Félög
3.3.2009
Hermann og Jón Guðmar Hafnarfjarðarmeistarar
Hermann Friðriksson og Jón Guðmar Jónsson sigruðu í Aðaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar og voru í forystu allt mótið sem var fjögurra kvölda barómeter. Öll úrslit má sjá undir FÉLÖG>REYKJANES>BRIDGEFÉLAG HAFNARFJARÐAR>úrslit valmynd osfrv.
Næsta keppni er þriggja kvölda Hraðsveitakeppni sem hefst mánudaginn 9 mars kl. 19.00 í Hraunseli, Flatahrauni 3
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir