Félög
14.10.2009
Annað kvöld Greifatvímennings B.A. lokið
Annað kvöld Greifatvímennings BA lokið Síðastliðinn þriðjudag var spilað annað kvöld af þremur í impatvímenningi Bridgefélags Akureyrar.
Þrjú efstu sæti kvöldsins voru þannig skipuð:
Impar
38,5 Óttar Ingi Oddsson – Stefán Jónsson
28,0 Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson
25,0 Jón Björnsson – Sveinn Pálsson
Samanlögð staða eftir fyrstu tvö kvöldin var þá:
Impar
92,5 Jón Björnsson - Sveinn Pálsson
71,0 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson
39,0 Pétur Gíslason – Björn Þorláksson
31,0 Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson
13,5 Hjalti Bergmann - Gissur Jónasson
Frekari úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.