Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.4.2009

Alfređsmót B.A.

Nú er fariđ ađ styttast í annan endann í mótaskránni hjá Bridgefélagi Akureyrar ţó enn séu skemmtileg mót eftir. Ţriggja kvölda Alfređsmóti var ađ ljúka en ţađ er impa tvímenningur ţar sem pör eru einnig dregin í sveitir. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ekki hafi vantađ dramađ en Óttar , Sveinn og Friđrik náđu svakaskori og unnu tvímenninginn međ yfirburđum. Úrslit í sveitakeppninni réđust ţó ekki fyrr en í síđustu setunni en međ ţeim í sigursveitinni voru Hans Viggó Reisenhus og Sigurgeir Gissurarson.
 
1. Óttar Oddson - Sveinn Ađalgeirsson - Friđrik Jónasson +151
2. Björn Ţorláksson - Pétur Gíslason +89
3. Pétur Guđjónsson - Hörđur Blöndal +75
4. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +68
5. Guđmundur Halldórsson - Magnús E. Magnússon +35
 
Nćstu mót eru opinn einmenningur 28.apríl og skemmtitvímenningur 5. maí. Ekki má svo gleyma Norđurlandsmótinu í tvímenning sem verđur haldiđ á Dalvík föstudaginn 1.maí.

Heildarstađan

2.kvöld spil

3.kvöld spil


 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing