Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.10.2009

Briddsfélag Selfoss

Málarbutler Bridgefélags Selfoss hófst síðastliðið fimmtudagskvöld. Mótið er þriggjakvölda butlertvímenningur og er spiluð tvöföld umferð allir við alla. Þeir félagar Brynjólfur og Helgi byrjuðu með miklum látum og eru með góða forystu eftir 1. kvöld. Heildarstöðuna má sjá hér.

30.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Sturlaugur og Jón unnu 24 para tvímenning

Sturlaugur Eyjólfsson og Jón Jóhannsson unnu 24 para tvímenning með 62,8% skor. Þeir fengu sitthvora bridgebókina eftir Guðmund Pál í verðlaun. Garðar V. Jónsson og Jón Þór Karlsson enduðu í 2. sæti með 60,1% skor og voru þeir einnig dregnir út og fengu verðlaun frá Bæjarins Bestu. Pylsu og gos að eigin vali!!

 Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

28.10.2009

Fyrsta kvöld í hrađsveitakeppni Byrs lokiđ

Fyrsta kvöld í hraðsveitakeppni Byrs lokið

28.10.2009

Sveit Eyktar sigrađi ţriggja kvölda Swiss Monrad međ yfriburđum

Efstu sveitir urðu

1 Eykt 230
2 Stefán Jóhannsson 204
3 Garðs Apótek 199
4 Kristján Blöndal 194
5 G.Bald 184
6 Stoðir 184

Sjá nánar á heimasíðu BR

27.10.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - Hrađsveitakeppni lokiđ

Eðvarð Hallgrímsson sigraði í tveggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Með honum í sveit spiluðu Leifur Aðalsteinsson, Sigurður Steingrímsson, Kristinn Kristinsson og Óskar Sigurðsson. Næstu tvö mánudagskvöld verða eins kvölds tvímenningar. Efstu sveitir:
1. +61 Eðvarð Hallgrímsson
2. +42 Indriði Guðmundsson
3. +41 Guðlaugur Sveinsson
4. +34 Hulda Hjálmarsdóttir
5. +6  Haraldur Ingason

Heimasíða B. Hafn

24.10.2009

Bridgefélag Selfoss

Síðasta kvöld Suðurgarðsmótsins lauk síðastliðið fimmtudagskvöld. Það voru þeir félagar Kristján Már og Helgi Grétar sem enduðu sem öruggir sigurvegarar. Lokastöðun í mótinu má sjá hér. Næsta mót félagsins er Málarabutler, sem er þriggja kvölda butler tvímenningur. Að venju verður spilað í Tryggvaskála og hægt er að skrá sig í mótið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

http://bokun.netberg.is/bridgeselfoss/

22.10.2009

Bridgefélag Rangćinga

Upphitunartvímenningur – 20.10.09

Ţriðji í upphitunartvímenning hjá Rangæingum var iðkaður nú rétt liðinn þriðjudag.  Ţað má segja að titilvörn meistara síðasta vetrar hafi hafist þar með látum.  Sigurður og Torfi voru í miklu stuði og fóru heim með 207 stig eða 66,35 í prósentuskor.  Glæsilegur árangur það, hér má sjá öll úrslit.

22.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór efst af 26 pörum!

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning með glæsilegu skori, 67.9%. Þau fengu að verðlaunum bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Eðvarð Hallgrímsson og Magnús Sverrisson urðu í 2. sæti með 57.9% og Sigrún Þorvarðardóttir og Sigríður Friðriksdóttir voru í 3ja sæti með 57.3%.

Ţegar að 26 pör eða fleiri mæta til leiks ætlar Miðvikudagsklúbburinn að draga út eitt par sem fær bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Að þessu sinni voru Guðlaugur Sveinsson og Guðrún Jörgensen dregin út.

 

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

21.10.2009

Greifatvímenningi B.A. lokiđ

Greifatvímenningi B.A. lokið

21.10.2009

Greifatvímenningur B.A. lokiđ

Greifatvímenningur B.A. lokið

20.10.2009

Bf. Kópavogs: 13 sveitir í Hrađsveitakeppni félagsins

Góð þátttaka er í Hraðsveitakeppni Bf. Kópavogs. 13 sveitir spila þessa 2 kvölda keppni.

Hraðsveitakeppnin klárast 22. október og 29. október er eins kvölds tvímenningur.

Dagskrá vetrarins má sjá á:

Heimasíða Bf. Kópavogs

20.10.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar - Hrađsveitakeppni

Mjög góð þátttaka er í tveggja kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar eða 13 sveitir. Sveit Huldu Hjálmarsdóttur skoraði best mánudaginn 19.okt. Efstu sveitir:
1. +37 Hulda Hjálmarsdóttir
2. +35 Eðvarð Hallgrímsson
3. +20 Haraldur Ingason
4. +18 Tölvustoð
5. +14 Indriði Guðmundsson

Öll úrslit og bötler má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar

20.10.2009

Bridgedeild Breiđfirđinga - Stađan eftir 2 kvöld af 3

Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson eru eftisir eftir 2 kvöld af 3
Öll úrslit má sjá hér

16.10.2009

Briddsfélag Selfoss

2. umferð Suðurgarðsmótsins var spiluð fimmtudaginn 15. október. Þeir félagar Gunnar og Garðar sigruðu með risa skori 65%, ljóst er að þeir eru að funhittna. Skor kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.

14.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Guđni efst af 22 pörum!

Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson skelltu sér á toppinn á hárréttu augnabliki, í síðustu umferð. Þau enduðu 1,1 stigi fyrir ofan Garðar V. Jónsson og Björn Arnarson. Erla og Guðni fengu í verðlaun steikarpönnu, kaffikönnu og bíómiða.

Úrslit og öll spil Miðvikudagsklúbbsins

14.10.2009

Annađ kvöld Greifatvímennings B.A. lokiđ

Annað kvöld Greifatvímennings B.A. lokið 

13.10.2009

A-Hansen tvímenning Bf. Hafnarfjarđar lokiđ

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðjófur Einarsson/Jón Alfreðssson sigruðu í A-Hansen tvímenning Bridgf. Hafnarfjarðar nokkuð örugglega. Hrafnhildur Skúladóttir og Alda Guðnadóttir fengu hæsta skor kvöldsins. Efstu pör:
1. 976 Guðbrandur Sigurbergsson - Jón Alfreðsson
2. 945 Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason
3. 917 Erla Sigurjónsdóttir - Óli Björn Gunnarsson

Öll úrslit og spil

Næsta mánudag, 19. október hefst tveggja kvölda hraðsveitakeppni. Pörum verður hjálpað við að finna sveitarfélaga á staðnum, en vissara að mæta tímanlega. Spilamennska hefst kl. 19 Flatarhrauni 3 Hafnarfirði.

9.10.2009

Briddsfélag Selfoss og nágrennis

Fyrst kvöldið af þremur í suðurgarðstvímenningnum var spila síðastliðið fimmtudagskvöld, með þáttöku 12 para. Mjótt var á munum en efstir eftir kvöldið eru þeir Sigfinnur og Gísli. Úrslitin í heild má sjá hér.

Mótinu verður framhaldið næsta fimmtudagskvöld. Þar sem bestu tvö kvöldin af þremur telja geta menn mætt. Að venju er spilað í Tryggvaskála og hefst spilamennska kl 19:30

9.10.2009

Upphitunartvímeningu - Bridgefélag Rangćinga

Tvenn pör urðu jöfn í 1-2 sæti á fyrsta spilakvöldi Rangæinga, sem fór fram síðasta þriðjudag 06.10.  Ţað voru þeir Guðmundur Benediktsson-Óskar Pálsson og Örn Hauksson- Árni Þorgilsson með prósentuskor uppá 59,55%.    Sjá frekari úrslit hér.

8.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Erla og Guđni efst af 24 pörum!!

Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson enduðu efst af 24 pörum 7. október í Miðvikudagsklúbbnum. Þau fengu 60,1% skor og fengu að launum gjafabréf á Food to go, Laugarásvegi 1. Ingólfur Páll Matthíasson og Ómar Olgeirsson enduðu í 2. sæti og Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson enduðu í 3. sæti.

Öll úrslit og spil

7.10.2009

Fyrsta kvöld Greifatvímennings B.A. lokiđ

Fyrsta kvöld Greifatvímennings B.A. lokið

5.10.2009

A-Hansen mót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson halda enn forystunni eftir annað kvöld af þremur í A-Hansen tvímenningnum. María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson fengu hæsta kvöldskorið.
1.    642 Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2-3. 616 Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
2-3. 616 Guðrún Jóhannesdóttir - Soffía Daníelsd/Haraldur Ingason
4.    604 María Haraldsdóttir - Sverrir Þórisson

Sjá öll úrslit hér

5.10.2009

Bridgedeild Breiđfirđinga

Sunnudaginn 4.október var haldinn eins kvölds monrad tvímenningur. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson fóru á kostum og fengu 72,8% skor!  Í öðru sæti voru Karólína Sveinsdóttir og Sigurjóna Björgvinsdóttir og í þriðja sæti urðu Haraldur Sverrisson  og Þorleifur Þórarinsson  Úrslit 4.október 2009  

Næsta sunnudag, 11. október hefst 3ja kvölda tvímenningur, spilað í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14 og hefst spilamennska kl. 19.
Sjá nánar á heimasíðu félagsins

2.10.2009

Bridgefélag Selfoss og nágrennis

Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson unnu fyrsta mót vetarins á Selfossi. Spilaður var tvímenningur og mættu 9 pör til leiks.

1.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór toppuđu 24 para tvímenning!

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson voru efst af 24 pörum með 62% skor. Þau fengu að launum gjafabréf á Just Food To Go, að Laugarásvegi 1. Næstir voru Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson með 59,7% og í 3. sæti voru Guðlaugur Bessason og Björn Friðriksson með 56,7%.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing