Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.10.2011

KÓPAVOGSDEILDIN

Kópavogsdeildin í bridge auglýsir eftir áhugasömum bridgespilurum sem ekki hafa þann leiða ávana að spila einungis einn fimmtudag í mánuði!!

Verkefni:

Taka þátt í hinni bráðskemmtilegu AÐALSVEITAKEPPNI Bridgefélags Kópavogs sem hefst þann 03 nóvember næstkomandi. Spilaðir verða tveir 14 spila leikir á kvöldi. Stendur yfir í 5-6 fimmtudagskvöld.

Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8 og hefst spilamennskan kl. 19:00

Listhafendur hafi samband við Þórð í síma 862-1794 sem mun aðstoða við myndun sveita.

28.10.2011

Briddsfélag Selfoss

Kristján Már og Gísli Þórarinsson fengu mjög gott skor á fyrstakvöldi málarabutlersins sem hófst síðastliðið fimmtudagskvöld. Mótinu verður haldið áfram næstkomandi fimmtudag.

Úrslit

28.10.2011

Júlíus og Eiđur unnu Butlerinn í Kópavogi

Ţrigja kvölda Butler-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi. Eiður Mar Júlíusson og Júlíus Snorrason höfðu þar sigurþrátt fyrir að skora aðeins +8 impa síðasta kvöldið. Á lokakvöldinu urðu Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson efstir með 52 impa sem dugði þaim í 5 sæti samanlagt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

27.10.2011

Austfirskir bridgespilarar

  Vetrarstarf bridgespilara á Austurlandi er komið á fullt sving.
Góður upptaktur er í starfi sambandsins og er þátttakan á þeim mótum sem búin eru á starfsárinu með besta móti.

Paratvímenningur sambandsins var spilaður 22. okt á Egilsstöðum.
8 pör kepptu.
Efst urðu.
1. Jóhanna Gísladóttir og Skúli Sveinsson, 148 stig.
2. Guðný Kjartansdóttir og Sigurður Stefánsson, 138 stig.
3. Sigríður Gunnarsdóttir og Jón Einar Jóhannsson. 133 stig.

Hraðsveitakeppni Austurlands var spiluð 16. október á Reyðarfirði.
9 sveitir kepptu þar.

Efstar urðu:
1. Brimberg 802 stig
2. Haustak, 783 stig.
3. Suðurfjarðamenn, 782 stig.

Í sigursveitinni spiluðu: Einar H Guðmundsson, Jón H Guðmundsson, Kristinn Valdimarsson og Sigurður Valdimarsson.

Næsta mót hjá austfirskum bridgespilurum er svo Austurlandsmót í tvímenningi sem spilað verður á Seyðisfirði 4.-5. nóvember.

Með bridgekveðju,

Jón H Guðmundsson,

forseti Bridgesambands Austurlands.

25.10.2011

8 kvölda sveitakeppni BR

Sveit Sparisjóðs siglufjarðar er með nauma forystu eftir 3 umferðir með 59 stig. Næst kemur Íslenskt grænmeti með 56 stig.  Sjá nánar á heimasíðu BR

25.10.2011

BH: Miđvikudagsklúbburinn leiđir eftir 2 kvöld af 3 í Hrađsveitakeppni

Sveit Miðvikudagsklúbbsins leiðir eftir 2 kvöld af 3. Þeir eru með +101 impa. Í öðru sæti er sveit GSE með +82 og voru þeir með skor kvöldsins, +45. Í 3ja sæti er sveit Eðvarðs Hallgrímssonar með +42 og þeir voru jafnframt í 2. sæti yfir kvöldið með +41 impa.

Öll úrslit og butler

21.10.2011

Kristján og Helgi sigruđu Suđurgarđstvímenninginn á Selfossi

Síðastliðið fimmtudagskvöld lauk 3ja kvölda tvímenningi hjá briddsfélagi Selfoss með sigri Kristjáns Márs og Helga Grétars, skammt þar á eftir komu Guðmundur Þór og Björn. Næsta mót félagsins er Málarabutler, sem er þriggja kvölda butler tvímenningur. Hvetjum við alla briddsara til að fjölmenna í það mót.

Skor kvöldsins

Heildarstaðan í mótinu.

Skráning í Málarabutler.

20.10.2011

ReykjavíkurDeildin: 2. umferđ - öll úrslit og butler

 

Öll úrslit og butler er að finna á heimasíðu ReykjavíkurDeildarinnar

20.10.2011

Júlíus og Eiđur Mar tóku forystuna Kópavogi

Annað kvöldið af þremur í Butler-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson náðu besta skori kvöldsins með +44. Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson tóku hinsvegar forystuna í heildarkeppninni með +64 samtals. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

18.10.2011

Bermuda hrađsveitakeppni BR

Sveit Chile vann hraðsveitakeppnina með yfirburðum.
Lokastaðan

Chile = 1617
Ástarlía = 1578
Nýja Sjáland = 1553

Í sveit Chile spiluðu Ómar Olgeirsson, Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson, Sverrir Kristinsson, Kjartan Ásmundsson og Stefán Jóhannsson

Sjá nánar á heimasíðu BR

Næst er 8 kvölda sveitakeppni.  Spilaðir eru 10 spila leikir,  Fyrstu 4 kvöldin er spilað monrad röðun,
en eftir það er spilað deildaskipt, og monrad innan deilda.  Allir velkomnir.

18.10.2011

BH: Miđvikudagsklúbburinn efstur međ +83 impa í Hrađsveitakeppninni

Sveit Miðvikudagsklúbbsins er efst með +83 impa eftir 1. kvöld af 3 í Hraðsveitakeppni BH. Sveit GSE er í 2. sæti með +37 impa og í 3ja sæti er sveit Maríu Haraldsdóttur með +34.

Öll úrslit , butler og stöðu er að finna á heimasíðu félagsins. Í butlernum er hægt að sjá hverjir eru í hvaða sveit:

Heimasíða BH

14.10.2011

Briddsfélag Selfoss

Annað kvöldið í suðurgarðstvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk með naumum sigri þeirra Sveins Ragnarssonar og Runólfs Guðmundssonar, skammt þar eftir jafnir öðru til þriðjasætis komu þeir Guðmundur Þór og Björn Snorrason, og Símon Sveinsson og Sigfinnur Snorrason. Mótinu líkur næst komandi fimmtudags kvöld, staðan í mótinu er enn galopinn þar sem 2 kvöld af þremur telja.

Úrslitin 13.okt

Heildarstaðan

Bridgefélag Selfoss er styrkt af Sveitarfélaginu Árborg.

14.10.2011

ReykjavíkurDeildin: Nćsti spiladagur er 20. október

Búið er að draga í 2. umferð í ReykjavíkurDeildinni.

Næstu spiladagur er 20. október

Heimasíða ReykjavíkurDeildarinnar

13.10.2011

Hjálmar og Sveinn efstir í Kópavogi

Hjálmar S Pálsson og Sveinn R Þorvaldsson eru efstir eftir fyrsta kvöldið af þremur í Bötler-tvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þeir eru með 2,11 að meðaltali úr spili. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs

13.10.2011

Miđvikudagsklúbburinn: Einar og Guđmundur međ 66,1% comeback!

Einar Hallsson og Guðmundur Guðmundsson komu með glæsilegt comeback á spilakvöldi Miðvikudagsklúbbsins. Þeir leiddu mest allt kvöldið með yfir 70% skor en enduðu í lokin með "aðeins" 66,1% skor. Glæsileg endurkoma hjá þessum spilurum! Þeir fengu að launum að velja sér bók úr bókahillu Guðmndar Páls Arnarsonar. Í 2. sæti voru Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson og þriðju voru Pétur Antonsson og Örn Einarsson.

Öll spil og úrslit er að finna á heimasíðu Miðvikudagsklúbbsins

12.10.2011

Bermuda Hrađsveitakeppni er jöfn á toppinum

Sveit Chile er með smá forystu að loknum 2 kvöldum hjá BR.  Staðan er þessi...

  1. Chile = 128
  2. Ástarlía = 100
  3. Nýja Sjáland = 70

Sjá nánar á heimasíðu BR

11.10.2011

BH: Svala og Garđar unnu Gamla vínhús tvímenninginn!

Svala Pálsdóttir og Garðar Garðarsson unnu 3ja kvölda Gamla vínhússtvímenning BH. Þau endðu með 56,9% skor sem var rúmlega 3% meira en næsta par sem var Pétur Sigurðsson og Ólafur Þór Jóhannsson. Í 3ja sæti voru Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson.

Pétur og Ólafur voru með hæsta skor kvöldsins og Högni Friðþjófsson og Bergur Reynisson voru í 2. sæti yfir kvöldið.

Næsta keppni félagsins er 3ja kvölda Hraðsveitakeppni.

Heimasíða BH

8.10.2011

Bridgefélag Selfoss - Páll og Sigurđur Reynir efstir í Suđurgarđsmótinu

Keppni hófst í fyrsta móti vetrarins 6. október sl. Mótið nefnist Suðurgarðsmótið, og er 3 kvölda mót, þar sem 2 bestu kvöldin gilda til stiga. Til leiks mættu 11 pör í fyrsta kvöldið, en benda má fólki á að það getur bæst í hópinn á næsta kvöldi sem verður spilað 13. október.

Efstu pör í mótinu eru Páll Skaftason og Sigurður Reynir Óttarsson með 63,1% skor og jafnir í öðru sæti eru annars vegar þeir Karl Þór Björnsson og Leif Österby og hins vegar Þröstur Árnason og Sigurður Vilhjálmsson með 59,4% skor.

Nánar má finna um úrslitin á þessari síðu.

Bridgefélag Selfoss er styrkt af Sveitarfélaginu Árborg.

6.10.2011

Miđvikudagsklúbburinn og Muninn 5/10: Arnór og Garđar efstir međ rúmlega 62,8%

Ţegar spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins og Muninn var samreiknaður fyrir miðvikudaginn 5. október þá voru Garðar Garðarsson og Arnór Ragnarsson hæstir yfir bæði félög með 62,8%. Davíð Lúðvíksson og Emma Axelsdóttir voru næst með 59,4 og í þriðja sæti voru Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson með 59,1%. Öll spil og úrslit er að finna á heimasíðum félaganna.

Miðvikudagsklúbburinn

Muninn Sandgerði

6.10.2011

Erla og Guđni unnu međ 0,1 prósenti í Kópavogi

Lokið er fyrstu keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þar var spilaður þriggja kvölda Monrad-barómeter. Samanlögð prósentuskor kvöldanna þriggja gilti til verðlauna. Guðni Ingvarsson og Erla Sigurjónsdóttir/Óli Björn Gunnarsson enduðu með 164,3% alls en Kristján B Snorrason og Hjálmar S Pálsson fengu 164,2% alls. Á lokakvöldinu urðu hinsvegar Þorsteinn Berg og Jón Steinar Ingólfsson efstir með 56,4%. Öll úrslit má sjá á Heimasíðu BK

5.10.2011

Miđvikudagsklúbburinn: Emma og Davíđ efst međ 58,9%

Miðvikudaginn 5. október var spilaður einskvölds tvímenningur með þátttöku 14 para.

Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson voru efst með +30 og fengu að launum að velja sér sitthvora bókina úr Bókasafni Guðmundar Páls Arnarsonar. Jón Hákon Jónsson og Sigtryggur Jónsson voru í 2. sæti með +29 og í þriðja sæti voru Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson með +28.

Öll úrslit og staða

5.10.2011

Briddsfélag Selfoss - úrslit og fleira

Regluleg spilamennska hjá Briddsfélagi Selfoss hefst fimmtudaginn 6. október. Þá hefst þriggjakvölda tvímenningskeppni þar sem tvö bestu kvöldin telja. Spilamennska hefst  kl 19:30 í Tryggvaskála. Hvetjum við menn til að skrá sig fyrirfram.

Skráning hér

Föstudaginn 30. september sl. fór fram aðalfundur félagsins, og var kjörinn nýr formaður, Garðar Garðarsson, en Þröstur Árnason lauk störfum eftir 2 ár. Aðrir í stjórninni voru endurkjörnir, þeir Kristján Már Gunnarsson gjaldkeri, Guðmundur Þór Gunnarsson ritari, Björn Snorrason varaformaður, og Brynjólfur Gestsson og Ríkharður Sverrisson meðstjórnendur.

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum var spilaður tvímenningur með 10 pörum, 2 spil á milli para. Þar urður sigurvegarar Kristján Már Gunnarsson og Þröstur Árnason með 62,5% skor. Nánar um úrsltin á ţessari síðu.

Bridgefélag Selfoss er styrkt af Sveitarfélaginu Árborg.

5.10.2011

Bermuda Hrađsveitakeppni BR 2011

Sveit Chile er með forystu að loknu fyrsta kvöldi Bermuda. 

20 sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni BR þetta árið. Að lokinni fyristu umferð af 3
ţá er Staðan þessi.

1. Chile = 91. stig.
2. Ástarlía = 61 stig.
3. Ísland = 48 stig.

Í sveit Chile spila Stefán Jóhannsson, Kjartan Ásmundsson, Ómar Olgeirsson og Ragnar Magnússon

Næst verður raðað upp á nýtt í riðlum, þar sem 10 efstu sveitirnar spila innbyrðis.

Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR

3.10.2011

BH: Svala og Garđar leiđa Gamla vínhús tvímenninginn eftir 2 kvöld af 3.

Svala Pálsdóttir og Garðar Garðarsson eru efst í Gamla vínhústvímenningnum eftir 2 kvöld af 3. Þau eru með +105 en næstir eru Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson með +61 og í 3ja sæti eru Guðlaugur Sveinsson og Jón Bjarki Stefánsson með +59.

Hæsta skor kvöldsins náðu Magnús og Halldór, +53 sem jafngildir59,8%.

Allar upplýsingar um stöðu og öll úrslit er að finna á Heimasíðu BH


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing