Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

4.6.2009

Annađ Sumabridge B.A.

Sumarbridge á Akureyri
 
Síđastliđinn ţriđjudag var Sumabridge í spilađ í annađ skipti og fór vel fram. Mótiđ var mun jafnara en síđast ţegar ţađ vannst međ 66 impum í plús.
Hér er lokastađan:
 
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +19
2. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +13
3. Sigurđur Marteinsson - Ţórhallur Hermannsson +12

 
Spilađ er í Lionssalnum ađ Skipagötu 14 á ţriđjudögum kl 19:30 og allir eru velkomnir.

Heildarstađa og spil hér

Laugardaginn 6.júní verđur spilađur Bikarleikur á Akureyri ţar sem AndEykt og Sparisjóđur Keflavíkur mćtast. Hann verđur ađ Furuvöllum 1 og hefst kl. 13 svo komiđ og hvetjiđ.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing