Félög
3.1.2009
KEA-Hótel mótiđ
Bridgefélag Akureyrar hefur stađiđ fyrir opnu tvímenningsmóti milli jóla og nýjárs um langt árabil ţar sem spilarar af Norđurlandi hafa reynt ađ vinna sér inn flugelda. Í ţetta sinn mćttu 30 pör til leiks og gaman er ađ sjá hvađ ţetta mót er vinsćlt á ţessu svćđi. Sjaldan eđa aldrei hefur baráttan á toppnum veriđ eins jöfn en mótiđ vannst međ einu stigi og ađeins voru 8 stig í 3.sćtiđ. Ţađ voru 5 efstu pörin sem fengu flugeldavinninga ásamt aukaverđlaunum.
1. Páll Ţórsson - Pétur Gíslason 58,8%
2. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson 58,7%
3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 58,2%
4. Ţórólfur Jónasson - Stefán Jónsson 56,0%
5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 55,8%
Starfiđ eftir áramót hefst á eins kvölds Nýjárstvímenningi og svo hefst Akureyrarmótiđ í sveitakeppni 13.janúar. Ennfremur styttis í Svćđamót N-E í sveitakeppni sem er 17.-18.janúar.
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir