Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

1.10.2008

Startmóti Sjóvá lokiđ hjá B.A.

Startmóti Sjóvá lokiđ
 
Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar er fariđ í gang og hófst ţađ međ tveggja kvölda tvímenningi sem lauk síđastliđinn ţriđjudag 30.september. Tvö pör skáru sig nokkuđ frá hópnum í ţetta skipti en ţegar upp var stađiđ höfđu haft sigur ţeir Ćvar Ármannsson og Árni Bjarnason.
 
Árangur seinna kvöldiđ:
 
1. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiđur  Haraldsdóttir 57,4%
2.-3. Ćvar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,8%               
2.-3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 55,8%                 
4. Frímann Stefánsson - reynir Helgason 54,2%            
5. Ţórhallur Hermannsson - Sveinbjörn Sigurđsson 53,8%  

Heildarstađan:

 

1. Ćvar Ármannsson - Árni Bjarnason 57,1%
2. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson 56,2%
3. Björgvin - Gissur Gissurarson 53,4%
4. Ţórhallur Hermannsson - Sveinbjörn Sigurđsson 52,4%
5. Pétur Gíslason - Pétur Guđjónsson 51,6%´

Öll úrslit hér

Nćsta mót er ţriggja kvölda Greifamót sem er impatvímenningur og ţví bćđi međ góđum verđlaunum og skemmtilegu keppnisformi. Allir sem ekki eru komnir af stađ eru hvattir til ađ mćta í Lionssalinn í Skipagötu 14 en spilamennska hefst kl 19:30 ţriđjudaginn 7.október.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing