Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.1.2009

Halldór Gunnarsson og Kristján Mikkelsen Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2009

Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ ađ Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör ţátt, og voru spiluđ 3 spil á milli para, alls 51 spil. Efstu pör urđu ţessi:

Röđ

Par

Stig

1.

Halldór Gunnarsson - Kristján Mikkelssen

67

2.

Össur Friđgeirsson - Karl Björnsson

43

3.

Helgi Grétar Helgason - Kristján Már Gunnarsson

40

4.

Garđar Garđarsson - Gunnar L. Ţórđarson

32

5.

Magnús Guđmundsson - Gísli Hauksson

25

6.

Leif Österby - Erlingur Örn Arnarson

8

7.

Sigurjón Pálsson - Sigurđur Sigurjónsson

7

Heildarúrslitin má finna á ţessari síđu.

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni verđur síđan haldiđ 21. og 22. febrúar, vćntanlega í Tryggvaskála. Skráning er hjá Garđari Garđarssyni í síma 844 5209 og Ólafi í síma 898 2880, eđa tölvupósti ost@ms.is. Einnig verđur fljótlega  hćgt ađ skrá sig á netinu á netbókunarsíđu Bridgefélags Selfoss.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing