Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

13.2.2009

Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur unnu Sigfúsarmótiđ

Fjórđa og síđasta kvöldiđ í Sigfúsarmótinu 2009 var spilađ fimmtudaginn 12. febrúar. Lokastađa efstu para varđ ţessi:

  1. Kristján Már Gunnarsson - Vilhj. Ţór Pálsson/Helgi G. Helgason 1.004
  2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 953
  3. Björn Snorrason - Guđjón Einarsson 920
  4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 918
  5. Garđar Garđarsson - Sigurđur Vilhjálmsson 900

Heildarstöđuna ásamt skori úr hverju spili má finna á ţessari síđu.

Nćsta mót er ađalsveitakeppni félagsins, og hefst hún 19. febrúar. Mótiđ verđur 4 kvöld, spilarar skrá sig í pörum á ţessari síđu og síđan verđur handrađađ í sveitirnar.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing