Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.10.2009

Greifatvímenningur B.A. lokiđ

Greifatvímenningur B.A. lokið  
Síðastliðinn þriðjudag var spilað þriðja og síðasta kvöld í impatvímenningi Bridgefélags Akureyrar. Þrjú efstu sæti kvöldsins voru þannig skipuð:   
Impar 
47,3     Sigurbjörn Haraldsson – Reynir Helgason 
30,0     Jón Björnsson – Sveinn Pálsson 
22,0     Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson 
 
Ţegar þrjár setur voru eftir var orðið ansi jafnt á toppnum en þá gáfu þeir félagar Jón og Sveinn í og enduðu mótið með stæl. 
Breytingar á samanlagðri stöðu voru minniháttar en lokastaða eftir öll þrjú kvöldin var: 
 
Impar 
122,5      Jón Björnsson - Sveinn Pálsson      
77,0        Gylfi Pálsson - Helgi  Steinsson       
53,0        Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson 
32,5        Grettir Frímannsson – Hörður Blöndal 
29,0        Pétur Gíslason – Björn Þorláksson 
Öll frekari úrslit má nálgast hér. 
Næsta þriðjudagskvöld þann 27.10 hefst svo þriggja kvölda hraðsveitakeppni Byrs og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta, hvort sem það er til að spila eða horfa á. Þeim sem vantar aðstoð við myndun sveita eru hvattir til að hafa samband við Víði keppnisstjóra í síma 897-7628. 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing