Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

9.2.2009

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA -

SVĆĐISMÓT NORĐURLANDS EYSTRA - OPINN TVÍMENNINGUR
Svćđismót Norđurlands eystra í tvímenningi verđur haldiđ í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ, Akureyri, laugardaginn 14. febrúar 2009.
Mótiđ er silfurstigamót sem er öllum opiđ. Ţađ er ekki hluti af Íslandsmótinu í tvímenning eins og undanfarin ár.
Spilamennska byrjar kl. 10 og mótslok áćtluđ um kl. 17:30.
Keppnisgjald er 2000 kr. pr. mann. Kaffi og te innifaliđ.
Viđ hvetjum bridgespilara til ađ vera međ í skemmtilegu móti. Lágmarksţátttaka er 12 pör. Ćskilegt ađ sem flestir skrái sig á spilakvöldi síns Bridgefélags.
Skráning berist Stefáni Vilhjálmssyni, símar 898 4475 og 462 2468.
Netfang: stefan.vilhjalmsson@mast.is
Skráning í síđasta lagi kl. 19 miđvikudaginn 11. feb. 2009.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing