Félög
24.9.2008
Starfsemi Bridgefélags Selfoss ađ hefjast
Ađalfundur félagsins verđur haldinn föstudaginn 28. september í Framsóknarsalnum ađ Eyravegi 15 á Selfossi. Fundurinn hefst kl. 20:00. Venjuleg ađalfundarstörf og síđan létt spilamennska á eftir.
Starfsemi vetrarins hefst svo í Tryggvaskála fimmtudaginn 2. október nk. kl. 19:30 međ eins kvölds tvímenningi.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30