55,4%

4. Halldór Ţórólfsson - Björn Arnarson                                447  54,8%

5. Dröfn Guđmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson                   431  52,8%

6. Karl Einarsson - Karl G Karlsson                                       430  52,7%

7. Eyţór Jónsson - Randver Ragnarsson                            420  51,5%

8. Árni Már Björnsson - Heimir Tryggvason                         412  50,5%

9. Guđlaugur Bessason - Loftur Ţór Pétursson                    411  50,4%

10 Eđvarđ Hallgrímsson - Ţorsteinn Berg                             408  50,0%

11 Dagur Ingimundarson - Bjarki Dagsson                           403   49,4%

     Guđni Sigurđsson - Ţórir Hrafnkelsson                            403  49,4%

13 Bernódus Kristinsson - Birgir Örn Steingrímsson             396  48,5

14 Sigurđur Sigurjónsson - Jón Guđmar Jónsson                365  44,7%

15 Kristín Ţórarinsdóttir - Helga Bergmann                         363  44,5%

     Guđni Ingvarsson - Halldór Einarsson                            363  44,5%

17 Guđmundur A Grétarsson - Óli Björn Gunnarsson         354  43,4%

18 Sigurjón Harđarsson - Haukur A Árnason                     346  42,4% 

18.1.2009

Eykt Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni

Eykt átti magnađan endasprett í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og hlaut hiđ eftirsótta Reykjavíkurhorn. Grant Thornton spilađi jafnt og ţétt allan tímann og varđ í öđru sćti 4 stigum á eftir Eykt. Guđmundur Sv. Hermannsson varđ í 3.sćti. Bjarni Einarsson og Steinar Jónsson urđu efstir í bötlernum.

Lokastöđuna, bötler ofl. má sjá hér

Rvk-sveit-1-Eykt
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2009 - Eykt
Steinar Jónsson, Jón Baldursson, Bjarni Einarsson, Sverrir Ármannsson, Ţorlákur Jónsson.
Á myndina vantar Ađalstein Jörgensen.

Rvk-sveit-2-Grant
2. sćti -Grant Thornton: Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Hrannar Erlingsson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Á myndina vantar Sigurbjörn Haraldsson.

Rvk-sveit-3-GuđmSv
3.sćti - Guđmundur Sv. Hermannson: Björn Eysteinsson, Guđmundur Sv. Hermannson, Ásmundur Pálsson. Einnig spiluđu í sveitinni Guđmundur Páll Arnarson, Helgi Jóhannsson og Ljósbrá Baldursdóttir.

16.1.2009

Bridgefélag Selfoss: Úrslit úr fyrsta kvöldi Sigfúsarmótsins 2009

Keppni hófst í Sigfúsarmótinu 2009 fimmtudaginn 15. janúar. Mótiđ er fjögurra kvölda Howell tvímenningur, og er ađaltvímenningur félagsins um leiđ. Heiti mótsins er í höfuđiđ á heiđursfélaga félagsins, Sigfúsi Ţórđarsyni, en hann gaf verđlaunagripinn sem keppt er um. Fimmtán pör mćttu til leiks, og er stađa efstu para ţessi:

  1. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 239
  2. Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason 225
  3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 215
  4. Sigfinnur Snorrason - Ingibjörg Harđardóttir 207
  5. Ţröstur Árnason - Ríkharđur Sverrisson 197

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Fyrir ţá sem ćtla ađ taka  ţátt í Suđurlandsmótinu í tvímenning laugardaginn 17. janúar, ţá má benda á upplýsingar á ţessari síđu.

15.1.2009

Tveggja kvölda tvímenningur hefst í Kópavogi í kvöld

Bridgefélag Kópavogs

Nćstu tvo fimmtudaga verđur tveggja kvölda tvímenningur

15.1.2009

Miđvikudagsklúbburinn: 26 pör mćttu fyrsta spilakvöld 2009!!

26 pör spiluđu eins kvölds tvímenning miđvikudaginn 14. janúar. Garđar Jónsson og Björn Arnarsson unnu međ 60.5% og fengu ađ launum glćsilegar ostakörfur frá Ostabúđinni. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Ţorvaldsson voru í 2. sćti međ 58% og fengu ađ launum bridgebókina, Tapslagatalningin í ţýđingu Ísaks Arnar Sigurđssonar.

Úrslit Miđvikudagsklúbbsins 2009

13.1.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar, mjög spennandi Ađalsveitakeppni

Ađalsveitakeppni félagsins hófst ađ nýju eftir jólafrí og hefur spennan á toppnum magnast enn frekar frá ţví sem var fyrir jól. Öll úrslit og stöđu má sjá hér.

12.1.2009

Reykjanesmót í tvímenningi 17 jan. kl. 11.00

Reykjanesmótiđ í tvímenningi verđur haldiđ laugardaginn 17 janúar kl. 11.00 í Hamraborginni í Kópavogi ţar sem Bridgefélag Kópavogs spilar alla jafna. Sđilađur verđur barómeter, allir viđ alla. Ţátttökugjald er 2.500,- á mann. Skráning í hjá Lofti í s. 897-0881,

11.1.2009

Svćđismót Norđurlands eystra

Svćđismót Norđurlands eystra í sveitakeppni

(undankeppni fyrir Íslandsmót)

9.1.2009

Suđurlandsmótiđ í tvímenning 2009

Suđurlandsmóitđ í tvímenning áriđ 2009 verđur haldiđ laugardaginn 17. janúar nk. ađ Heimalandi undir Eyjafjöllum. Skráning og nanari upplýsingar er hjá Garđari í síma 844 5209, eđa hér á netinu á ţessari síđu. Skráningarfrestur rann út fimmtudaginn 15. janúar.

Skráđ eru til leiks 17 pör, en stjórnin er ađ reyna ađ ná í 18. pariđ til ađ losna viđ yfirsetuna. Spilamennska hefst kl. 11, og spilafjöldi verđur 3 spil á milli para, alls 51 spil, ţannig ađ spilamennska ćtti ađ vera lokiđ um kl. 18:00.

9.1.2009

Ţröstur og Ríkharđur HSK meistarar

HSK mótiđ í tvímenning fór fram hjá Briddsfélagi Selfoss fimmtudaginn 8. janúar. Góđ ţáttaka var í mótinu eđa alls 21 par. Sigurvegarar voru ţeir Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson. Voru ţeir í toppnum allan tímann.

Öll úrslit má sjá hér

5.1.2009

Bs. Austurlands-úrtökumót fyrir Íslandsm. í sveitakeppni

Úrtökumót fyrir Íslandsmót í sveitakeppni verđur haldiđ á Reyđarfirđi föstudagskvöldiđ 9.janúar og laugardaginn 10.janúar n.k. Tilkynna ţarf ţátttöku í síma hjá Sigurđi Freyssyni í s. 660 3610

5.1.2009

BSA - Bikarkeppni

3 janúar var spilađur úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridgesambands Austurlands fyrir áriđ 2008 og áttust sveitir Árna Guđmundssonar og Suđurfjarđamanna viđ, leiknum lauk međ sigri Árna 90 – 79 eftir 40 spil- spilarar í sveitinni voru Árni Guđmundsson Jóhann Ţorsteinsson Ásgeir Metúsalemsson Kristján Kristjánsson og Sigurđur Hólm Freysson.

Međ bridgekv Sigurđur Hólm Freysson forseti Bridgesambands Austurlands

5.1.2009

Starfiđ hefs hjá briddsfélagi Selfoss

Briddsfélag Selfoss byrjar aftur eftir jólafrí nćst komandi fimmtudagskvöld.

5.1.2009

Áriđ hefst međ glans í Kópavogi, strax 8.jan

Byrjum nýja áriđ 8. janúar međ eins kvölds tvímenningi.
Ţađ er fyrsta virkan fimmtudag nýs árs.

4.1.2009

Bridgehátíđ Vestulands, spilagjöfin komin inn

Ţađ voru engin kreppumerki sjáanleg á ţeim spilurum sem mćttu á Bridgehátíđ Vesturlands í Borgarnesi nú um helgina. 22 sveitir tóku ţátt á laugardeginum ţar sem voru spilađar 8 umferđir af 8 spila leikjum og 38 pör mćttu á sunnudeginum og spiluđu 48 spila monrad-tvímenning. Úrslit í sveitakeppninni urđu annars ţessi:

1. Gylfi Baldursson                         158 stig

2. Páll Valdimarsson                        145 stig

3. Mjörgvin Már Kristinsson             140 stig

4. TM Selfossi                                  139 stig

5-6 Miđvikudagsklúburinn                135 stig

5-6 Bifröst                                        135 stig.

 

Í tvímenningnum tóku Ómar Olgeirsson og Ţröstur Árnason forystuna strax í upphafi og sigruđu nokkuđ örugglega međ 60,4% skor, í öđru sćti urđu Ísak Örn Sigurđsson og Rúnar Gunnarsson međ 56,4% skor og í ţriđja sćti Eđvarđ Hallgrímsson og Leifur Ađalsteinsson međ 55,7%, fjórđu Hermann Lárusson og Ţröstur Ingimarsson međ 55,2% og 5-6 Sigurbjörn Ţorgeirsson-Skúli Skúlason og Páll Valdimarsson og Friđjón Ţórhallsson međ 54,1% skor. Sjá öll úrslit hér

 

3.1.2009

KEA-Hótel mótiđ

Bridgefélag Akureyrar hefur stađiđ fyrir opnu tvímenningsmóti milli jóla og nýjárs um langt árabil.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing