Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

15.7.2009

Sumarbridge á Akureyri

Spilađ er hjá Bridgefélagi Akureyrar alla ţriđjudaga í sumar. Spilamennskan hefur veriđ skemmtileg enda voru ţónokkrir ađ ćfa fyrir Landsmótiđ sem er nýlokiđ. Á ţví náđu norđlenskir spilarar mjög góđum árangri. Allir eru velkomnir kl 19:30 í Skipagötu 14.

 

Efstu pör síđastliđin 3 kvöld:

30.júní

1. Hjalti Bergmann - Gissur Jónasson 61,1%

2. Grettir Frímannsson - Pétur Guđjónsson 60,4%

3. Ólína Sigurjónsdóttir - Ragnheiđur Haraldsdóttir 58,3%

 

7. júlí

1. Stefán Sveinbjörnsson - Hákon Sigmundsson 57,6%

2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 56,9%

3. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 56,3%

 

14. júlí

1. Una Sveinsdóttir - Pétur Guđjónsson 57,7%

2. Hjalti Bergmann - Gissur Jónasson 57,7%

3. Ólína Sigurjónsdóttir - Ragnheiđur Haraldsdóttir 56,0%

Öll úrslit og spil má finna hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2019   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing