Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

18.11.2008

Akureyrarmót í tvímenningi


 
Ţá er fyrsta kvöldinu af fjórum lokiđ hjá Bridgefélagi Akureyrar en spilađ er á 8 borđum. Fjögur pör fóru best af stađ og náđu öll yfir 60% skor en ţeir feđgar Gissur og Gissur leiđa mótiđ. Nú er bara ađ sjá hvort ađ ţau nái ađ halda ţví nćst.
 
Stađan:
1.   Gissur Jónasson - Gissur Gissurarson  61,6%           
2.   Grétar Örlygsson - Haukur Harđarson  61,2%           
3.   Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson  60,8%               
4.   Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 60,5%           
5.   Pétur Gíslason - Pétur Guđjónsson 53,8%     

 

Heildarstöđu og spil má finna hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing