Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

4.6.2009

Annað Sumabridge B.A.

Sumarbridge á Akureyri
 
Síðastliðinn þriðjudag var Sumabridge í spilað í annað skipti og fór vel fram. Mótið var mun jafnara en síðast þegar það vannst með 66 impum í plús.
Hér er lokastaðan:
 
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +19
2. Ragnheiður Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +13
3. Sigurður Marteinsson - Þórhallur Hermannsson +12

 
Spilað er í Lionssalnum að Skipagötu 14 á þriðjudögum kl 19:30 og allir eru velkomnir.

Heildarstaða og spil hér

Laugardaginn 6.júní verður spilaður Bikarleikur á Akureyri þar sem AndEykt og Sparisjóður Keflavíkur mætast. Hann verður að Furuvöllum 1 og hefst kl. 13 svo komið og hvetjið.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing