Félög
3.10.2008
Ţröstur og Gísli sigruđu fyrsta mót Briddsfélags Selfoss
Ţröstur Árnason og Gísli Ţórarinsson sigruđu fyrsta mót félagsins, sem var einskvöldstvímenningur. Alls tóku ţátt 11 pör og voru spiluđ tvö spil á milli para. Nćsta mót félagsins er Suđurgarđsmótiđ sem er ţriggjakvölda tvímenningur ţar sem tvö bestu kvöldin gilda. Hćgt er ađ skrá sig hér:
Viđburđadagatal
8.12.2019
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020
18.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.