Félög
23.1.2009
Staðan í Sigfúsarmótinu á Selfossi eftir 2 kvöld af 4
u
Annað kvöldið í Sigfúsarmótinu 2009 af fjórum var spilað fimmtudaginn 22. janúar. Fyllt var upp í yfirsetuna, þannig að nú spila sextán pör í mótinu.Staða efstu para er þessi:
- Björn Snorrason - Guðjón Einarsson 464
- Sigurður Skagfjörð - Óskar Pálsson 454
- Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Þór Pálsson 451
- Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 450
- Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 436
Heildarstöðuna ásamt skori úr hverju spili má finna á þessari síðu.
Ekkert verður spilað í mótinu fimmtudaginn 29. janúar vegna Bridgehátíðar, en 3. kvöldið verður spilað fimmtudaginn 5. febrúar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir