Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.2.2009

Ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss hálfnuđ

Nú er lokiđ 4 umferđum af 7 í ađalsveitakeppni briddsfélags Selfoss. Sveit Guđmundur Ţór Gunnarsson leiđir mótiđ, međ honum í sveit eru Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guđmundsson. Stađan er eftirfarandi:

Nr Sveit Stig
1 Guđmundur Gunnarsson 78
2 Guđjón Einars 64
3 Brynjólfur Gestsson 64
4 Kristján Már 62
5 Anton Hartmansson 54
6 Sigfunnur Snorrason 53
7 Ţröstur Árnason 52
8 Ólafur Steinason 50

Stađan í butlernum er:

1 Guđmundur - Ómar 0,7
2 Anton - Pétur  0,67
3 Magnús - Gísli 0,62
4 Björn - Guđjón 0,55


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing