Félög
23.10.2008
Suðurgarðsmóti lokið
Kristján Már og Helgi Grétar sigruðu Suðurgarðsmótið að þessu sinni, þeir tryggður sér sigurinn með risa skori síðasta kvöldið. Lokastöðuna má sjá hér.
Næsta mót félagsins er málarabutlerinn sem er þriggjakvölda butler tvímenningur og hvetjum við alla til að skrá sig.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.