Félög
29.9.2009
A-Hansen mót Bridgefélags Hafnfj.
Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson eru efstir eftir fyrsta kvöldið af þremur í A-Hansen tvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. 20 pör taka þátt. Efstu pör:
1. 64,8% Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2. 61,9% Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
3. 59,6% Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason
Sjá nánar á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar á bridge.is
1. 64,8% Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2. 61,9% Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
3. 59,6% Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason
Sjá nánar á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar á bridge.is
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.