Félög
28.10.2008
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Guðlaugur Bessason og Sigurður Sigurjónsson unnu A HANSEN tvímenninginn sem lauk í gærkvöldi og hlutu að launum veglega matarúttekt hjá veitingastaðnum A HANSEN. Þeir náðu 63,9% skori á lokakvöldinu en Friðþjófur Einarsson og Guðbrandur Sigurbergsson gerðu enn betur með 65,6% sem dugði í anað sætið í heildina. Annars urðu úrslit þessi:
1. Guðlaugur Bessason - Sigurður Sigurjónsson 670,4 = 55,1%
2. Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 661,4 = 54,4%
3. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 656,7 = 54,0%
4. Eðvarð Hallgrímsson - Björn Friðriks/Trausti Finnbogas. 651,3 = 53,6%
5. Ingvar Ingvarsson - Skeggi Ragnarsson 633,4 = 52,1%
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði