Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

15.9.2009

Bridgefélag Hafnarfjarđar

22 pör mættu til leik í eins kvölds tvímenning hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar mánudaginn 14.september. Efstu pör urðu:
1. 57,7% Hrund Einarsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir
2. 57,5% Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
3. 57,3% Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson

Næsta mánudagskvöld verður eins kvölds tvímenningur en mánudaginn 28.september hefst þriggja kvölda A-Hansen tvímenningur. Spilað í Flatarhrauni 3 og hefst spilamennska kl. 19. Sjá nánar á heimasíðu B. Hafn. á bridge.is


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing