Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.2.2009

Tryggingamiđstöđin Suđurlandsmeistarar 2009

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni 2009

Suđurlandsmótiđ í sveitakeppni var haldiđ 21. og 22. febrúar í Tryggvaskála á Selfossi. Sveit Tryggingamiđstöđvarinnar vann mótiđ međ yfiburđum. Fjórtán sveitir tóku ţátt og varđ lokastađa efstu sveita ţessi:

1. Tryggingamiđstöđin 278
2. Suđurtún 237
3. Riddararnir (gestir) 229
4. Landsbankinn 222
5. Gunnar B. Helgason 208
6. Vinir 207

Allar ţessar sveitir unnu sér rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2009, fyrir utan Riddarana, sem spiluđu ekki um ţann rétt á Suđurlandsmótinu.

Suđurlandsmót 2009 1. sćti
Sveit sigurvegaranna, taliđ frá vinstri: Björn Snorrason, Kristján Már Gunnarsson, Helgi Grétar Helgason, Guđjón Einarsson, Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson.

Suđurlandsmót 2009 2. sćti
Silfurverđlaunahafarnir auk Garđars Garđarssonar sem afhenti verđlaun, taliđ frá vinstri: Ţorsteinn Berg, Eđvarđ Hallgrímsson, Garđar og Sigurđur Steingrímsson. Á myndina vantar Kristin Kristinsson.

Suđurlandsmót 2009 3. sćti
Bronsverđlaunahafarnir, taliđ frá vinstri: Hjálmar S. Pálsson, Jörundur Ţórđarson, Ómar S. Jónsson og Kjartan Jóhannsson.

Keppnisstjórn var í öruggum höndum Ómars Olgeirssonar.

Á ţessari síđu má finna öll úrslit, spilagjöf og butlerútreiking.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing