Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.5.2011

Bridgefélag Selfoss: Kristján Már Gunnarsson bronsstigakóngur vetrarins

Komin eru inn á heimasíðu Bridgefélag Selfoss yfirlit yfir bronsstig vetrarins. Bronsstigakóngur vorsins var Sigfinnur Snorrason með 186 bronsstig. Bronsstigakóngur haustsins var Helgi Grétar Helgason með 160 bronsstig, og bronsstigakóngur alls vetrarins var Kristján Már Gunnarsson með 248 bronsstig.

Nánar má sjá þetta á ţessari síðu.

28.5.2011

Golf og Bridge-spilagjöf og golf komiđ inn

Ţá er lokið Golf og bridge móti 2011 í frábæri veðri

Reiknimeistari Golfsins misreiknaðisig aðeins og bjó til nýja reglu í golfi, sem hann að vísu lofaði að hann skildi aldrei nota aftur :)

en hann fékk fékk niðurstöðu sem allir sættu sig við, en þá er fundin út % skor hjá golfurum og bridgerum það lagt saman og deilt með 2 

En úrslit í golf og bridge var eftirfarandi

1 sæti
Halldór Svanbergsson
Valur B.Sigurðsson

2.sæti
Sigurður Skagfjörð
Sigurjón Harðarson

3.sæti
Atli Hjartarson
Hafþór Krisjánsson

Hér má sjá spilagjöf 

Hér að neðan er úrslit úr golfinu

Atli – Hafþór  44 60%
Valur- Halldór  41 59,8%
Sigurjón – Sigurður 39 58,5%
Friðþjófur-Guðbrandur   38      57,2%
Pétur –Karl  37 55,9%
Örn – Loftur  37 55,9%
Guðlaugur-Guðni  37 55,9%
Árni – Svavar  36 54,6%
Steinberg – Guðmundur 34 52,6%
Jón – Kristinn  33 51,3%
Sigurjón –Gunnar 33 51,3%
Halldór _ Skafti 32 48,2%
Jens – Jón Steinar 29 46,6%
Ólafur – Ingvaldur 28 44,8%
Dröfn – Edda  26 42,2%
Erla – Bernódus  23 40%

 Sjáumst hress að ári í þessu skemmtilega móti :)

26.5.2011

Garđar Garđarsson bronsstigameistari!

Bronsstigameistari á Suðurnesjum er Garðar Garðarsson með 455 bronsstig. Annar varð Gunnlaugur Sævarsson með 329 bronssig og svo komu feðgarnir Dagur og Bjarki með 302 bronsstig. Óskum þessum spilurum til hamngju með veturinn og sjáumst hress næsta vetur.

Bronsstigatafla

21.5.2011

Árshátíđ kvenna 2011

Árshátið kvenna fór fram 21.maí í veislusalnum skútan í Hafnarfirði. Hátíðin hófst kl. 11 með fordrykk og svo var borinn fram dýrindis matur. Spilamennska hófst um 13:30.

Sigurvegarar dagsins eru þær Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir með 60,9% skor

Dagurinn heppnaðis vel í alla staði og á árshátíðarnefndin hrós skilið fyrir þetta. Vonandi sjáumst við hressar á næsta ári.

Öll úrslit og spil eru á heimasíðu Muninns eða hægt er að smella hér til að komast þangað.

18.5.2011

Sumarbridge: Ísak og Helgi unnu 2. kvöldiđ af 2 !

Ísak Örn Sigurðsson og Helgi Sigurðsson eru með 100% árangur í Sumarbridge. Þeir hafa unnið bæði kvöldin sem hefur verið spilað og má búast við þeim fyrnasterkum næsta mánudag.

Ţví ákvað Sumarbridge 2011 að gera þeim aðeins erfiðara fyrir og býður hverju því pari sem spilar gegn þeim og fær +, að spila frítt næst þegar það kemur að spila!

SUMARBRIDGE 2011

17.5.2011

Sumarbridge: Ísak og Helgi fyrstu sigurvegarar Sumarbridge 2011

Ísak Örn Sigurðsson og Helgi Sigurðsson unnu fyrsta spilakvöld Sumarbridge. Þeir gerðu sér lítið fyrir og skoruðu tæplega 64%. Næsta spilakvöld Sumarbridge er miðvikudagurinn 18. maí.

Hægt er að fylgjast með stöðunni live eða sjá öll spil og úrslit eftir spilamennsku á heimasíðu Sumarbridge:

www.bridge.is/sumar

13.5.2011

Júlíus Snorrason er Bronsstigameistari BK

 

Júlíus Snorrason er Bronsstigameistari Bridgefélags Kópavogs veturinn 2010-2011. Hann var um eitt hundrað stigum fyrir ofan næsta mann eins og sjá má á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.  Hann er hér á myndinni ásamt Heimi Þór Tryggvasyni formanni BK.

                                        

12.5.2011

Ađalfundur BH

Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldin 15.maí á A Hansen í Hafnarfirði fundurinn hefst kl:18:00

Fundurinn verður með hefðbudnu sniði þ.e.skemmtilegur.

Veitt verða verðlaun fyrir:

Aðalsveitakeppni 1-2-3 sæti, aðalatvímenning 1-2-3 sæti  og einmenning.1 sæti

Boðið verður upp á 3 rétta máltíð (Villisveppasúpa,Piparsteik og ís) Félagsmönnum að kostnaðarlausu. Hvet alla til að mæta og taka maka með í notalega kvöldstund.

Vinsamlegast látið (Sigurjón 8980970) vita um mætingu fyrir föstudaginn 13.maí.

10.5.2011

Einmenningsmeistarakeppni BR 2011

Einmenningsmeistari BR 2011 er Björn Eysteinsson.  Hann burstaði einmenninginn  með 59 stig.

Sjá nánar á heimasíðu BR

10.5.2011

Harpa og Svala tóku síđustu rauđvínsflöskunar í vetur

ţær sigruðu þetta með glæsibrag og leiddu allt mótið

annar urðu úrslit þessi

http://www.bridge.is/files/09-05-11_2122102447.htm

Minni á aðalfundinn á sunnudaginn og skrá sig hjá Sigurjóni

Sjáumst hress í haust aftur :)

9.5.2011

Briddsfélag Selfoss

Ţórður Sigurðsson og Gísli Þórarinsson sigruðu lokamót Briddsfélags Selfoss, með góðum spretti á lokakvöldinu.

Nú er spilamennsku lokið hjá Briddsfélagi Selfoss þennan veturinn, reiknað er með því að byrja aftur í september.

Lokastaðan

5.5.2011

Jens og Jón Steinar sigruđu síđustu keppni BK

Síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs var tveggja kvölda Monrad-tvímenningur sem lauk í gærkvöldi. Þórður Jörundsson og Jörundur Þórðarson náðu besta skori kvöldsins, 59,4% en sigurvegarar samanlagt urðu Jón Steinar Ingólfsson og Jens Jensson með 117,2 stig sem er samanlögð prósentuskor kvöldanna tveggja. Öll úrslit á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs. 

Ţetta var síðasta spilakvöld vetrarins en aðalfundur+létt spilamennska verður auglýst fljótlega.

4.5.2011

Miđvikudagsklúbburinn: Guđlaugur og Halldór međ 68.1%

Guðlaugur Sveinsson og Halldór Þorvaldsson unnu með 68.1%. Fengu þeir í verðlaun gjafabréf í hádegisverð á veitingahúsinu UNO . Þar taka feðgarnir Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason sérstaklega vel á móti bridge spilurum.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins 

3.5.2011

Magnús og Halldór tóku ţetta á endasprettinum


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing