Félög
24.9.2008
Miðvikudagsklúbburinn: Hermann og Ásmundur unnu 1. verðlaun á jöfnu!
Hermann Friðriksson og Ásmundur Örnólfsson og Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Freyr Kristinsson voru efst og jöfn í 19 para tvímenning. Hermann og Ásmundur drógu hærra spil í úrdrætti og fengu ostakörfur frá Ostabúðinni í verðlaun.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði