Félög
12.1.2009
Reykjanesmót í tvímenningi 17 jan. kl. 11.00
Reykjanesmótið í tvímenningi verður haldið laugardaginn 17 janúar kl. 11.00 í Hamraborginni í Kópavogi þar sem Bridgefélag Kópavogs spilar alla jafna. Sðilaður verður barómeter, allir við alla. Þátttökugjald er 2.500,- á mann. Skráning í hjá Lofti í s. 897-0881,
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.