Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.4.2009

Eđvarđ og Ţorsteinn efstir í Firđinum

Nú eru búin tvö kvöld af ţremur í Vortvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarđar. Eđvarđ Hallgrímsson og Ţorsteinn Berg hafa spilađ best og eru međ samtals 120,7% skor úr báđum kvöldum. Tvö kvöld af ţremur gilda til verđlauna og ţurfa Jón Guđmar og Hermann 63,4% skor síđasta kvöldiđ til ađ ná efsta sćtinu, ađ ţví gefnu ađ Eđvarđ og Ţorsteinn bćti ekki sitt skor. Úrslit gćrkvöldsins má sjá hér.

Stađa efstu para:

1. Eđvarđ Hallgrímsson - Ţorsteinn Berg                120,7%

2. Jón Guđmar Jónsson - Hermann Friđriksson      113,2%

3. Loftur Ţór Pétursson - Eiríkur Kristófersson       105,2%

4. Indriđi H Guđmundsson - Pálmi Steinţórsson     103,8%

5. Óli Björn Gunnarsson - Atli Hjartarson                  99,4%

6. Halldóra Magnúsdóttir - Ţóranna Pálsdóttir          99,4%

7. Baldur Bjartmarsson - Sigurjón Karlsson               96,2


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing