Félög
21.10.2008
Austurlandsmót í hraðsveitakeppni
Austurlandsmót í hraðsveitakeppni var haldið sunnudaginn 19.október á Seyðisfirði með þátttöku 8 sveita.
í fyrsta sæti varð sveita Árna með 975 stig og í henni spiluðu þeir, Árni Guðmundsson, Jóhann Þorsteinsson, Ásgeir Metúsalemsson og Kristján Kristjánsson
2. sveit Suðurfjarða með 954 stig, Ríkharður Jónasson, Magnús Valgeirsson, Ævar Ármannsson og Jónas Ólafsson.
3. sveit Lúvísu með 912 stig, Lúvísa Kristinsdóttir, Sigurður Þórarinsson, Jóhanna Gísladóttir og Sigurður Hólm Freysson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30