Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

25.2.2009

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi 28.feb

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi 2009 fer fram laugardaginn 28. febrúar.
Spilamennska hefst kl. 11 í Síđumúla 37. Fyrikomulag fer eftir ţátttöku en áćtluđ mótslok milli 18 og 18:30.
Tilvalin ćfing fyrir Íslandsmótiđ í tvímenning sem fer fram helgina eftir.
Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Friđjón Ţórhallsson og Sigfús Örn Árnason.
Hćgt er ađ skrá sig r eđa í síma 5879360.

24.2.2009

Hermann og Jón Guđmar enn efstir Hafnarfirđi

Hermann Friđriksson og Jón Guđmar Jónsson halda enn góđri forystu í Ađaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar ţrátt fyrir ađ enda í 19 sćti á ţriđja kvöldi af fjórum sl. mánudag. Öll úrslit og heildarstöđu má finna á heimasíđu Bridgefélags Hafnarfjarđar: Bridge.is>Félög>Reykjanes>Bridgefélag Hafnarfjarđar>úrslit-valmynd>úrslit 2008-2009

Ţar má einnig finna bronsstigaúthlutun sept-des 2008

 

22.2.2009

Tryggingamiđstöđin Suđurlandsmeistarar 2009

Sveit Tryggingamiđstöđvarinnar vann Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni 2009 međ yfiburđum. Fjórtán sveitir tóku ţátt og varđ lokastađa efstu sveita ţessi:

1. Tryggingamiđstöđin 278
2. Suđurtún 237
3. Riddararnir (gestir) 229
4. Landsbankinn 222
5. Gunnar B. Helgason 208
6. Vinir 207

Allar ţessar sveitir unnu sér rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2009, fyrir utan Riddarana, sem spiluđu ekki um ţann rétt á Suđurlandsmótinu.

Í sveit sigurvegaranna spiluđu Kristján Már Gunnarsson, Helgi Grétar Helgason, Guđjón Einarsson, Björn Snorrason, Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson.

Keppnisstjórn var í öruggum höndum Ómars Olgeirssonar.

Á ţessari síđu má finna öll úrslit, spilagjöf og butlerútreiking.

18.2.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Óli Björn og Guđlaugur unnu 30 para tvímenning!

Óli Björn Gunnarsson og Guđlaugur Sveinsson unnu 30 para tvímenning međ 62,9% skor. Ţeir fengu ađ launum ostakörfur frá Ostabúđinni. Í 2. sćti međ 61,7% skor voru Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir. Ţćr fengu bókina Sveitakeppni - 64 spila leikur eftir Guđmund Pál í verđlaun.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins

17.2.2009

Jón Guđmar og Hermann efstir í Hafnarfirđi

Jón Guđmar Jónsson og Hermann Friđriksson eru efstir eftir tvö kvöld af fjórum í ađaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar. Ţeir tóku forustuna strax í upphafi og eru međ ríflega 5 prósenta forustu á nćsta par. Öll úrslit í umferđum 7-13 má sjá hér

16.2.2009

Reykjanesmót í sveitakeppni

Sveit F.M.E. urđu Reykjanesmeistarar í sveitakeppni 2009 mótiđ var haldiđ 14. og 15.febrúar s.l. Í sveitinni spiluđu Garđar Garđarsson, Kristján Kristjánsson, Karl G. Karlsson, Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sćvarsson. Til hamingju strákar.
Róđ efstu sveita:
1. Karl Sigurhjartarson,     169 stig -
2. F.M.E.                           164 stig
3. Einar Sigurđsson           163 stig
4. Bernódus Kristinsson     134 stig
5. ERLA                              134 stig
6. Hrund                             131 stig

13.2.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur unnu Sigfúsarmótiđ

Fjórđa og síđasta kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 var spilađ fimmtudaginn 12. febrúar. Lokastađa efstu para varđ ţessi:

  1. Kristján Már Gunnarsson - Vilhj. Ţór Pálsson/Helgi G. Helgason 1.004
  2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 953
  3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 920
  4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 918
  5. Garđar Garđarsson - Sigurđur Vilhjálmsson 900

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Nćsta mót er ađalsveitakeppni félagsins, og hefst hún 19. febrúar. Mótiđ verđur 4 kvöld, spilarar skrá sig í pörum á ţessari síđu og síđan verđur handrađađ í sveitirnar.

11.2.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Kristmundur og Jón međ 64,7% skor

Kristmundur Einarsson og Jón Sigurđsson unnu 26 para tvímenning međ 64,7%. Ţeir fengu ađ launum ostakörfur frá Ostabúđinni, Krókhálsi. Í öđru sćti voru Harpa Fold Ingólfsdóttir og Ţórđur Sigurđsson međ 61,2%. Ţau fengu bókina Sveitakeppni eftir Guđmund Pál Arnarson ađ launum.

Úrslit Miđvikudagsklúbbsins

11.2.2009

Suđurlandsmóitiđ í sveitakeppni 21.-22. febrúar nk.

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur haldiđ 21. og 22. febrúar í Tryggvaskála á Selfossi. Spilađ verđur auk Suđurlandsmeistaratitilsins um 5 sćti á Íslandsmótinu í sveitakeppni í lok mars, ásamt ţví ađ efsta sunnlenska sveitin vinnur sér rétt til ađ spila fyrir hönd Hérađssambandsins Skarphéđins á 26. landsmóti UMFÍ á Akureyri 9. - 12. júlí í sumar.

Skráning er hjá Garđari Garđarssyni í síma 844 5209 og Ólafi í síma 898 2880, eđa tölvupósti ost@ms.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig á netinu á netbókunarsíđu Bridgefélags Selfoss. Skráningu í mótiđ lýkur fimmtudaginn 19. febrúar nk.

10.2.2009

Vesturlandsmót í sveitakeppni

Vesturlandsmót í sveitakeppni 2009 verđur haldiđ í Logalandi í Borgarfirđi helgina 28. febr. til 1. mars nk.
Auk Vesturlandsmeistaratitils eru 4 sćti Vesturlands í undanrásum Íslandsmóts í húfi.

Skráning á gudmo@skipti.is eđa í síma 896-6613 í síđasta lagi miđvikudaginn 25. febrúar
Ţátttökugjald er kr. 4.000 - 4.500 á mann, matur og kaffi innifaliđ.

9.2.2009

Akureyrarmót. Butler og stađa

Akureyrar mótiđ í sveitakeppni er á lokasprettinum.

9.2.2009

Svćđamót - Reykjanes - Sveitakeppni

"Reykjanesmót í Sveitakeppni verđur háđ 14. og 15. febrúar nk. í Keflavík. Spilamennska hefst báđa dagana kl. 11.oo.
Skráning er hjá Garđari s: 893 2974, Erlu s: 659 3013, Lofti s: 897 0881 og hjá BSÍ."

9.2.2009

Ađaltvímenningur BR ađ hefjast!

Ţriđjudaginn 10. febrúar hefst fjögurra kvölda ađaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur. Mótiđ stendur til ţriđjudagsins 3. mars en helgina ţar á eftir er Íslandsmótiđ í tvímenning svo ţetta er tilvalin ćfing til ađ koma sér í tvímenningsgírinn eftir mikla sveitakeppnistörn undanfariđ.

Sjáumst hress viđ grćna borđiđ.
Stjórn BR

9.2.2009

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA -

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA - OPINN TVÍMENNINGUR
Svćđismót Norđurlands eystra í tvímenningi verđur haldiđ í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ, Akureyri, laugardaginn 14. febrúar 2009.
Mótiđ er silfurstigamót sem er öllum opiđ. Ţađ er ekki hluti af Íslandsmótinu í tvímenning eins og undanfarin ár.
Spilamennska byrjar kl. 10 og mótslok áćtluđ um kl. 17:30.
Keppnisgjald er 2000 kr. pr. mann. Kaffi og te innifaliđ.
Viđ hvetjum bridgespilara til ađ vera međ í skemmtilegu móti. Lágmarksţátttaka er 12 pör. Ćskilegt ađ sem flestir skrái sig á spilakvöldi síns Bridgefélags.
Skráning berist Stefáni Vilhjálmssyni, símar 898 4475 og 462 2468.
Netfang: stefan.vilhjalmsson@mast.is
Skráning í síđasta lagi kl. 19 miđvikudaginn 11. feb. 2009.

7.2.2009

Nóg pláss í Hafnarfirđi: AĐALTVÍMENNINGUR hefst 9 febrúar

Vegna fregna um frávísanir hjá Bridgefélagi Kópavogs vill Bridgefélag Hafnarfjarđar taka fram ađ ţađ er bćđi hátt til LOFTS og vítt til veggja í okkar spilasal í Hraunseli, Flatahrauni 3. Ţar hefst AĐALTVÍMENNINGUR nćsta mánudag, 9 febrúar kl. 19.00 stundvíslega. Spilađur verđur ţriggja kvölda barómeter, allir viđ alla. Skráning hjá Erlu s. 659-3013 og Ţórđi s. 862-1794 eđa mćta mjög tímanlega nćsta mánudag.

6.2.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur orđnir efstir í Sigfúsarmótinu

Ţriđja kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 var spilađ fimmtudaginn 5. febrúar. Stađa efstu para er nú ţessi:

  1. Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Ţór Pálsson 733
  2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 706
  3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 706
  4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 684
  5. Garđar Garđarsson - Sigurđur Vilhjálmsson 667

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Fjórđa og síđasta kvöldiđ verđur spilađ fimmtudaginn 12. febrúar.

2.2.2009

Bridgefélag Kópavogs - nćst er Barómeter

Nćsta keppni í Kópavoginum verđur 4-5 kölda Barómeter
sem hefst á fimmtudaginn kemur 5. febrúar.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing