Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.10.2009

Miđvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór efst af 26 pörum!

Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning með glæsilegu skori, 67.9%. Þau fengu að verðlaunum bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Eðvarð Hallgrímsson og Magnús Sverrisson urðu í 2. sæti með 57.9% og Sigrún Þorvarðardóttir og Sigríður Friðriksdóttir voru í 3ja sæti með 57.3%.

Ţegar að 26 pör eða fleiri mæta til leiks ætlar Miðvikudagsklúbburinn að draga út eitt par sem fær bókaverðlaun frá Guðmundi Páli Arnarsyni. Að þessu sinni voru Guðlaugur Sveinsson og Guðrún Jörgensen dregin út.

 

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing