Félög
18.2.2009
Miðvikudagsklúbburinn: Óli Björn og Guðlaugur unnu 30 para tvímenning!
Óli Björn Gunnarsson og Guðlaugur Sveinsson unnu 30 para tvímenning með 62,9% skor. Þeir fengu að launum ostakörfur frá Ostabúðinni. Í 2. sæti með 61,7% skor voru Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir. Þær fengu bókina Sveitakeppni - 64 spila leikur eftir Guðmund Pál í verðlaun.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.