Félög
15.10.2008
Bf. Fjarðarbyggðar-Aðaltvímenningur
Annað kvöldið af fimm í Aðaltvímenningi félagsins var spilað í gær þann 14.október og eru þá efstir eftir tvö kvöld þeir:
1. Sigurðrur Freysson - Þorbergur Hauksson með 78 stig
2. Sveinn Herjólfsson - Þorsteinn Bergsson með 58 stig
3. Guttormur Kristmannsson -Jón Bjarki/Ágúst með 57 stig
Keppnin heldur síðan áfram þann 21.október
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði