Félög
11.11.2008
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 10 nóvember var spilaður tvímenningur á sjö borðum. Þrjú ný pör hafa mætt síðustu tvö spilakvöld sem er mjög ánægjulegt. Helstu úrslit urðu þessi.
1. Eðvarð Hallgrímsson - Leifur Aðalsteinsson 186,3
2. Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 182,8
3. Indriði H Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 178,2
4. Kristín :Þórarinsdóttir - Haukur Arnar Árnason 174,7
5. hrund Einarsdóttir - Hrólfur Hjaltason 168,8
Næsa mánudag hefst tveggja kvölda hraðsveitakeppni og eru ný andlit sem og gömul ávallt velkomin. Spilað er að Flatahrauni 3 á mánudögum kl. 19,00
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.