Félög
17.10.2008
Briddsfélag Selfoss og nágrennis
Garðar Garðarsson og Guðmundur Þór Gunnarsson sigruðu 2. kvöldið í Suðurgarðsmótinu hjá Briddsfélagi Selfoss.
Heildar skor kvöldsins var:
- Guðmundur Þór Gunnarsson - Garðar Garðarsson 134
- Gísli Þórarinsson - Sigurður Vilhjálmsson 131
- Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason 126
- Guðjón Einarsson - Björn Snorrason 122
- Sigurður Reynir - Pálmi Egilsson 120
- Ríkharður Sverrisson - Þröstur Árnason 111
- Karl Þór Björnsson - Össur Friðgeirsson 109
- Helgi Hermansson - Brynjólfur Gestsson 106
- Pétur Hartmansson - Anton Harmansson 99
- Höskuldur Gunnarsson - Guðmundur Sæmundsson 94
- Símon Sveinsson - Ari Guðmundsson 89
- Gísli Hauksson - Magnús Guðmundsson 79
Heildarstaðan Suðurgarðsmót ( xls, 17 kb )
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.