Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

17.4.2009

Bridgefélag Selfoss: Síðasta móti vetrarins lokið

Síðasta keppni vetrarins var eins kvölds tvímenningur, sem fór fram fimmtudaginn 16. apríl. Spilaður var Howell tvímenningur með 10 pörum, þrjú spil á milli para. Meðalskor var 108. Staða efstu para varð þessi:

  1. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 142
  2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 142
  3. Gísli Hauksson - Magnús Guðmundsson 128
  4. Guðmundur Þór Gunnarsson - Gísli Þórarinsson 104
  5. Símon Sveinsson - Bjarni Ágúst Sveinsson 103

Heildarstöðuna ásamt skori úr hverju spili má finna á þessari síðu.


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing