Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.10.2008

Lokastađa í Greifamóti

Hjá Bridgefélagi Akureyrar er nýlokiđ ţriggja kvölda Greifamóti sem var impatvímenningur. Ýmsir pör voru međ forrystuna en í blálokin skutust Reynir og Frímann í fyrsta sinn í efsta sćtiđ og héldu ţví. Annars einkenndist mótiđ af misjöfnu gengi milli kvölda hjá pörunum nema helst hjá Sveinbirni, Ţórhalli, Örlygi og Birni sem međ jöfnum og góđum árangri náđu verđlaunasćtum. Öll spil og stöđu má sjá á bridge.is í ţessum tengli.

 

3. kvöld:

 

1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 55,1

2. Ćvar Ármannsson - Árni Bjarnason 45

3. Örlygur Örlygsson - Björn Ţorláksson 29,3

 

Heildarstađan:

 

1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 101

2. Sveinbjörn Sigurđsson - Ţórhallur Hermannsson 87,8

3. Örlygur Örlygsson - Björn Ţorláksson 70,9

4. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiđur Haraldsdóttir 57,3

5. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson 52,3

 

Nćsta mót er ţriggja kvölda hrađsveitakeppni svo látiđ vita um ţáttöku svo hćgt sé ađ mynda sveitir.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing