Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.12.2008

Akureyrarmeistarar í tvímenningi fundnir

Međ góđum lokaspretti náđu Gylfi og Helgi ađ endurheimta toppsćtiđ af Gissafeđgum en Ćvar og Árni voru einnig efstir rétt fyrir lokin. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ lokakvöldiđ hafiđ veriđ verulega spennandi. Til hamingju Akureyrarmeistarar!
Nćsta mót er eins kvölds KEA-hangikjötstvímenningur og svo minnum viđ á ađ Hótel Kea-mótiđ verđur sunnudaginn 28.desember svo takiđ daginn frá.
 
4. kvöld:
 
1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 62,5%
2. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Stefán Sveinbjörnsson 62,2%
3. Pétur Gíslason - Pétur Guđjónsson 58,9%
4. Valmar Valjaots - Sigfús Hreiđarson 57,3%
5. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 56,5%
 
Heildarstađan:
 
1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 56,3%
2. Ćvar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,4
3. Gissur Jónasson - Gissur Gissurarson 55,2%
4. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Stefán Sveinbjörnsson 54,2%
5. Pétur Gíslason - Pétur Guđjónsson 53,4%

Heildarstađan og spilin


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing